Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 24.11.1942, Blaðsíða 1

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 24.11.1942, Blaðsíða 1
OtiÝ TlNG VltiNUflFLíi.lHfí- Þegar atvinnuleysiS þjakaBi verkajyð þessa lands sera raest fyr- ir fáura árunijþótti ekki þðrf a5 tala hátt ura hagnýtingu vinnuafls- ins.Wóg var til af vinnufúsum verka naðnnum, sera alltaf var hægt að grípa til og því eigi vandgert við þá. En ná er þetta orðið breytt.í etaS þess a5 á5ur var framboð á vinnuafli raiklu raeirá en eftir- spurnin,er nú svo korai5?a5 þetta hefir alveg snúist vi5 og er nú eftirspurnin raiklu meiri en frara- bo5i5.0g nú er raikið rætt og ritað um hagny-tingu vinnuaflsins,sem fyr fáura árura þötti verra en einskis virðivþví krðfur verkalýðsins um raarkaö fyrir þessa einu vöru,sera hann hafði á bo5st6lum,veittu for- ráðamönnum þjóSarinnar engan stund legan frið. Neskaupstaður hefir mikla sér- stððu hvað þetta snertir.Ástands- vinna er hér engin,en hún hefir átt IivaÖ drýgstan þátt 1 þessu breytta ástandi, Hér er því raikiS atvinnuleysi yfir hinn svokallaða "dauða. tíma"Þ,e»þann tíraa?sera at- . vinnutækin eru ekki rekin,en það s er fyrri hluti vetrar.Aftur á móti hefír ekki reynst unnt a6 fá hér 1 bænum néga raenn á bátana og ekki er hæ.gt að fá nema fáa menn til tíraavinnu í landi : Ef allt væri raeð 'iV'lau,væri' hér ekkert atvinnuleysi.Bæjarfélag ið og einstaklingar ættu a.5 sjá sér hag í að láta gera það,sem geia þarf á raeðan nægilegt vinnuafl er falt. Á raeðan stjórnarvöldin eru a5 gera ráðstafanir til sem bestrar hagnýtingar á vinnuaflinu,er þess- ari dýrmætu vöru kastað á glæ hér 1 Neskaupstað 1 stórum stíl.Slík bruðlun með dýrmætustu eign okkar er ófyrirgefanlegt athæfi. Bæjarfélagið ætti að láta stofna 'til þeirra framkvæmda, sem álcveðnar eru,nú þeggr hægt er að fá verkaraenn.Margt er égert af þvj sera ákveðið hefir verið að gera á þessu ári og engin ástæða til að draga það, Forráðamenn bæ,iarins og þá ekki síst bæjarstjóri.verða að gera sér það ljöst,að"þær frara- kværadir,sem fyrir liggja,verða ekki gerðar eftir að kemur frara á vorið,því þá er vinnulaus verka- raaður elcki á hverju strái.M.a.þes vegna á að láta vinna í vetur a.ra- k.fram yfi’r áraraót,þegar tíð leyf-' ir.Auk þess ber að taka mjög mik- ið Jillit til þess,að einmitt nú kserai raörgum mjög vel að fá nokk- urra vikna vinnu. Ég til að þegar eigi að frara- kværaa ráðgerðan skurðgröft í land:. bæjarins inni í sveit svo það verö i fært til ræktunar,Slíkar frara-

x

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi
https://timarit.is/publication/592

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.