Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1923, Blaðsíða 4
J* Erlend símskejti. Khöfn, 6. júlí. Fjárlagasamþykt Breta. Frá Lundúnum er símað: Neðri deild brezka þingsins hefir sam- þykt fjárlagafrumvarp Baldwins með 249 atkvæðum gegn 145. Slgllngasamkeppni. Eoskir útgerðarmenn hugsa mikið um samkeppni, sem er að hefjást í siglingum yfir Átlánds- hafið. Hefir >Norddeutscher Lloydt hafið siglingarnar með íburðarmiklu farþegagufuskipi, íAlbert Ballin<t, og öðru sams konar. >Leviathan<, skip >Ame- rlkugufuskipafélagsins (í Ham- borg)< f@r frá New York 17. júní. Ný tlllaga í málum tjóðvcrja. Balfour hefir sem formaður verzlunarráðanna brezku lagt til við bandamenn, að þeir rannsaki fjárhagsþol Þjóðvérja, stotni al- þjóða-lýðlendu(?) á báðum bökk- um Rínar og Ieggi hald á toll- tekjur Þýzkalands. Umdaginnogvepii. SjúmanÐafuudur almennur var haldinn f Hafnarfirði í fyrra kvöid. Var þar samþykt f einu hljóði áskorun til sjómanna að halda fast við kauptaxtá sjómannastétt- arinnar og spyrna duglega gegn kauplækkun og mótmæli gegn öllum kauplækkunartilraunum af hálfu atvinnurekenda. Eon frem- ur ákvað fundurinn að stofna sjómannafélag þar í firðinum til varnar gegn yfirgangi útgerðar- manna. Steiuolíuverð hefir hækkað utn 2 kr. 100 kg. Samsvarar það hér um bil hækkuninni á er- lendum gjaldeyri. >Morgunblað- ið< var fljótt að skýra frá þesa- ari hækkun, en tvöfaldaði hana óvart og varð því að éta það ofan í sig næsta dag, En það mun hafa viit blaðið, að það vissi, að hækkunin hefði orðiö heímingi meiri, að minsta kosti ©t steinolíuverziunio væri ekki í höndum ríkisins. Það fór að tala um ávexti einkasölunnar, en hafði í misgripum bitið í sig ávexti auðvaldsin3, sem nú standa í því. Skaliagrímur, einn at togur- um Kveldúlfsfélagsins, fór í gær til Engíands með 800 kassa af fiski. Enda þótt komið sé iram yfir x. júlí, er augiýsing togara- eigendanna átti að ganga í gildi, er kaup háseta á skipinu hið sama sem áður. Er h.f. >KveId- úlfur<, sem alment ©r talið upp- hafsmaður kauplækkunarkröf- unnar, þá hið fyrsta, er frá henni gengur, og er það ekki illa farið. Batnandi er manni bezt að lifa. Formaður togáraeigendaféiagsins er Ólaíur Thors, einn af fram- kvæmdastjórum h.f. >Kveidúlf9<. Íýzkí ræðismaðuííiin hér, Sigíús Blöndáhl, er frámkvæmd- arstjóri h.f. >Sleipnis<, er gerir út tvo togara hér. í>að félag ku nú ganga lengst í því áð vilja þröngva sjómönnunum til áð fallast á iægra kaupgjald. Ekki er óííklegt, að Þjóðverjar kunnu þvi ilia, ef þeir spyrðu það, að umboðsmaður þeirra reyndi að þjarma að verkatólki hér; að minsta kosti myndu jafn- aðarmenn þar fljótlega reyna að koma því til leiðar, að fenginn væri ræðismaður, er ltynni sig betur en sá, sem nú er hér, ef þeir fengju bendingu um at- hæfi hans. SjéiuaanafuBdar. Allir sjó- menn gæti þess, að muna eftir fundi Sjómannafélagsins í kvöíd kl. 7 ^/2 í Goodtemplarahúsinu. Þakkarávarp. . Okkar inniíegasta hjaitans fcakk- læti vottum við til allva þeirra, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar, Kristínar sál. Guðmunds- dóttur, sem andaðist 23. júní síð- ast liðinn, og sárstaklega þökkum vi& frú Mariu þofvarðardóttur fyrir hennar miklu og góðu hjálp við banalegu hinnar látnu og fram til þess síðasta. Biðjum við algóðan guð að launa þsim öllum af rík- dómi feinnar náðar, þegar þeim mest á liggur. Reykjavík, 7. júlí 1923. Yirðingarfyllst, Hélgi Ouðmundsson og börn. Hverflsgötu 66 A. það — svo vel, að þið gleymið því aldr- ei —, að þið fáið hvergi eins vel gert við dívana og búnar til madressur fyrir jafn-litla peninga eins og á Freyjugötu 8 B. Nýir dívanar venjulega fyrirliggjandi og fjaðramadressur búnar til eftir pöntun, einnig með kostakjörum, F?@yj3igiltKi 8B. (Gengið um undirganginn.) Magnússonar um að fella þau úr gildi 30. júní náði ekki fram að ganga í þinginu. Messur á morgun: í dóm- kirkjunni kl. 11 séra Magnús Jónsson dósent. í fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju kl. 8 f. h. há- messa, kl. 6 e. h. guðsþjúnusta. MudíI Líaubátur af Siglufirði réð í fyrra dag alla skipshöfn sína hér syðra upp á táxta Sjómanna- jfélagsins, 250 kr. og 5 aura aukaþókuun. / Húsaleígulðgiii. Þess skal getið vegna misskilnings um það f bænum, að húsaleigufögin eru enn í fuilu gi!di. Tillaga Jóns K.íkarður Jónsson mynd- höggvári er nýleg i kominn hing- að til bæjarios, Hefir hann dvalið á Austurlandi undanfárið. Kuattspyruuiuót Ísíauds. Úr- slitin urðu þau, að Fram heflr hlotið 6 stig, K. R, 4, Víkingur og Yalur 1. Fram vann K. R. í gær'með 3:0. Rítstjóri og ábyrgðarmaðrsr: HaObjöín' HaSÍdórsson. Fírsatemiðja Hállgríms Beatdiklnðeoar, Borg'gta&uFrseti 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.