Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 1
OeílO út af ^ÍpýÖixaoLcliTirsm 1923 Laugardaginn 7. júlí. 152. toiubl&ð. Lúðrasveitin. Lúðrasvéit Reykjavíkur á af- mæli í dag. Hán hefir nú starfað í heilt ár undir hinu nýja skipu- Iag'» °S árangur þeirrar starf- semi er furðulegá mikill. Undir- rót hans er vitanlega sú fram- takssémi að fá hingað mann þann, Otto Böttcher, er stýrt hefir starfi sveitarinnar þetta fyrsta ; ár hennar með óblöndn- um, þýzkum áhuga og dugnaði. En félagar hans hafa líka fylgt honum trálega og af þoli og þrautseigju. Af þessu samstarfi þeirra hefir líka sprottið, mikill ávöxtur, lúðrasveitin sjálf, sem önnur slík hefir ekki þekst hér fyrr, og afrek hennar til freméUr hljómlist í borginni, svo sem úti- Ieikir hennar bygging hljóm- skálans og stofnun hljóðfæra- skólans. Hefir sveitin því ástæðu til að vera hreykin á þessu af- mæli sínu. A{ tilefni þess leikur hún úti í kvöld á Austurvelli kl. 8 Ý2 og tekur um íeið þakk- samlega á móti afmælisgjöfum l kassana, sem menn kannast við. Á morgun fer láðrasveitin til Þingvalla og leikur þar einni eða tveimur stundum eítir há- degi. H. Slys. Bifreiðarslys vildi til vestur hjá Seldúðum í gær á þann hátt, að meðan bifreiðarstjórinn fór inn í hús, íyittst bifreiðin, sem vár vöruflutningabifreið, af, börnum, og ók bifreiðarstjórinn at sta'ð án þess að gæta þess að reka börnin af biíreiðinni. Þegar svo bifreiðin ök fyrir næsta götuhorn, rar svo mikill hraði á, að kast Sifimannafílag Reykjavíkw ¦>>>¦<¦•.......'i'> !i!iniii;ii!isnnr......'H! iiiiitiiiiuniiitiiiiiiJiiiiiiiiiit.....liisíiiimii-iifiimiiiMiifitiiiiiiiiiiiiuiiimii......iiiiiiiiiiiiiitniiiiiiiMiifliiiiiilniiiliniiii heldur fund í Goodtemplárahúsinu Iaugardaginn 7. júií kl. 7Y2. Fundarefni: Kaupdeilan (vornin). Félagar, fjölmennið! Sýnið skírteini við dyrnar. Elgio |iaö ekki á hættn, aö eignir ykkar brenni óvátryggoar. Brunabótafélagið „Nye Danske Brandíorslkrlngs Selsk.afe" (eitt af elztu og ábyggilegustu vátryggingarfélögum Norðurlanda) tekur f ©Idsvoðaábyrgð húseignir (þar á meðal hús í smíðum), innanhúsmuni, verzlnnarvörur alls konar og ánnað iausafé. Vátryggingargjald nvergi lægra. Aðaiumboðsmaður fyrir ísiand Slghvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2., / Skrifstofutími frá kl. 10 f. h. til il. 6 e. h. hvern virkan dag. kom á allan hópinn, svo að þrjú börnin hrutu ,úr, og eitt þeirra, 12 ára stúlka, dóttir Asgeirs Ásmundsson í Selbúðum, varð fyrir öðru afturhjóiinu og meiddist stórkostlega á höfði. Var hun samstundis flutt á sjúkrahús og dó þar klukkustund síðar. Margir bifreiðal-stjórar, sem vöruflutningabifreiðum aka, gera sér það að fastri reglu að aka aldrei börnum á bifreiðum sínum, enda er þar illstætt fyrir karl- menn, hvað þá bðrn, ef nokkur hraði er á. Siíka reglu ættu ekki margir, heldur allir bifreiðar- stjórar að hafa. Þyrftu þá ekkt slík slys sem þessi að koma fyrir. Listasýningn, hina 4. í röð- inni, ætlar Listvinafélágið að halda í haust. Vfirður hún opnuð 22. september. Myndir eiga að vera komnar fyrír 18. september. Vatniö. Aðfaranótt sunnudags verður vatni úr Elliöaánum hleypt í vatnsæðar bæjarins ög verður ekki fyrst um sinn saínband við Gvendarbrunna. Bergarstjórinn í Reykjavík, 6. júlí 1923. K. Zimsen. Strausykur 70 aura, melís 75 aura, toppasykur, smjörlíki 80 aura, spaðsaltað dilkakjöt. Hannes Jónsson, .Laugavegi 28. Hámark vinnntíma á dag á að vera átta tímar við létta vinnn, faerri tímar ylð erfiða vlnna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.