Austfirðingur - 12.03.1932, Blaðsíða 3

Austfirðingur - 12.03.1932, Blaðsíða 3
AUSTFIRBINGUR 3 r <S£>00<3S>Q(XSS>00<æ>Oe3@®SG AUSTFIRÐINGUR V i k u b I a ö Ritstjóri og ábyrgðarmaður Árni Jónsson frá Múla. Sími nr. 70. Sboo i Verð árgangsins 5 kr <S2>OOGS2>00<3S>00<2S>! Kr. 9 00<22>odö garðyrkju. — Auðvitað skiftast þessar námsgreinar nokkuð eftir því sem nemendur óska að taka þátt í þeim. Það væri t. d. bæði gagn og gaman fyrir stúlkur, sem vilja fá framhaldsnám í vefnaði að vera á þessu námsskeiði. Þarna kennir einn hinn æföasti og besti vefn- aöarkennari landsins. Kostnaður er tiltölulega mjög lítill við námskeið þetta. Kenslu- gjald einar 10.00 kr. og kostnað- ur við veruna að öðru leyti er búist við að svari til 40—50 kr. um mánuðinn, eftir þeim kostnaði sem hefir orðið við skólahaldið í vetur. Það skal tekið fram að þær sem taka þátt í garöyrkju- námsskeiðinu þá ókeypis fæði, og þurfa aðeins að borga 10 kr. kenslugjald. Skipsferðir að og frá námsskeiðinu eru hentugar. þær stúlkur, sem ekki hafa átt kost á að njóta neinnar skóla- mentunar á þessum vetri, ættu að reyna að komast á námskeið þetta. Fá að dvelja um tíma á einum hinum fegursta stað á Iandinu um besta tíma ársins, laera ýmislegt, sem að gagni kem- ur { Iffinu og kynnast mörgu góðu og skemtilegu fólki. Sjerstak- lega ættu austfirskar stúlkur að nota þetta tækifæri, fyrir þær er skólinn stofnaður, og þær eiga að mínu áliti, að njóta hans bæði veíur og sumar. Jeg var nokkra daga á Hall- ormsstað á síðastliðnu vori og get borið um að skólalifið var mjög ánægjulegt og aðbúnaður allur hinn ákjósanlegasti. Með þessu námsskeiði vill skól- inn ná til þeirra, með fræðslu, sem lítil efni hafa, en sem hafa mentunarlöngun. Við konur verð- um að taka þessari viðleitni vel og sýna að við kunnum að meta hana. Námsskeiðið byrjar 15. maí og stendur yfir til 30. júní. Allir nemendnr hafi með sjer rúmfatnað, en garðyrkjunemar hlý og sterk vinnuföt. Halldóra Bjarnadóttir. Símskeyti frá frjettaritara Austf. í Rvík. Kreuger eldspýtnakóngur skaut sig á gistihúsi í Paris á laug- ardag. Brjef fanst frá honum, þar sem hann taldi fyrirtækjum sínum best borgið með því að hann fyrir- f®ri sjer. Kreugerfirmun fá greiðslufrest til marsloka. ÞÚ GETUR UNNIÐ 500.-KR0NUR MEÐ ÞVÍ AÐ HUGSA FAEJNAR SEKUNDUR UM RINSO FYLLIÐ UT ÞENNA MIÐA FYRIR HEILABR0T ÞÍNVINNUR FÚSVO MÁSKE EINHVER AF NEBANTÖLDUM VERÐLAUNUM þai5 er afar auívelt. í>aí sem pú þarft a'Ö gjöra, er afS tölusetja listann, J>ar sem taldir eru )>eir tíu a'Salkostir sem Rinso hefur, og í hva'Sa röS pú álítur aS peir eigi aS yera. Ef pú hyggur t.d. a'5 „Einfalt í notkun" sje mildl- verSast, pá. skrifar pú töluna „i" viS pa.S. Ef pú svo heldur aS „Sparar vinnu" komi par næst, pá skrifar pú töluna „2" viS paS o.s. frv. VerSlaunin verSa svo veitt peiin, sem gefa pau svör er samhljóSa verSa hinni endanlegu niSurstöSu og sem ákveSin verSur meS alsherjar atkvæöa- greiSslu. 