Austfirðingur - 23.01.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 23.01.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRBÍNGUR H.f. Eimskipafielag Islands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands verður haldinn i Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugar- daginn 25. júní 1932 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desemberl931 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn- arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda, í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á lögum fjelagsins. 6. Umræður og atkvæöagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 23. og 24. júní næstk. Menn geta fengið eyöublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, 21. desember 1931. Stjórnin. Marteinn Einarsson & Co. — Vefnaðarvöruverslun. — Laugavegi 31. Reykjavík. Fjölbreytt úrval af allskonar \efnaðarvöru. Tilbúinn fatnaður á konur, karla, unglinga og börn. Miklar birgðir af prjdnavörum. Gardfnutau, Gólfteppi og Renningar. Smávörur. — Vefjargarn, ----Prjónagarn, Bindi, Skyrtur, Sokkar, Hattar, Húfur.- Alt með lægsta verði. Vörurnar sendar gegn póstkröfu um alt land. Símar 315, 1495. Símnefni: Mecco. Pósthólf 256 §CHUMHC) ÖNQLAR Göð og ódýr vara. Þessi tvö skilyrði eru kröfur^nútímans SCHUMAGS-ÖNGLAR fullnægja þeim. Þessvegna ættu allir að kaupa þá Fr. Steinholt & Co. Sóknargjöld fyrir árið 1930 og eldri, sem ekki verða greidd fyrir 15. febrúar n. k. veröa tafarlaust afhent til lögtaks, samkvæmt lögum. Seyðisfirði, 18. janúar 1832. Sóknarnefndin. H.F. HAMAR. Vjelaverkstæöi. Járnsteypa. Ketilsmiðja. Tryggvavötu 54, 45, 43. Reykjavík. Útibú í Hafnarfirði. — Framkvœmdarstjóri: O. MALMBERG. — Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640, 1789. Telegr.adr.: H a m a r. Tekur að sjer allskonar aðgerðir á skipum, gufuvjelum og mótorum. — Framkvæmir allskonar rafmagnssuðu og logsuðu, hefir einnig loftverkfæri. — Steypir alla hluti úr járni og kopar. — Eigið Model- verkstæði. Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna og Ijótt af hendi leyst, framkvæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kafara með góðum útbúnaði. — Býr til minni gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og „Takelgoss“. ÍSLENSKT FYRIRTÆKi!-STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ! Það hefir verið, er og verð- ur óþarfi að flytja tii lands- ins neðantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í Reykjavík framleiðir þær jafngóðar og ódýrar og þcer erlendu. — H.f. „ H r e i n n “ framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baðsápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baðlyf. Kartöflur er betra en annað öl, þessvegna drukkið mest. Ölgerðin Egill Skailagrímsson Reykjavík. Sín ar: 390 og 1303. Símn.: Mjöður Maísmjöl í Söluturninum Ekkert alveg eins gott. G. S. kaffibætir og kaffið f gulu pokunum er ómissandi á hverju góöu heimili* Látið það aldrei vanta. og jurtafeiti er þjóðfræg oröið fyrir gæði. H.f. Svanur, smjörlfkis- og efnagerð.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.