Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 23.02.1943, Blaðsíða 4

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 23.02.1943, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND V erkamannabústaðir Framhald aj 1. sicfu. mannabústaði gera hiklaust ráð fyr- ir góðum og vönduðum húsum með flestum nútírna þægindum. En í kauptúnum landsins vaxa skiJjan- lega kröfur manna til góðra liúsa og þæginda. Ennfremur hefir nú hin síðustu ár þrengst rnjög um húsnæði í ílestum kauptúnum, og því er það, að nú spyrja menn meir en nokkru sinni fyrr um möguleika þess, að koma upp vönduðum Jiús- um með tilstyrk laganna um verka- mannabústaði. í þremur kauptúnum í Suður- Múlasýslu er nú þegar rnálum kom- ið svo, að sjálfsagt er að liefja þar samtök um byggingar eftir þessum lögum. Staðir þessir eru Neskaup- staður, Eskifjörður og Fáskrúðs- fjörður. Á öllurn þessum stöðum, er orðið tilfinnanlegt liúsnæðis- leysi og þó enn fremur vöntun á góðu húsnæði. Á undanförnum ár- um hefir á öllum þessum stöðum sáralítið verið byggt, en gömlu hús- in eðlilega úr sér gengin. S.l. ár hófu nokkrir einstaklingar húsa- byggingar í Neskaupstað þrátt fyrir liinn gífurlega kostnað, sem nú er við að byggja. Allir þessir aðilar hafa ráðizt í byggingarnar af eigin ramleik fjárhagslega og lítil lán get- að fengið. En þó að nokkrir fésterk- ir menn geti þettá, er öllum fjöld- anum það um megn. Á öllum þessum þremur framan- greindu stöðum eru til margir ung- ir og vaskir menn, sem vilja og geta lagt nokkuð af mörkum til þess að eignast framtíðarbústað á fallegum stað í þorpi sínu. Með því að njóta hlunninda verkamannabústaðalag- anna gætu þeir auðveldlega eign- ast slík hús. En hvernig ber þá að Iiaga undirbúningi þess að njóta hlunninda laganna og geta hafið byggingar samkvæmt þeim? Á hverjum stað þarf að stofna byggingarfélag samkvæmt reglum þeim, er lögin ákveða. Þeir, sem byggja vilja á þenna hátt, ganga í íelagið og inna þar af höndum venjulegar félagsskyldur. Hrepps- nefnd eða bæjarstjórn viðkomandi staðar verður að mæla með því að til bygginganna sé stofnað og ber henni þá að greiða fast árgjald til byggingarsjóðs verkamanna, sem nemur 2 kr. á hvern íbúa staðarins. Gjaldið g|piðist nú með verðlags- uppbót. Síðan hefir byggingarfélag staðarins forgöngu um að afla teikninga og áætlana yfir hús þau, er ætlað er að byggja, en hrepp eða bæ ber skylda til að sjá félaginu fyrir lóðum undir húsin. Byggingarsjóður verkamanna hefir aðsetur í Reykjavík. Aðaltekj- ur sjóðsins eru þessar: 1. Fast árlegt framlag úr ríkissjóði kr. 150 þús. 2. Frá hverjum kaupstað og kaup- túni, er þátt tekur í byggingum, upphæð, sem nemur 2 kr. á íbúa að viðbættri verðlagsuppbót. 