Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 265

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 265
Ég neita því ekki að menntahroki gerir stundum vart við sig. Fræðileg menntun og þekking hefur okkur ekki yfir aðrar manneskjur og hendi okkur að halda það af- hjúpar það aðeins vanþroska okkar og vanþekkingu. Því miður getur komið fyrir okkur öll að vera drambsöm - hvort sem við erum skólagengin eða ekki - en vera má að langskólagengið fólk sé í meiri hættu en aðrir fyrir slíku. Kannski ættum við háskólamenn að fara daglega með tvær vísur Stephans G. Hin fyrri hljóðar svo: „Hámenntaða virðum vér vora lærdómshróka, sem eru andleg ígulker ótal skólabóka." Um leið og við minnumst þessara varnaðarorða skulum við fara með hina vísu Stephans sem þið kunnið væntantega ölt, en ég held að hún sé besta skilgreining á menntun sem til en „Þitt er menntað afl og önd. eigirðu fram að bjóða: hvassan skilning, haga hönd, hjartað sanna og góða." Þetta er sú hugsun um menntun sem við öll skulum leitast við að temja okkur. Þá kem ég að sérstöðu Háskóta ístands meðal annarra háskóla tandsins. Hann er sá elsti. sá langstærsti. sá fjötbreyttasti og sá öflugasti. Um teið og ég segi þetta þá virðist ég vera að hefja hann yfir aðra háskóla landsins og þá er stutt í það að ég sé. eða sé talinn vera, að hreykja mér af honum og þar með að sýna dramb gagnvart öðrum háskólum! [Má sleppa: Ég sagði eitt sinn við btaðamann í stuttu símtali að Háskóli ístands væri eini rannsóknaháskóti landsins og það tók marga mánuði áður en sumir rektorar annarra háskóla tóku mig í sátt! Ég hefði kannski átt að segja að Háskóli íslands risi tæplega undir nafni sem eini rannsóknahá- skóli landsins. þótt um 80”/» allra rannsókna í landinu færu fram innan veggja hans. Það hefði ekki leyst vandann vegna þess að orðið sem skipti máti hér var „eini" - eini rannsóknaháskóli landsins - og orð mín voru tútkuð á þann veg að í öðrum háskólum væru ekki stundaðar rannsóknir og jafnvel ætti ekki að stunda rannsóknir. Nú heyrir þetta mál sögunni til en ég nefni það sem dæmi um átök sem verið hafa í háskólaheiminum í landinu og um leið hve viðkvæmt getur verið að fjalla um Háskóla íslands og bera hann saman við aðra skóla.] Ég tel að samræður ístenskra háskóla að undanfömu muni stuðta að því að há- skólafólk í landinu þjappi sér saman um að efta Háskóla íslands um teið og altir ís- lenskir háskólar læri að vinna saman og keppa á þeim sviðum þar sem forsendur eru fyrir samkeppni. Háskóli íslands hefur ótvíræðar skyldur gagnvart öðrum há- skólum vegna sérstöðu sinnarsem eini alhtiða háskóli tandsins. Þessar skytdur þarf að ræða og hugsanlega skjalfesta til að öllum séu þær tjósar. Hver einasti starfsmaður Háskóla ístands þarf að vera sér meðvitaður um hlutverk- ið sem Háskóla [stands er falið í íslensku samfétagi. Hann á að rækta með sér hug- sjónina sem liggur starfi skólans til grundvaltar og leggja sig fram um að efla sam- starf og samstöðu deilda. stofnana og stjómsýslu. Háskólahugsjónin sameinar okkur og með hana að leiðarljósi nær Háskótinn að btómstra sem fjölskrúðug og skapandi heild sem bregður birtu vísinda og fræða yfir íslenskt þjóðfélag. Ágæta háskólafólk og aðrir góðir gestir! Það hefur verið stórkostleg reynsla að fá að vera rektor Háskóla íslands síðustu átta árin. Ég hefði ekki viljað missa af þeirri reynstu fyrir nokkurn hlut! Þetta verður vafataust skemmtilegasti tími ævi minnar. en ég veit ekki hvort Auður kona mín mun geta sagt það sama. Sjálfur hefði ég ekki getað hugsað mér að gegna starfi rektors án þess að hafa hana mér við hlið og ég held að hún hafi oft haft lúmskt gaman af því að sjá mig ráðþrota gagnvart einhverju óendanlega ftóknu og spennandi úrlausnarefni í rektorsstarfinu. Sannleikurinn er sá að þetta starf er óhemju margbrotið og gefandi, ekki síst vegna ótal tækifæra til að kynn- ast fjölda fólks. fræðast um margvísleg mátefni og víkka sjóndeildarhringinn. meðal annars með samstarfi við erlenda háskóla. En rektorsembættið er líka mjög krefjandi og nú læt ég ánægður af því starfi og stefni á vit nýrra ævintýra. Þegar starf eins og þetta er kvatt segir sig sjálft að maður stendur í þvílíkri þakk- arskuld við fjölda fólks að ekki er nokkur leið að gjalda hana og þakka öllum sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.