Austfirðingur - 09.01.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 09.01.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRÖÍNGUR Auglýsing. Þar sem jeg frá síðustu áramótum rek einn firmað Verslunin Konráð Hjálmarsson, og sje mig tilknúðan að innheimta sem mest af útistandandi skuldum verslunar- innar, eru það vinsamleg tilmæli mín til allra viðskifta- vina, að þeir greiði nú þegar skuldir sínar, eða semji nú þegar um greiðsiu þeirra. Norðfirði 4. janúar 1932. Páll G. Þormar. TiEbuinn áburður. Sökum hinna sívaxandi örðugleika við öll millilanda viðskifti, verður innflutningur tilbúins áburðar fyrir komandi vor algeriega miðaður við pantanir. Búnaðarfjelög, hreppsfje- lög, kaupfjelög og kaupmenn, sem vilja fá keyptan áburð, verða því að senda oss ákveðnar pantanir fyrir 1. febrúar næstkomandi. Ath. Tiigreinið glögglega nafn, heim- ilisfang og hafnarstað. pr. Áburðarsala ríkisins Samband íslenskra samvinnufjelaga í næstu fardögum eru lausar til ábúðar jarðirnar Hólshús og Álflavík í Borgarfjarð- arhreppi. Leigumála Hólshúsa fylgja öll hús jarðarinnar. Ennfrem- ur eitt kúgildi í ám. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs. Nesi f Loðmundarfirði 10. des. 1931. Halldór Pálsson. Jörðin Arnhólsstaðir í Skriðdalshreppi er laus til á- búðar f næstkomandi fardögum. Umsóknarfrestur til 15. mars. UmsækjenduY snúi sjer til Sveins Guðbrandssonar Hryggstekk í Skriðdal. Jörðin Fossvellir, eign Jökuldalshrepps, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Ábú- andi verður að taka að sjer síma- störf og brjefhirðingu. Umsóknir sendist mjer fyrir miðjan mars n. k. Hvanná, 1. desember 1931. Jón Jónsson hreppsnefn daroddvili Byggingarefni. Sement, Þakjárn, Þaksaumur, Þakpappi, Saumur. Rúðugler, Kalk, Reyrvefur, Linoleum, Filtpappi, Látúnsjaðrar, Sléttur vir, Steypustyrktarjárn," Gaddavír, Móta- vír, Gólfflísar, Veggflísar, Hampur. — Eldfœri. Einkaumboð á íslandi fyrir hið góðkunna firma C. M. Hess Fabrikker, A. S. Vejle. Ofnar, Eldavélar svartar og hvítemalj., Þvottapottar o. fl. Miðstöðvartœki og vatnsleiðslur. Allskonar miðstöðvartæki, Ofnar, Katlar, Miðstöðvareldavélar. Ennfremur pípna- fellur, Vatnspípur, Vaskar, Vatnssalerni, Jarðbikaðar pípur, Baðker, Blöndunar- áhöld, Þvottaskálar úr leir. Smíðajárn allskonar, sívalt og ferstrent, plötujárn svart og galv. Vélar og verkfœri. Steinsteypu-hrærivélar, Járnbrautarteinar og Vagnar, Dælur, Lausasmiöjur, Hjólbörur, Skóflur, Gaflar. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. J. Þorlákssoii & Norðmann. Reykjavík. — Símnefni: Jónþorláks. oo<s>oo<ss>oeo<s>oo<s>o Gold Dust Þvottaduft og Skúriduft er best og ódýr- ast til uppþvotta, hrein gerninga og þvotta. Aðalbyrgðir: I Sturlaugur Jónsson& Co 50<3£>00<SS>00<æ>0$0<®S>00<SS>0 Bíllinn endist [lengur Keyrslan verður öruggari með Z GOODRICH Heimsfrægu bfladekk og slöngur á öllum hjólum. Pantanir afgreiddar um land alt gegn eftirkröfu. Heildverslun Asgeirs Sigurössonar Hafnarstræti 10—1 , Reykjavfk. Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.