Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 23.12.1942, Page 1

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 23.12.1942, Page 1
>[ron/m n fi ’^f} t:i /y tmBtfn ik- Sins og lesendum blaSsins er kunnugt9hafa undanfariÖ farið fram samningóumleitanir um sjSmannalcjör- in i lieskaupstaðflHefir áður verið sagt frá þeim kröfum,sem sjómeim í uppba.fi gerÓUj en vegna þeirra, sem JTIutur á dragnöt frá því, seiri áður verði ö'breyttur var,en hlutar- menn hafi ókeypis mat og 1 2»Hlutur l.vélstjóra verÓi liinn sami og aóur. 3.Af línuveiði greiðist S0% og skorður settar við því,að óeðli- lega margir raenn sé við hvern bát, Þessará miðlunartill'ógu fylgdi ekki hafa séð það blað skal Það ^ ^ mjög ítarleg greinargerð,þar endurtekið hverjar voru helztu krbf ur sjÓm-anna: l.Hlutur á dracoaótveiði sem ur 36% i 42%. 2eFyrsti vélstjóri hafi hálfan ann- an hásetöhlut0 3,Ann&r vélstjóri hafi hinn og einn tjLfflMjJks. hásetahlut. Auk' þessara helzt> breytinga5voru nokkrar aðrar lagfœringar,sjómbnn- um 1 hag,sem farið var fram á og hefir oklci heyrst að átgerðarmenn mundu iiafa á móti þeim, TJtgerðarmenn sv'óruðu þessum til lögum a þá leið5að þeir vildu greið a 39% (hinn gullni meðalveguri)af dragnótaveiði,gegn því að beita yrði greidd af ðskírtú ~v‘ið~~linuveTð arTRaunar’ er þarná vláurk'ennt9 a'o EJ'órin á dragnótaveiðum séu óhag- stæð fyrir sj órnenn, en' lagfæring -á þvi á að kosta stórkostlega lækkun á hlut línusjómanna, 'Ef slík skifti hefðu tíökast á þessu ári,hefði há- seti t.d,á Bj'órgvin haft ca,kr.5Q0. meir-a en hann hafði,en sá bátur var eingöngu á dragnótaveiðum.Til saman huröar getum við svo tekið HafÖld- una,sem eingöngu stundaði með línu. Þar hefði hver haseti tapað iim kr. 1500.oo, M.ö.o.fara útgerðarmenn fram á stórfelda launalækkun þegar á heildina er litið, Vitanlega neitaði samninganefnd sjómanna að raæla með þessum kaup- lækkunaráformura.Aftur á móti gerði hún sitt ítrasta til að finna út fyrirkomulag,sem hugsanlegt væri, a.ð báðir aðilar gætu gengið að og bauðst til að mæla með þessum breyt ingum á hinum upphaflegu tillögum: napðsyn sjómanna á að fá kjar&bæt- ur er studd sterkura rökura;,Þvl mið- ur er ekki hægt að birta bréfið 1 heild,en. það skýrir mjög Ijóslega afstöðu sjómanna til þessa máls^Ef til vill gefst tækifæri til að birta það síöar og fleira þessum máluin viðkomandi. í lok greinargerðar þessarar segir nefndin,að um frekari breyt- ing&r,sjómönnum í óhag,þyrfti ekki að ræða og neyddist hún til að slíta samningunum ef útgerðarmenn gætu ekki fallist á þessar tillög- ur án verulegra breytinga. Bréfi þessu hafa nú utgerðar- menn svarað 1 alllöngu máii og mun ]bað eiga að teljast greinargerð útgerðarmanna 1 þessu ma-íi.í bréfl þessu er mikið um rangfærslur,hár- toganir,hótanir og aðdróttarir og mun samning-anefnd sjÓmanna svara því á váðeigandi hátt.Aðeins eitt lítið dæmi skal nefnto ÞÓtt allir bæjarbúar viti,að 1 meira en mán- uð hafa farið fram samningaumleít anir við útgerðarmenn?halda þeir því fram;að sjómennnviðuxkcnni þá ekki sem samningsaðila* Annars skrifa ateer-ðarmenn mikið um ftnð- skrifa útgerðarmenn mikið um Suð- landskjörin og á samanburður við þau að saima,hve geysihátt kaup þeir greiði.En vilja ekki þessir góðu herrar lít sér nær og taka til samanburðar kjörin á nágranna- fjörðunum.Að hlutur sjómanna á Suðurlandi er ósvifnislega lágur •. sannar engan veginn,að norðfirzktr sjómenn hafi of háan hlut, Frh.á 4*siðu

x

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi
https://timarit.is/publication/592

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.