Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 252

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 252
Úrval notendahugbúnaðar í tölvuverum hefur aldrei verið fjölbreyttara. Sem dæmi má nefna „Open Source" hugbúnað sem er nú að finna í öllum tölvuverum: GIMP 2 (grafískt myndvinnsluforrit). R (tölfræðipakka). MiKTeX (Latex þýðanda). PDFCreator (PDF þýðanda) auk Mozilla Firefox vafra sem er að finna í flestum tölvuverum. Öryggisuppfærslur (e. Critical Updates) á stýrikerfi eru nú allarsjálf- virkar og eiga sér stað að næturlagi. í lok ársins var hafin vinna við uppsetningu nýrra Windows 2003 netþjóna sem koma m.a. til með að þjóna tölvuverum Háskólans. í ársbyrjun 2006 taka þeir við hlutverki eldri Windows NT 4.0 netþjóna sem þjónað hafa tölvuverum síðan 1997. Með tilkomu nýju netþjónanna auk Windows 2003 Active Directory verður mikil breyting á rekstri tölvuveranna sem gerir alla vinnu við uppfærslu og kerfisstjórn bæði fljótvirkari og hagkvæmari. Kerfisþjónusta Starfsemin í kerfisstjórn var með hefðbundnu sniði á árinu. Þjónusta við nemendur og starfsmenn var bætt á ýmsum sviðum og nýrri þjónustu komið á fót. Sem dæmi um nýja þjónustu má nefna prentun af þráðlaust tengdum fartölvum á prentara RHÍ og stækkun diskkvóta á heimasvæðum nemenda er dæmi um bætta þjónustu. Annar þáttur í starfsemi kerfisstjórnar sem unnið er að allt árið er stöðugt viðhald og þróun þeirrar þjónustu sem veitt er. Dæmi um það eru ruslpóstsía og vír- usvörn í póstkerfinu. Stöðugt þarf að kenna þessum kerfum að finna nýja vírusa og ruslpóst og er það gert með góðum árangri og aðeins örlítið brot af ruslpósti sleppur í gegn og vírusar nær aldrei. Annað dæmi um þróun í kerfisstjórn er við- hald á þeim kerfum sem eru í rekstri. Þar má nefna uppfærslur á stýrikerfum og öðrum hugbúnaði. Það er núorðið gert þannig að notendur verða sem minnst varir við. í þriðja lagi má nefna viðbætur eða endurnýjun vélbúnaðar. Það er líka gert þannig að það valdi sem minnstri röskun fyrir notendur og fer oft þannig fram að ný vél er sett upp við hlið gamallar og kerfi sem keyra á gömtu vélinni sett upp á þeirri nýju. Þegar það er búið er IP-tölum vélanna einfaldlega víxlað og það eina sem notendur verða varir við er hraðvirkari þjónusta. Stærsta breytingin á vélbúnaði á árinu 2005 var sú að keypt var svokötluð SAN- stæða. SAN er skammstöfun á Storage Area Network og byggir á því að aðskilja geymslurými frá netþjónunum sjálfum. Stæðan sem sett var upp hjá RHÍ er af gerðinni EMC CX500 og er nýtanlegt diskrými í henni rúmlega 8 TB (terabæti). Það ætti að duga fram á árið 2007 en eftir það er hægt að bæta viðdiskrými án mikillar fyrirhafnar, svo þessi stæða ætti að endast í nokkur ár í viðbót. Við þessa stæðu eru netþjónarnir síðan tengdir með tjósleiðurum og diskrými sem tilteknum netþjóni er úthlutað á stæðunni birtist honum eins og hver annar diskur. Hægt er að auka diskrými netþjóna eftir þörfum. Ekki veitir heldur af því enda er það reynsla RHÍ að disknotkun notenda eykst um 2/3 á hverju ári og hefur svo verið síðustu 10-15 ár. Netþjónusta Aðalverkefni Netdeildar árið 2005 var útskipting og uppsetning á þráðlausum sendum, alls var skipt út og fjölgað um u.þ.b. 60 senda og eru nú nær allir sendar fyrir þráðtausa kerfið af gerðinni CISCO AIRONET 1200 með G-staðli sem er 54 Mbit/s og býður mismunandi aðgangsstýrikerfi. Sendum hefur verið fjölgað í nær öllum byggingum HÍ og þar af leiðandi hefur útbreiðsla netsins aukist verulega og á þetta sérstaktega við um byggingar verkfræðideildar, en þar var nauðsynlegt að fjölga sendum til að auka aðgengi að netinu þar sem tölvuver var lagt niður í VR- II. Er nú viðunandi útbreiðsla í flestum byggingum nema helst í Þjóðarbókhlöð- unni þar sem nauðsynlegt er að fjölga sendum. Samhliða þessu var unnið í því að undirbúa að taka í notkun 802,1x aðgangsstýrikerfi sem mun auka mjög öryggi nettenginga og einnig gefa möguleika á því að RHl geti gerst aðili að svo kölluðu Eduroam kerfi sem er samræmt aðgangsstýrikerfi að þráðlausum netkerfum há- skóla og rannsóknastofnanna í flestum Evrópulöndum og einnig í Ástralíu. Kerfi þetta býður uppá að aðeins er nauðsynlegt að vera skráður í eitt kerfi til þess að hafa aðgang að öllum þeim þráðtausu netkerfum sem rekin eru af háskólum og rannsóknarstofnunum í hverju tandi sem aðild á að þessu kerfi. Á árinu var lagður nýr tjósleiðari milli Aðalbyggingar og Læknagarðs og einnig milli Tæknigarðs og Haga. Þetta eru svokallaðir Single Mode tjósteiðarar og koma þeir í stað tjósleiðara sem aðeins gátu flutt 100 Mbit/s á milli þessara húsa en flutningsgeta nýju tjósleiðaranna miðað við núverandi endabúnað verður 1 Gbit/s, og eru einnig bundnar vonir við að hægt verði hringtengja tjósleiðarakerfi HÍ og 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.