Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 01.12.1943, Blaðsíða 6

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi - 01.12.1943, Blaðsíða 6
4 AUSTURLAND KOSNINGABEITUR FRAMHALD af 1. síðu livað af því, sem þeir liafa fyllt með munninn fyrir kosningar, og enn er ógert, áður en það verður um seinan; svo það geti þó orðið grafskrift yfir Framsókn. En eitt er það mál, sem ekki liefur þótt varlegt að nota sem ,,beitu“ — hefði kannski orðið að verða meira, ef hreyft hefði ver- ið —; þar á ég við byggingu hrað- frystihúss á Djúpavogi. Jafn augljóst nauðsynjamál og hraðfrystihúsbyggingar eru nú orðnar öllum útkjálka stöðum, lífvænlegri afkornu bæði land- búnaðar og sjávarútvegs til trygg- ingar, hefur það mál mætt full- komnu tómlæti hinna ráðandi manna. Á sama tíma og frystihúsbygg- ing hér, er orðin knýjandi nauð- syn, þá er bankinn látinn rífa hús, sem hann á hér og vill selja á 2500 krónur; hús, sem vel liefði mátt nota sem siíkt. Djúpivogur var ofarlega á skrá, sem Sambandið gerði yíir slíkar byggingar og hugðist að styrkja. Nú er Hornafjörður byrjaður á slíkri byggingu. Hraðfrystihús- þörfin, með sölu sjávarafurða fyrir augum, er ekki síður að- kallandi hér en á Hornafirði. Á vetrum er svo mikil útgerð á Hornafirði, að bátafæð hamlar aldrei komu fiskitökuskipa þang- að; en svo er hér. Hvað sumar- afla viðvíkur verður frystihús einnig ómetanlegur gróði hér. Aðkomubátar, og jafnvel erlend skip, sækja veiði hingað á nær- liggjandi mið fyrir þúsundir og aftur þúsundir króna árlega, í fisktegundum, sem hér er til- gangslaust að veiða, eins og sakir standa. Bændur og sjómenn verða að gera sér það ljóst, að fyrr en varir, geta þeir staðið and- spænis þeirri staðreynd, að salt- að kjöt og fiskur verði ill- eða ó- seljanlegt. Bændur og sjómenn! Samein- ist um þetta nærtækasta bjargráð atvinnuvega ykkar, og komið því í framkvæmd svo fljótt sem tök eru á. ' Hvenær hafa verið heppilegri tímar en nú, þegar öll fyrirtæki raka saman gróða, að hrinda af sér deyíðinni og hefjast handa? Fyrst frystihús, stærri báta, brýr og bílvegi! Síðan hafnar- gerð. Strax eftir liina fyrstu þing- setu Lúðvíks Jósepssonar, standa liinir Jringnrenn sýslunnar ber- skjaldaðir frammi fyrir staðreynd unum. Útskýringa þarf ekki við. Sú saga hefur áður verið rakin í þessu blaði, og verður það ekki betur gert. — Hin verzta sjálfs- blekking, sem hent getur smá- bændur, sjómenn, verkamenn og annað láglaunafólk, er að telja sér trú um að því beri að fylgja Framsókn. Framsókn vinnur á móti hvers kyns framfara- og menningarmál- um, getur af sér lagsmíði, sem miða að útþurrkun lýðræðis, en sköpun einræðis. bað er Sósíalistaflokkurinn, sem allri alþýðu, bæði til sjávar og sveita ber að fylkja sér um. bað er sósíalistum að þakka, að kaup og kjör hinna vinnandi stétta er það, sem það er. I>að er þeim að þakka að fé- lagsleg samtök og réttindi fólks, í borg og í bæ, til sjávar og sveita, eru ekki stórskert. Sósíalista- flokkurinn er sá stjórnmálaflokk- urinn, sem hefur beztum kröft- um á að skipa. Margt af bezta menntafólki þjóðarinnar skipar sér þar í fremstu raðir. Er mögulegt að sá málstaður sé ekki góður, sem þetta fólk berst fyrir? Jú, vissulega er sú stefna rétt, að allir geti lifað frjálsbornu athafna- og menningarlífi, og fái að njóta þess, án þess að sá mögu- leiki sé eyðilagður með kúgun manns á manni. Þetta