500 M100 WM 50 'íis>]hul'ikrónur JRIHkrónur JWBIÍikrónur AUK ÞESSA em 50 VERÐLAUN. HVER: 3 STK. LUX HANDSÁPA RIKSO ÞVÆR ÁN NÚNINGS Tölusettu miSami eftir Rinso pvottadaginn í þessari vilrn. ÞaS má senda svo marga seSla sem vill, en með hverjum þeirrn verður að senda framhlið af litlum eða stórum Rinso fakka. SíSar verSur auglýst hvenær samkeppninni verSur lokiS. SEÐILLINN 10 RINSO KOSTIR TÖLUSETJIÐ ÞÁ EFTIR YFIRBURÐUM (a) Heldur líninu driíhvítu TOLURNAR HJER (b) (c) Drjúgt í notkun Einfalt í notkun (d) Alt nugg ónauSsynlegt (e) Skemmir ekki hendumar (f) Hreinn þvotturinn ilmar yndislega (g) Einhlítt til allra þvotta (h) Skaðar ekki þvottinn (í) Leysist upp í köldu vatni (j) Sparar vinnu Legg lijer ianan f (stóra) (litla) framhliö af Rinso pakka Nafn_________ Heimilisfang_ Framleiöendur gefa endanlegann lírskurö. Engum fyrirspurnum um samkeppnina verður svarað. KHppið þenna miða aF of sendið hann tii ASGEIR SIGURÐSSON. REYKJAVIK, PÓSTHÓLF 498 . M-R 5 1-042A IC R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, RNGLAND Kauphöll Stockhólms lokað nokkra daga. Tildrög enn óskiljanleg. Forsetakosningin í Þýskalandi. Hindenburg fjekk 18.6 miljónir at- kvæða, Hitler 11.3, kommunistinn Thaelmann 4.9. — Hindenburg fjekk 49.6 prósent atkvæöa, en þarf yfir helming til að ná kosningu. Endur- kosning fer fram 10. apríl. 84.4 pró- sent kjósenda kusu. Sterlingspundið. Mikil hækkun sterlingspunds und- anfarna viku stöðvaöist með því, að Bretar lækkuðu forvexti. Talað um að þeir hugsi um verðfesting nálægt núverandi gengi. Ekkert afráðið enn. Fjármálaráðherra þeirra sagði að Parlamentið mundi sporna gegn frek- ari hækkun fyrst um sinn. Sparisjóður í Reykjavfk. Stjórnarráðið hefir veitt leyfi til stofnun sparisjóðs f Reykjavík. Stofn- fundur verður væntanlega á fimmtu- dag. Kjördæmaskipunin. Tíminn lýsir fullkomnum fjandskap við kosningatillögur Jóns Þorláksson- ar, uppspinnur dæmi um að hugsan- leg þingmannatala í sumar yrði 246! Stjórnarskrárnefndarálit ókomið. Hjúskapur. S. 1. sunnudag voru geíin sam- an á Hornafirði, ungfrú Hulda Þórhallsdóttir og Knútur Kristins- son læknir og ungfrú Gerða Þór- hallsdóttir og Thulin Johansen frá Rf. Brúðurnar eru tvíburar, dætur Þóh. kaupm. Daníelssonar. Athygli skal vakin á auglýsingu Halls Hallssonar, tannlæknis, á öðrurh stað hjer í blaöinu. Hallur Hallsson tannlæknir veröur á Eskifirði ogNorð- firði í júlímánuði í sumar; dvelur um hálfan mánuð á hvorum stað og gerir að tönnum. AKRA-sjDÍMl! e r b e s t. — Framleiöandi: H.f. Snijörlíkisgerð Akureyrar. Umboðsmaður áSeyðisfirði N. 0. NIELSEN, er hefir ætíð birgðir fyrirliggjandi. Styðjiö íslenskan iðnað. Kaupið Akra.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.