3. Jafnhátt framlag úr ríkissjóði, auk fasta framlagsins, og kemur frá kaupstöðum og kauptúnum samkv. nr. 2. Sjóður þessi, sem getur tekið lán til starfseminnar, Jánar síðan bygg- ingafélögunum, sem ráðast ætla í P A N (Pöntunarfélag alþýðu í Neskaupstað) Símnefni: PAN Sírni 4 Selur allar nauðsynjavörur ávallt á lægsta verði Leggur sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu á öllum nauðsynjum til skipa og báta. ¥ -¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *-*(-*<■*<-*(+-*(-*(-*(-*(-*<-*(-*<-*(-*(-*<-*(-*(-*<-*<-*(-*(-*< ****** -*(-><-*<-*<-*(•*(-*(¥(-*(-*(-« -k-k-k-k-k-k^-k-k-tí-k-kc-k-k-k^-k- byggingar. Byggingafélögin greiða lán þessi á 42 árum með 4% jöfn- um greiðslum í afborganir og vexti. Sjóðurinn veitir lán allt að 85% af byggingarkostnaði hússins og það Jiefir Itann lánað til ílestra eða allra bygginga fram að þessu. Skilyrði fyrir að njóta Jilunninda laganna er, að viðkomandi maður hafi ekki haft yfir 4000 kr. árskaup auk 300 kii fyrir livern ómaga að meðaltali 3 undangengin ár og eigi ekki meir en 5000 kr. skuldlausa eign. Á tölur þessar reiknast full verðlagsvísitala eins og liún er á liverjum tíma. Hjón með 3 börn mættu t. d. samkvæmt þessu ekki liafa liaft meiri meðaltalstekjur 3 undanfarin ár en kr. 13.728.00, ef rniðað er við vísitöluna 272. Eins og menn sjá af framan- greindum upplýsingum mundu flestir íbúar austfirzkra kauptúna geta lieyrt undir lög þessi livað tekjuhæð og eigna við kemur. Urn framlag það, sem liver ein- staklingur, sent byggir, þarf að inna af höndum, er svipað að segja. Margir munu að minnsta kosti geta greitt þau 15% af Ijyggingarkostn- aðinum, sem leggja þarf fram í byrjun, eða að minnsta kosti Jagt þau 15% fram í vinnu. í ár ættu á öjlum þessum þremur stöðum, er ég hefi tilgreint, að rísa upp byggingarfélög, sem byggja santkvæmt þessum lögum. Og strax í sumar þyrfti að liefja byggingu nokkurra luisa á liverjum þessara staða. Fjárliagslegir möguleikar eru fyr- ir liendi; það vantar aðeins samtök og djörfung til að byrja. L. ./. Steekhun lögsagriarurndœmis Neska uþstaðar. Samþykkt liefir verið frumv. um stækkun lögsagnarumdæmis Nes- kaupstaðar. Samkvæmt því lenda bæirnir Miðliús og Vindheimur innan bæjartakmarka kaupstaðar- ins, og um leið allt það land er Nes- kaupstaður átti orðið í Norðfjarð- arltreppi. AFGREIÐSLA FJÁRLAGA Frámhald aj 2. síSu. gerð í þinginu. Núverandi stjórn lagði þá fram breytingartillögu við fjárlagafrumv. þess efnis, að greiða skyldi öllum þessum starfsmönnum 2000 kr. hverjum í aukalaun. Allir þessir embættismenn njóta auk þessara Jauna grurlnkaupshækkana og fullrar verðlagsuppbótar, eins og aðrir starfsmenn. Við sósíalistar bentum á, að slíkar launagreiðslur lá'unuð áf starfsmönnum ríkisins, barnakennararnir, fengj u enga uppbót. Við sósíalistar Jýstum yfir því, að við greiddum atkvæði gegn þessum launabótum, ef kennararn- ir fengju ekki einnig bætt sín laun. En þingmenn allra flokka hjálp- uðust til að fella þá tillögu okkar, að kennararnir, hinir lægst laun- uðu, fengju jafnháa uppbót liinum betur launuðu embættismönnum. En í stað þess var þó samþykkt að greiða kennurum liáJfa uppbót á við Jiina, eða 1000 kr. liverjum. 