Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 3
3 Konurl Mimlð eltis* að biðja um Smára emjörlíkið. Dæmið sjálfar nm gæðin. fsmJ0RUKI í1/ II -1 jí. ~i 'fift r H4 Smjörlíkisger&in iKegkjavilfl 'ii V. — r-Jr Brýnsia. Heflll & Sög, Njáls- götu 3, biýnir öll skerandi verkfæri. g jaldi. En flokki þeim, er blaðið styður, mun verða lítill hagur að þeirri afatöðu, því að aliur þorri bænda skilur ná orðið, að þeim er meiri hagur að sæmi- legri afkomu vinnu9téttanna við sjávarsíðuna en lítilfjörlegri iækk- un á kaupi þess fólks, er vinnu sækir f sveitirnar dálítinn tíma ársins. í blaðinu í gær var sagt frá i W> Hjálparstðð hjúkrunarféiags- ins >Líknar.< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 é. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Kvenhat^rinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ÍBafoldar. Útbpeiðið Álþýðublaðið hwap sem þið epuð og hvept sem þið fapiðl undirtektum bæjarstjórnarinnar hér í Reykjavík. Niðurstaðan af þessu yfirliti yfir undlrtektir fólksins í land- inu verður þá sú, að yfirleitt verða engir til að mæla tiltækl togaraeigendanna bót nema út- gerðarmenn sjálfir, og það er eðlilegt. Tiltækið er svo aug- Ijóslega til aimenns tjóns, að engin von er, að hugsandi menn Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 3 387. Takið eftir! Bíllinn, sem flytur Ölíusmjólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1. vilji á neinn hátt bendla sig við samúð með því. Meira að segja skrifstofustjóri togaraeigendatélagsins á sýni- lega í miklum örðugleikum með það starf, sem honum nú hefir verið fengið, að verja tiitæki félagsins, svo að hann neyðist til að gripa til útúrsnúninga og rang- færslna, og er hann þó gáfaður og vel ritfær maður. Bdgar Rice Burroughs: Dýr Ter-zans. . XIII. KAELI. Undankoman. Rokoff horíði um stund glottandi á Jane Clayton; svo varð honum litið á strangann í kjöltu hennar. Jane hafði dregið eitt hornið á ábreiöunni yflr andlit barnsins, svo ekki sást annað en það svæfl. >Pú hefir bakað þór óþarfa óþægindi,< sagði Rokofí, >með því að flytja barnið hingað. Hefðir þú látið alt hlutlaust, hefði ég sjálfur flutt. það hingað. Rú heíðir komist hjá hættum og erflðleikum ferðalagsins. En óg má víst þakka þér fyrir að hafa losað mig við umstangið við það að ferðast meb hvítvoðung á þessum slóöum. þetta er þorpið, sem þegar frá fyrstu var ætlast til að barniö gisti. M’ganwazan mun ala hann upp rneð kostgæfni og gera úr honum beztu mannætu, og það mun vafalaust ala í heila þór margar hugs- auir, ef þú einhvam tíma kemst aftur til Evrópu, að bera saman þægiudin og margbreytnina, sem þú lifir við, og það einfalda líf, er sonur þinn á hór við að búa meðal mannætna. Ég þakka þér aftur fyrir að fiytja haun hingað, 0i nú verð óg að biðja þig að fá mér hann, svo ég geti fengið hann fósturforeldrum sínum.< Að bvo mæltu rétti Rokoff fram hendurnar eftii barninu, og lék hæðnisglott á vörum hans. Honum til mestu turðu stóð Jane á fætur og rótti honum strangann möglunarlaust. >Hórna er barnið,< sagði hún. >Guði só lof, að þú getur ekki framar gert honum mein.< Rokoff rendi gruu í meiningu orða hennar og hrifsaði ábreiðuna af andliti barnsins. Jane horfði á hann rannsóknaraugum. Hún hafði oft hugsað um, hvort Rokoff þekti barnið og, vissi að það var ekki hennar barn. Ef hún var áður í vafa, þá hvarf sá vafl, er hún sá reiðisvipinn, sem kom á Rokoff, er hann sá, að æðri máttur hafði afstýrt því, ab hann gæti fullnægt lengi þráðri hefnd sinni. Rokoff kastabi iíki barnsins í fang Jane og þrammaði fram og aftur kofagólflð, froðufellandi og bölvandi ógurlega. >Rú hlærð að mér,< ískraði hann. >]?ú hyggst að hafa sigiað mig,— ha? Ég skal sýna þér, eins og ég hefi sýnt veslings apanum, sem þú nefnir bónda þinn, hvernig fer um þá, sem sletta sér fram í fyrirætlanir Nikolas Rokoffa. Rú hefir rænt toig bárninu. Ég get ekki gert hann að syni mannætuhöfðingja, en< — og hann þagnaði, eina og hann vildi grópa djúpt meiningu orba sinna.< — Ég get gert. móðuiina að konu mannætu, og það skal ég gera, — þegar óg hefl smánað hana.< , Honum skjátlaðist, ef hann hefir haldið, að Jane sýndi á sér hræðsluvott. Hún var lengra ieidd en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.