Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 264

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 264
Háskóli er samfélag þar sem menn geta óhræddir rætt á gagnrýninn hátt um hvaðeina sem leitar á hugann." í yfirlýsingunni er síðan fjallað nánar um nokkur grundvallargildi háskólastarfs svo sem akademískt frelsi. stjórnun og ráðningu starfsmanna. fjárhagsleg skil- yrði og jafnrétti til náms. Með þessari yfirlýsingu eru sköpuð skilyrði fyrir aukinni samvinnu háskólanna og ekki síst að þeir sameinist um að hafa gæði menntunar og rannsókna í fyrirrúmi. Sú hraða þróun sem orðið hefur í starfsemi háskóla getur því miður bitnað á gæðum þeirra. en það eru að sjálfsögðu sameiginlegir hagsmunir atlra að svo verði ekki, heldur einmitt að gæðin aukist og beri æ betri ávöxt fyrir þjóðfétagið. Háskóli ístands hefur mikta sérstöðu. ekki aðeins meðat annarra háskóla heldur meðal opinberra stofnana landsins og meðal háskóla heimsins. Sérstaða hans meðal háskóla heimsins er sú að hann fékk það hlutverk í vöggugjöf að efta sjálf- stæði (slands, menningarlegt. stjórnmálalegt og efnahagslegt. Örfáir aðrir háskólar í heiminum bera nafn lands síns en enginn þeirra fékk sambærilega köllun í vögg- ugjöf. Um leið og ég segi þetta er að sjálfsögðu rétt að geta þess að margir háskól- ar 19. og 20. aldar gegndu lykilhlutverki í mótun þjóðríkja í Evrópu. Fytki í Banda- ríkjunum og Kanada kappkostuðu einnig að setja á laggimar háskóta til að efla sjálfsmynd sína og uppbyggingu samfélagsins á hverjum stað. Háskóli íslands verður til í anda þessara hugmynda og sú staðreynd að hann var stofnaður á fæð- ingardegi Jóns Sigurðssonar. sjálfstæðishetju íslands. segir allt sem segja þarf um djúpstæð tengsl Háskólans við hugmyndina um sjátfstæði íslendinga. Þetta er hugmyndin á bak við Háskóla íslands sem þjóðskóta. skóla allra tands- manna. Ég hef orðið var við efasemdir um þessa þjóðskólahugmynd. Sú skoðun hefur heyrst að hún stangist jafnvel á við hugmyndina um Háskóla ístands sem alþjóðlegan rannsóknaháskóla. Þetta er misskilningur sem brýnt er að leiðrétta. Með því að eflast sem rannsóknaháskóli dregur Háskólinn ekki úr viðleitni sinni tit að þjóna þjóðinni og vera henni sem aðgengilegastur. Öðru nær: Þannig kemur hann einmitt til móts við óskir hennar og dýpstu þarfir. Kjarni málsins er sá að Háskóli (slands getur ekki axlað ábyrgð sína sem þjóðskóli nema með því að verða alþjóðlegur rannsóknaháskóli. Þessi hugsun hefur verið eins og rauður þráður í öllum málflutningi háskólamanna frá upphafi til þessa dags. Og núna er Háskótinn að stíga sín fyrstu spor sem alhliða rannsóknaháskóli í flestum grein- um fræða og vísinda. Grundvallarhvatinn er sú köllun að efta íslenskt samfélag með auknu fræðastarfi - og því fylgir að styrkja vitund okkar um gildi þess að vera (slendingur, þann vanda og þá vegsemd sem því fytgir. svo vitnað sé óbeint til orða tveggja merkra prófessora Háskóla íslands. þeirra Sigurðar Nordals og Gylfa Þ. Gíslasonar. Um teið og menningarbundin költun Háskóla íslands er nefnd er rétt að hafa í huga að hún er öldungis óháð þjóðernishyggju og jafnframt að hver einstaklingur hlýtur að bregðast við henni á sinn hátt. Sérstaða Háskóla íslands meðal annarra stofnana landsins btasir við. Hlutverk hans hefur verið að sjá til þess að þær hefðu ávallt á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki. En sögulega séð er skýrasta dæmið um sérstöðu Háskólans vafalaust tilkoma Happdrættis Háskóla (slands árið 1934. Happdrættið hefur ekki aðeins tryggt Háskólanum fé til að reisa byggingar sínar og kaupa rannsókn- atæki. heldur hefur það skapað honum mikið sjálfstæði við uppbyggingu sína, meira sjálfstæði en nokkur önnur opinber stofnun í landinu hefur notið og meira sjálfstæði en nokkur háskóli í nágrannalöndum okkur. Þetta sjálfstæði er Háskól- anum afar dýrmætt, en stundum hefur hvarflað að mér að það hafi líka átt þátt í að torvelda samskipti Háskólans við ráðuneyti og ráðamenn og jafnvel orðið tit þess að menn hafi séð ofsjónum yfir sjálfstæði Háskótans og talið hann vera í sérhagsmunabaráttu rétt eins öflugt einkafyrirtæki sem hugsar um það eitt að hámarka gróða sinn. Og ef við þetta bætist að menn telja sig verða vara við ..menntahroka". að háskólafótk hreyki sér af þekkingu sinni og menntun. þá er hætt við að afstaða manna og viðhorf til Háskótans geti orðið harla neikvæð. Svar mitt við þessu er einfalt. Ég tel mestu skipta að öttum sé tjóst að Háskóli ís- lands hefur ekki aðra hagsmuni en þá að efla fræðastörf, menntun og rannsóknir á (slandi. Einstaka starfsmenn Háskólans kunna stöku sinnum að vera í „einkaer- indum". ef svo má að orði komast. og horfa þá framhjá hagsmunum Háskólans. En ég þekki afar fá dæmi þess. Trúmennska starfsfólks skólans við háskólahug- sjónina hefur mér fundist vera afar rík og rótgróin hvarvetna í deildum. stofnun- um og stjórnsýslu skólans. Og hugsjónin er sú að hámarka fræðilega, tæknilega og siðferðilega þekkingu í þágu íslensks samfélags. Það er ágóðinn sem að er stefnt í háskólastarfinu. 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.