er það rétt- læti, sem Jóhannes úr Kötlum á við, þar sem hann segir: ,/lð slá skjaldborg um réttlætið, maður við mann, pað er menningin, is- lenzka pjóð“. SAMSTARF ALÞÝÐUNNAR í SVEIT OG VIÐ SJÓ FRAMHALD af 1. síðu ar var alltof stuttur og því ekki unnt, að gera tillögur hennar eins úr garði og æskilegt Iiefði verið. — En í þessu sambandi skiptir mestu máli, að framveg- is, á meðan stríðið stendur og væntanlega miklu lengur, verður verðlag á landbúnaðarafurðum ákveðið rneð frjálsu samkomu- lagi bœnda og neytenda. Með þessari ákvörðun er endi bund- inn á það ófremdarástand, sem rfkt hefur um verðlagningu þess- ara vara. Ingólfur á Hellu og séra Sveinbjörn fá nú ekki framar, að nota vald sitt yfir þessum málum til þess að yfirbjóða hvor annan í verðlagningu á mjólk og kjöti í því skyni, að múta bændum á Suðurlandsundirlendi til fylgis við sig. — Framleiðendur og neyt- endur semja sjálfir um verðið án þess að Sveinbjörn og Ingólfur komist þar nærri með sína skemmdarstarfsemi. Alþýðuflokkurinn, sem þjáist nú mjög af ólæknandi uppdrátt- arsýki, sér ekki fram á annað en dauða', við lítinn orðstír, í næstu kosningum. — En þó reynir hann af fremsta megni að lengja líf sjúklingsins og er þar um vafa- saman mannkærleik að ræða. — Ein mixtúran, sem notuð er í Jressu augnamiði, er sú, að ala á úlfúð milli aljjýðu við sjó og í sveit og að gera Sósíalistaflokk- inn tortryggilegan í augum kaup- staðarbúa vegna sameiningarbar- áttunnar. En þessi viðleitni mun, eins og allt sem Alþýðuflokkur- inn tekur sér fyrir hendur, snú- ast í höndum hans gegn honum sjálfum. Kratarnir hafa legið sósíalist- um á hálsi fyrir að ganga að sam- komulagi sexmannanefndarinn- ar. — Allir, sem til þekkja og kunnir eru málflutningi flokks- nefnu þessarar, vita, að ef sósíal- istar hefðu hindrað samkomulag- ið, hefði Alþýðuflokkurinn — með réttu — skammast út af þeirri afstöðu. Ef ekki hefði verið farin sú leið, sem farin var, hefði Fram- sóknarflokkurinn o. fl. getað al- ið áfram á sundrung og úlfúð milli bændaalþýðunnar og al- þýðunnar í Jrorpunum við sjó- inn. Nú hafa vopnin verið slegin úr höndum þeina og geta þeir ekki á heilum sér tekið af ótta við að flótti bresti í lið þeirra. — Þeir, sem viðstaddir voru eld- húsdagsumræðurnar nú síðast komust ekki hjá að sjá að svo var sem gengju þeir á glóðum. Ef ekki hefði náðst samkomu- lag um verðlag landbúnaðaraf- urða, væri kjötkílóið nú selt á a. m. k. 10 kr. og mjólkurpottur- inn á 2—3 krónur, að því er Ing- ólfur á Hellu telur. — Svo er að sjá, sem kratarnir hefðu óskað eftir slíku verði. Verkafólkið og fiskimennirnir í sjávarjiorpunum geta vel unnt sveitaalþýðunni þess, að geta lif- að sem mönnum sæmir. Víst er um það, að ævikjör sveitafólks- ins á árunum fyrir stríðið, voru ekki alltaf beisin, fremur en verkafólksins. En bændaalþýðan verður að gera sér það Ijóst, hverjir eru hennar raunverulegu óvinir. Það er ekki kaupstaðaaljjýðan, ]:>að er ekki Sósíalistaflokkurinn. — Hin- ir raunverulegu óvinir bænda- stéttarinnar eru þeir ófyrirleitnu bragðarefir, sem náð hafa tökum á samtökum hennar og nota síð- an áhrif sín til Jiess að hindra samstarf bænda og verkalýðs, sem verða mundi báðum aðilum til hagsbóta. — Á þennan hátt skapa þessir Herrar sér ekki aðeins möguleika til þess að láta veru- legan hluta af tekjum bóndans renna í sinn vasa, sem milliliða- gróða, heldur eru þeir jafnframt ein öflugasta stoðin, sem stendur undir auðvaldsþjóðfélaginu á ís- landi. — Bændastéttin verður að losa sig úr viðjum þessara manna. — Hún verður að ganga sem frjáls og óháð stétt til samvinnu á fuilkomnum jafnréttisgrund- velli við alþýðu bæjanna. — Hún verður að öðlast skilning .