Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 257

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 257
manna í Háskólanum í Manitoba í Winnipeg með þverfræðilegum ráðstefnum. sem haldnar eru til skiptis í Winnipeg og Reykjavík. en sú næsta verður haldin hér í Háskólanum dagana 17. til 19. mars næstkomandi. Nú vil ég. kandídatar góðir, gera ykkur grein fyrir þýðingu þess fyrir Háskóla ís- tands að sjóðurinn verður héðan í frá nýttur annars vegar tit að styðja við nem- endur í rannsóknatengdu framhaldsnámi og hins vegar til að reisa Háskótatorg. Eins og flestum ef ekki öllum er kunnugt hefur það verið helsta kappsmál Há- skóla Islands á undanförnum sjö árum að efla meistara- og doktorsnám við skól- ann. Þetta hefur að mörgu teyti tekist vonum framar. Nemendur eru nú um 1.300 í meistaranámi. en um 140 í doktorsnámi. Tvennt hefur þó staðið þessari þróun fyrir þrifum, annars vegar geta Háskótans til að mæta óskum og væntingum nemenda um aðstöðu og hins vegar geta nemenda sjálfra til að kosta nám sitt. Eigi Háskóti ístands að fá að vaxa og dafna eins og hann hefur alta burði tit sem alþjóðtegur og athtiða rannsóknaháskóli í fremstu röð. þá þarf hann á stórauknu fé að halda til að bæta aðbúnað og kjör nemenda sinna og kennara. Breytingin á Háskólasjóði Eimskips er ekki aðeins mikilvægt skref í þessa átt. heldur einnig tákn um nýja tíma. Þjóðfélagið allt er að vakna til vitundar um gildi frjátsrar og skapandi þekkingarleitar og vill efla hana og auka. Sívaxandi áhugi alls þorra al- mennings á háskólamenntun er merki um hugarfarsbreytingu sem mun á næstu árum og áratugum valda róttækri endurskoðun á ríkjandi gildismati og veraldleg- um lífsstíl. í stað þess að einblína á veraldargildin eins og þau væru markmið í sjálfu sér, mun fólk í auknum mæli líta á peninga og völd sem tæki tit að stefna að því að bæta mannlífið með því að auka þekkingu og þroska sem flestra. Ég veit að mörgum kann að þykja þetta óraunhæf framtíðarsýn. Þekking og þroski. vísindi og listir. menntun og fræði muni atdrei htjóta þann forgang í mann- lífinu. sem hugsjónamenn láta sig dreyma um. vegna þess að veratdleg öfl og gæði ráði í reynd gangi máta í heiminum. Hin veraldlegu öft einbeiti sér ekki að hugtægum gæðum vísinda. tista og mennta vegna þeirra sjálfra. heldur í því skyni að tryggja eigin völd og áhrif. Sem dæmi nefna menn gjarnan að stuðningur við vísindalegar rannsóknir nú á dögum stafi fyrst og fremst af von um efnahagsleg- an ávinning. Ágætu kandídatar, síst skal ég bera á móti því að skammsýn og þröngsýn efna- hagshyggja hafi tröllriðið heiminum alltof lengi. En það eru mörg teikn á lofti um að hún renni fyrr en varir skeið sitt á enda og að framsýnni og víðsýnni hug- myndafræði muni ryðja sér braut í veröldinni. Ástæðan er skýr; Okkur er að verða tjóst að bein og óbein áhrif menntunar. rannsókna og fræðistarfa á mannlífið eru miklu víðtækari, dýpri og varanlegri en við höfum viðurkennt til þessa. Þau varða mannlífið í heild sinni og atla þætti mannfélagsins. Lífsafstaða og lífsviðhorf nú- tímafólks bera æ meiri merki fræðilegrar hugsunar og yfirvegunar. Hvert einasta úrtausnarefni er skoðað í tjósi kenninga. greininga og hugmynda sem eru sóttar í smiðju fræðanna. Jafnvel lífsgátan kann að birtast í nýju tjósi. Við þurfum að end- urhugsa sjálfan tilgang lífsins og htjótum að takast á við áleitnar spurningar um lífsskityrði komandi kynslóða á jörðinni. Hér er allt komið undir því hvernig samskipti fólks mótast og þróast í framtíðinni. Vandinn og verkefnin sem btasa við eru sameiginteg okkur öllum og þess vegna skiptir svo miklu að við treystum samskipti okkar, vinnum saman og lærum hvert af öðru. Ég heyrði eitt sinn þeirri tilgátu varpað fram að námi háskótastúdenta mætti skipta í þrjá jafngilda þætti: það sem þeir læra af kennaranum. það sem þeir læra af samstúdentum sínum og það sem þeir læra af eigin pælingum í námsefninu. Þess vegna þurfa háskótanemar að vera mjög sjátfstæðir í námi sínu og um leið að vera í nánum tengslum við kennara og samstúdenta. Jafn- framt lærir kennarinn af samneyti sínu við nemendur. ekki aðeins af því að setja efni sitt fram fyrir þá. heldur vegna þess að þeir örva hann með spurningum sín- um og kröfum. Þess vegna verður ekki til háskóli sem rís undir nafni nema þar dafni öflugt og frjótt samfélag fræðimanna. nemenda og kennara, sem eru sífellt að læra hverjir af öðrum. Eitt höfuðeinkenni þessa samfélags er að það er í senn lokað og opið. Það er lok- að í þeim skilningi að í hverri fræðigrein vinnur fólk í afmörkuðum hópum sem einbeita sér að tilteknum efnum sem verða sífellt sérhæfðari og þar með óað- gengilegri öðrum en innvígðum. þeim sem taka beinan þátt í fræðastarfinu. Það er opið í þeim skilningi að í öllu fræðastarfi á fólk að vera vakandi fyrir hugmynd- um. kenningum og aðferðum sem eiga rætur sínar í öðrum fræðigreinum eða koma frá fólki sem stendur utan fræðasamfélagsins. Margar helstu uppgötvanir og uppfinningar sögunnar hafa einmitt orðið þegar fræðimenn hafa tengt saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.