Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 24.11.1942, Blaðsíða 3

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 24.11.1942, Blaðsíða 3
£ R M C G N Q U R N fí K V i £> P, V $ T U R I , fl N D • Þvx hefxi- Xengi verið viS brugði8?hve illa A.usturXand væri statb hvaS sajagOngur r.nertir,bæði viS aSra láncíshluta svo og innbyrð- is.Ferðamenn,sera vanir eru fj5rug- nm eamgðngum, finna in.j ög til híns slasna ástöjids 1 þessum ml'um og. þykir sem beir séu kcrnnir tvo til jþrjá áratugi aftur 1 tísann, efþeir koma hingao t Þa5 er ekki að astæðulaueu,a5 hafa saiEgðngur ----- .. iS á síðari árum.en þo eru yms hel ztu byggðarlögin' án vegasambands. Þannig ér t.d.un; Norðfjbrð,?4- skrúðsfjörð og alla Austur-Skafta- fellssýsluc Hinar bættu samgöngur á landi bíeta eðeins ár með póst-og farþega- flutninga en þð aðeins yfir sumar— tímann.Allir aðdrættir fara fram á sj6,en þær Sááigöngiir hafa ætið ver- ið slæmar,en þo hafa þær margversn- að síðan stríðið höfst0 Fvrir stríosigldu hingað að staðalðri, auk stranöferðarskiparma,Lng&rfoss og Hova6NÚ er varla hægt að segja, að hingað komi neraa eitt skip,Ssja en þo hefir ÞÓr gengið eitthvað á suðurfirðina.Er öllum augijost,að slíkar sanigöngur anna ekki nema að litlu leyti flutningaþörfinni. Á veturna5meðan Hornafjarðar- vertíð hefir staðið yfir,hefir venjulega verið bátur í f'öruia fyrir Austurlanai og hefir það bætt mjög úr aðflutningaþörf til Horaiafjarð- ar.Þessir bátar hafa lit.ið farið út fyrir fjórðunginn og því aðeins bætt úr samgðnguj.eysinu milii Aust- fjarðanna innbyrðís um cat,þriggja ménaðar tima árlega.En nújþegar samgöngurnar viÖ höfuðstaoinn strjélast og vöruflutringar beinnt fró. útlöndum Deggjast niður,bregð- ur svc við að strandferðí.r- ’þessar eru gerðar mjög gagnslitiar?Eátur sé,er notaður hefir verið til þessara fiutninga unaanfarið shefii verið einhver elsta fíej'tan í eig u landsmanna og injög ganglítill. En það;, sem g'erir ferðir hans að minnstú gagr.i,er það,að ú s.l. vetri var hann fyrst og fremst hafður til tundurduflaveiða.Slík starfsemi er hið.mesta nauðsynja- mál,en hefði þurft að í’ara fram án þess að kosta Austfirðinga þess ar ferðir, Eitt helzta h&gsmunamál Aust- firðinga?er að vegagerð og sigling aukist þ.e.að koina lagi a sam- göngurnar.Það eru ekki lítil óþæg- indi og heldur ekki nein smáræðis átgjöldjsem hinar erfiðu saœgðngur baka f jörðungnumfJTökura eitt dæmi: Vél 1 austfirzkum báti,hefir bilað og til þess að hiin komist í lag, þari að fá stykk.1 i velina sunnan ur Heykjavilc.Stykki þetta fæst ekki fyr en eftir mánuð?vegna þes: Xxve ferðir eru strjáXar.Á meðan biðið er,ganga sjómennix*nir at- vinnulausirog útgerðin missir af afla?sem gæti ráðið úrslitum um Það^hvort taprekstur yrði á útger? inni eða ekki.Enn alvarlegra er þetta,ef svo vill til,sem stundum . er,að senda þurfi bilaðan vélahlu-j til Reykjavikur til viðgerð&r á fullkomnari verkstæði en hér er völ á.Þá er ekki hægt, að gera ráð fyrir skemmri stöðvun.en eub þrigg,» a mánaða tima; Afleiðingarnar eruj; öllum augljósar. Alþingi þarf að taka þetta vandamál til rækilegrar yfirvegunú ar og úrlausnar.Það sem helzt gæ#:: úr þessu bætt,er að Austfirðingar fái séi'stakt skip til þess að annj ast vöru-og fólksflutpinga til og frá Austfjörðunum og milli þeirra Skipið þyx-fti að vera svo stórt að það annaði að mestu flutningun-- um og svo vel útbúið.að viðunandi mætt;í. teljast til mannflutninga<> oOo.

x

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi
https://timarit.is/publication/592

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.