á að- stöðu alþýðunnar í þorpunum. — Hún verður að skilja það, að því betri senr verða kjör verka- lýðs og fiskimanna, því betri verða hennar eigin kjör vegna Jress að þá selst framleiðslan. Með breyttum búnaðarháttum og áætlunarframleiðslu eftir til- lögum sósíalista, má koma ís- lenzkum landbúnaði á Jrann grundvöll, að lífvænlegt verði að stunda jiá atvinnu og verðið þarf þá ekki að vera hærra en almenn- ingi er fært að kaupa vöruna á. En það er ekki nóg að bændur læri að Hta á verkamennina sem eðlilega samherja. Verkafólk og fiskimenn þurfa líka ýmislegt að læra í þessu efni. — Þjóðstjórn- arflokkununr hefur tekizt að koma ár sinni svo fyrir borð, að almennt skilningsleysi og andúð er gegn bændastéttinni í sumum bæjum. Andúð þessi er sköpuð og henni viðhaldið af sundrung- aröflum auðvaldsins. — Um leið og aukin kynning tekst með þess- um stéttum, hverfur andúðin og tortryggnin. Kaupstaðabúar Jrykjast greiða alltof liátt verð fyrir landbúnað- arafurðir. Þetta er vafalaust rétt. En smábóndinn fær bara alltof lítið fyrir sína vöru, kannske 4—5 ER ÁST.ÆÐA TIL AÐ ÖRVÆNTA UM FRAMTÍÐ SEYÐISFJARÐAR FRAMHALD af 1. síðu minni örðugleikum en j}eim, er þeir flýðu frá. Og víst mun það, að lífsbarátta eldri Seyðfirðinga í nýjum framandi heimkynnum myndi verða rótlausari og síður tengd þeim staðþundnu félags- legu markmiðum, er gefur bar- áttu hinna ákveðinn tilgang, fyll- ingu og reisn, er standa vörð um bæjarfélagið „sitt“ og keppa að því að treysta veg þess og fram- tíðaröryggi. Hina leiðina má tákna með þessari setningu, sem eg hygg að hollt væri hverjum Seyðfirðingi að tileinka sér: H.ér vil eg heyja mína lífsbaráttu, sigra eða falla á Jaeim stað, sem eg treysti ekki síður en öðrum stöð- um á landinu til þess að veita mér lífsöryggi. Eg hygg að enginn vali geti leikið á því, að Joetta sé gæfuleið- in fyrir Seyðfirðinga. En hvort, sem það eru Seyð- firðingar eða aðrir, þá öðlast Jieir hvorki gull né græna skóga bar- áttulaust. í viðreisnarbaráttu Seyðisfjarðarkaupstaðar verða i kr. fyrir kjötkílóið, þó neytand- inn þurfi að kaupa það lielmingi hærra verði. — Svo verður jafnan meðan bændur losa sig ekki við forráðamenn sína og taka sjálfir að sér sín málefni. Það er von allra framsýnna og róttækra umbótamanna í sveit og við sjó, að alþýða sveitanna og þorpanna beri gæfu til þess, að skipa sér sein fyrst í eina sveit, er síðan sæki í fullkominni ein- ingu að sameiginlegu marki — Jrví marki að skapa heilbrigt menningarlíf og atvinnulíf í landinu, byggt á lirelsi, jafnrétti og bræðralagi. Þegar það hcfur gerst, er land vort raunverulega frjálst og Jnjóð- in sjálfstæð, en fyrr ekki. FJÁRLÖGIN 1944 FRAMHALD af 2. síðu Samþykkt var að veita 1200 kr. til sjömannalesstofu í Horna- firði. Samþ. var að heimila ríkisstj. að kaupa jörðina Hafursá fyrir allt að 55 þús. kr., til þess að korna þar upp tilraunastöð. Einn- ig var samþ. heimild til ríkisstj. uin að verja 00 þús. kr. til bygg- ingar dýralæknisbústaðar á Fljótsdalshéraði. Til bryggjugerðar í Neskaup- stað var samþ. 75 þús og til liafn- argerðar í Höfn í Hornaf. 