3. Vitabyggingar. Fjöldi vita er cnn óbyggður við strendur landsins og víða er þörfin þó knýjandi. Stjórnin hafði lagt til, að til nýrra vita yrði varið 200 þús. kr. Fjárveitinganefnd fékkst í fyrstu ekki til að hækka þetta nema í 250 þús. Sósíalistar lögðu til að verja til þeirra 500 þús. Þá tillögu felldi þirigið. En vegna margendurtek- inna krafna sósíalista fékkst þó samþ. fjárveitinganefndar breytt og framlagið hækkað í 350 þús. kr. Það er hastarlegt, að fjárveiting- ar til vitabygginga og slysavarna skulu vera skornar við neglur sér á slíkum peningatímum sem þessum. Engir eiga lremur rétt á því, að ör- yggismálum þeirra sé sinnt en ís- Jenzkir sjómenn nú. Þeir liafa öll- um öðrum fremur skapað liina miklu velgengni og eiga að fá að njóta þess með auknu öryggi nú og í framtíðinni. En fulltrúum gróðabrallsmann- anna þótti ekki nóg að skera af rétt- mætu framlagi til vitabyggiriga, heldur felldu þeir einnig tillögu, er nokkrir sósíalistar báru fram um aukið framlag til slysavarna. Fyrir Austurlandi er fyrirhugað- ur mikill og fullkominn viti í Sel- ey. Hann á að vera ljós-, Jiljóð- og radioviti. Vitinn yrði eðlilega all- dýr, einkum þó eins og veiðlagi er nú liáttað. En vitans er mikil þörf og sem fyrst þarf að byrja á hon- um, því að búast má við að bygg- ing hans standi yfir í meir en ár. 4. íþrúttasjóður. Samkvæmt íþróttalögunum ver ríkið árlega nokkurri fjárltæð til í- þróttasjóðs, en hann styrkir síðan bæði starfsemi íþróttaféiaga og byggingu íþróttamannvirkja. Sjóðurinn hefir einkum veitt fé sínu til styrktar sundlaugabygging- um. Sund er nú orðið skyldunáms- grein í öllum skólúm Jandsins og verður því þegar af þeirri ástæðu að fjölgá sundláugum stórkostlega. Fjölda margar sundlaugar eru líka í smíðum og margar í undirbún- ingi. íþróttavelli vantar einnig til- "finnanlega, einkum úti uiri land. Samkvæmt upplýsingum um fyr- irhugaðar framkvæmdir á þessum málurri var ljóst, að sjóðurinn gæti ekki komizt af méð lægri fjárhæð en 400 þús. kr., ef hann ætti að sinna flestum þeim fjárbeiðnum, er til lians kæmu, vegna þeirra fram- kvæmda, sent þegar yrði lagt í. En þingið felldi þó tillögu okk- ar sósíalista um 400 þús. kr. fram- lag til sjóðsins en samþykkti kr. 310 þús. NOKKRAR FJARVEITINGAR í SUÐUR-MÚLASÝSLU Á FJÁR- LÖGUNUM 1943 I il vegagerða í Suður-Múlasýslu er veitt á fjárlögunum, sem hér segir: Til Oddsskarðsvegar 200 þús. kr., til Fáskrúðsfjarðarvegar 100 þús., til Berunesvegar 100 þús., til Eski- fjarðarvegar 15 þús., til Geithellna- lneppsvegar 12 þús. krónur. Þá eru veittar til brúargerðar 30 þús. krónur í einu lagi eftir ákvörð- un vegamálastjóra. Þrjár ár konta að þessu sinni einkum til greina', þær eru Eyrarteigsá og Jóka í Skrið- dal og Norðfjarðárá hjá Skuggahlíð. Sennilega verður fénu varið aðeins í eina brú. Flóabátastyrkir eru sem hér seg- ir: Mjóafjarðarbátur (til Norðfjarð- ar') kr. 2000, Norðfjarðarbátur (til Viðfjarðar) 2500. Þá eru styrktar ferðir frá Eskifirði til Kolniúla í sambandi við bílferðir frá FJ? ,krúðs- firði og Norðurlandsbíla á Eski- fjörð, og 30 þús. eru veittar til ferða milli Hornafjarðar og Austur- lands. Þá eru veittar til brúargerða 30 kr. styrkur til gamalmennahælisins í Neskaupstað, og styrkur til bóka- safns bæjarins liefir verið liækkað- ur úr 800 kr. í 1500. Ábyrgðarmaður: BJARNI ÞÓRÐARSON PrentsmiSjan Hólar h.f. sem þessar væru óeðlilegar og þó alveg sérstáklega, þegar þess væri gætt, að sú stéttin, sem verst væri

x

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi
https://timarit.is/publication/592

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.