50 þús. kr., til lendingarbóta í Vopna- firði 15 jms., og 40 þús. til Borg- arfjarðar. TH bókasafnsins á Seyðisfirði voru samþ. kr. 6250 óg til Nes- kaupstaðar 3750. Til elliheimilis í Neskaupstað 3000 kr. 10 milliónir í verðupp- bætur. Samjr. var tillaga um 10 millj. í verðuppbætur á útfluttar land- búnaðarafurðir. TiII. fylgdu Framsóknar- og sjálfstæðisrnenn en sósíalistar og Aljr.ílm. voru á móti. Sósíalistar lögðu til að áætlað- Seyðfirðingar sjálfir að liafa for- ustuna. Enginn einn nraður né einstakur stjórnmálaflokkur get- ur leyst Jaann vanda, er bíður Seyðfirðinga í atvinnumálununr. Seyðfirðingar allir og óskiftir, án tillits til fjarlægari pólitískra sjónarmiða verða að taka hönd- um saman um mál byggðar sinn- ar. Geri þeir Jrað, eru sigurvon- irnar miklar og ástæða er þá einn- ig til Jress að ætla, að ríkisvaldið leggi sanngjarnan hlut til við- reisnar bæjarins. í þessari litlu grein hef ég aðeins komið því að, sem ég tel að mestu varði í þessu efni, en það er trú Seyðfirðinga á framtíðarmöguleika bæjarins. Hitt er efni í aðrar og fleiri grein- ar að gera sér ljóst, hvernig beri að byggja upp atvinnulífið í bæn- um og á hvaða atvinnuvegi sé rétt að leggja mesta áherzlu. En Jiað hygg eg Joó, að augljóst sé, að sjávarútvegur liljóti að verða undirstöðuatvinnuvegur Seyðis- Ijarðar, þótt iðnaður, landsnytjar o. 11. komi einnig til greina. Nátt- úran hefir úthlutað Seyðisfirði sízt lakari eða minni gjöfum, en hverjum öðrum sambærilegum stað hérlendis. Það þarf aðeins að vekja með íbúunum traust á staðnum, og jDeir þurfa einnig að efla með sér framtak, samheldni, kjark og, nokkra fórnarlund í svip til þess að vinna bug á örð- ugleikun um. Niðurstaða þessara hugleið- inga er því sú: Að Seyðisfjörður geti átt sér langa og farsæla fram- » tíð, ef íólkið, sem Jrar býr, hefir trú á þvf, að sameinað átak þess sjálfs við aðsteðjandi erfiðleika beri ekki síður árangur Jiar, en á öðrum stöðum á Islandi. Og loks þetta: Það er undlr Seyðfirðingum sjálfum komið að mestu leyti hver verða örlög byggðarinnar milli Bjólfs og StrandaLinds á komandi árum. ar yrðu (i millj. i,il veiðbóta á út- fluttar landbúnaðarafurðir og að uppbæturnar giæiddust aðeins á ]>að vörumagn, sem takmarkast við það, að bændur, sem ekki hafa hærri árstekjur en svarar til meðalbús, fái verð fyrir allar söluafurðir sínar samkv. 6- mannanefndar-álitinu. Sósíalistar hala margtekið J>að fram að þcir eru á móti verðupp- bótum úr ríkissjóði til þeirra manna, sem hafa yfir 14500 kr. nettótekjur, nema á sem svarar meðalbúsmagn hjá þeim. En jafnhliða þessu lögðu sósí alistar til að áætluð yrði 4 millj. kr. upphæð til launabóta handa þeiin fiskimönnum, sem veist hafa orðið úti með laun að und- anförnu. Var í till. gert ráð fyrir að Aljiingi setti í þessu sambandi lög iun trýggingu á lágmarkslaun hlutaráðinna fiskimanna og smá- útvegsmanna. B;íðar Jaessar till. sósíalista voru felldar. Það er minnisvert atriði fyrir austfirzka fiskimenn, að á sama tíma sem Eysteinn og Páli Zophóníasson samþ. millj- ónagreiðslur úr ríkissjóði til stór-’ efnaðra bænda í sveit, þá fella J>eir till. um stuðning við smá- útvegsmenn og sjÖmenn.

x

Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland : málgagn sósíalista á Austurlandi
https://timarit.is/publication/592

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.