Austfirðingur - 23.04.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 23.04.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRÐINIOUR Eflið (slenskan iBnað! Kaupið innlenda framleiðslu! „Sláturfjelag Suðurlands" hefir jafnan fyrirliggjandi fjölbreyttar birgð- ir af allskonar pylsum og reyktu kjötí, einnig niðursoðnu kjöti og kjötmeti, kæfu, bayjarabjúgum, fiskibollum og gaffalbitum. — Ennfremur skyrf, smjöri og allskonar ostum frá „Mjólkurbúi Flóamanna". — Þessar vörur hafa hlotið einróma lof allra neytenda. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Allar nánari upplýsingar hjá. Gesti Jóhannssyni, Seyðisfirði. þvottimmi kvitari — ekkert strit’ seqirMaría Rjnso gerir verkið auoveldara, þvottinn hvítari STÓR PAKKI 0,55 AURA tÍTILL PAKKI 0,30 AURA Það er þarílaust aí5 j?væla, j>ræla og nugga. Farðu bara a'S einsog jeg.—> Láttu ]?vottinn í heitt Rinso vatn. Sjóddu e'Sa ]?vældu lauslega ’pa.u föt sem eru mjög óhrein. SkolaÖu j>vot- tinn vel og sjáðu hvaÖ hann verður hvítur. Rinso sparar manni strit og pvottinum slit. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND Á Vopnafirði á að fara að byggja bryggju. Hefir hreppurinn fengið loforð um styrk úr ríkissjóöi, fiskiveiða- sjóði og 4000 krónur úr sýslu- sjóði. Auk þess fær hreppurinn nokkurt lán úr bjargráðasjóði. Með Esju fer til Vopnafjarðar verkstjóri Halldór Steinþórsson úr Reykjavík, þaulvanur maður bryggjugerð og verkstjórn. Hafði m. a. á hendi verkstjórn við bryggjugerö í Grindavík síðastl. sumar og var mjög vel Iátið af því verki. Vopnfirðingum er hin mesta nauðsyn á þessu mann- virki og er auk þess hin mesta atvinnubót, sem kemur sjer vel nú í kreppunni. Frystihús. Nýlega var maður staddur á Vopnafirði til þess að athuga að- stæður til frystihúsbyggingar, sem er á döfinni að reisa þar. Dánardægur. Sigurbjörg Jakobsdóttir, heitmey Þorgeirs Sigurðssonar frá Húsa- vík í Bf. andaöist nýlega á Vífils- stöðum. Á Akureyri er nýdáin frú Berta Þórhallsdóttir, Daníelssonar kaupm. á Hornaíirði, gift Vigfúsi Sigurgeirssyni ljósmyndara á Akur eyri. „Bragi“ söng í kirkjunni síðasta vetrar- dag og aftur fyrsta sumardag við góöa aösókn. Á söngskránni votu 12 lög og þessi ný: „Út á vor- grænum grundum", „Á jánta á ja’“, „Fjær er hann ennþá“, „Vor- söngur“, „Um sumardag" og „Ólaf- ur Tryggvason“. Tveir nýjir ein- söngvarar komu þarna fram, Theodór Blöndal (Um sumardagý og Benedikt Þórarinsson (Fjær er hann ennþá) og tókst prýðilega. Sigurjón Pjetursson verksmiðjueigandi á Álafossi var meðal farþega á Esju, til þess að tala við umboðsmenn sína út um land. Hafði hann með sjer fjölda nýrra sýnishorna af fataefnum og fötum, sem saumuð eru í hinni nýju fullkomnu hraðsaumastofu á Álafossi. f verksmiðjunni og saumastofunni vinna nú samtals 50 manns. í verstöðvum syðra, Vestmannaeyjum, Kefla- vík, Grindavík o. s. frv. er kom- inn meiri afli á land en á sama tíma í fyrra. Guðni Kristjánsson kaupmaður á Vopnafirði var meðal farþega á Esju. Fór hann suður í febrúarmánuði sjer til lækninga og hefir nú fengið góö- an bata. Jón Stefánsson, kaupmaður var meðal farþega á Súðinni suður. Sjera Sveinn Víkingur fór norður á land með Esju snögga ferö. Nokkr geta fengið Hæng“. — ir duglegii pláss á skipum mínun Æskilegt að þeir gefi Jón sjómenn i, „Fornólfi" og „Katli sig fram sem fyrst. S. Björnsson útgerðarmaður. Jóh. J. Reykdal Setbergf, Hafnarfirði selur landsins ódýrasta timbur. Smíðar hurðir og glugga úr fínasta efni. Lægst verð á íslandi. Spyrjið um verð. Kaupirðu góöan hlut, þá mundu hvar þú fjekst han Vertu íslendingu Kauptu föt þín og fataefni smiöjunni „Álafoss". — Mál tekið af umboösmönn verði, fyrirliggjandi. Umbo JÓN JÓNSSO n. r - notaðu íslenskar vörur. frá Klæðaverk- l-j, *|C00 — tibúin úr Þau kosta frá lll ■ 1 U> fínasta efni. um „Álafoss“, sem hafa sýnishorn, ásamt u a oeyuisiirui N, Firði. jjj Álafoss kaupir u 11 1 hæsta veröi. Mótorbátur, 4 smálestir að stærð, með 6 hestafla Gideon-vjel, er til sölu með lágu verði og góð- um skilmálum. Semja ber við Versl. Fr. Hallgrímsson & sonur Eskifirði. Wich mannmótorinn er bestur. — (Jmboð hefir: Páll G. Þormar, Norðfírði. | Ef þjer þjáist af lungnasjúk- — dómum, astma, hjartasjúk- dómum, blóðleysi, svefnleysi, tauga- sljeni eða bronchitis, þá notið Dr. Hassencamps „Medicatus" önd- unartæki. Leiðarvisir og meðmæli send ókeypis. — Verð kr. 25,00. Alexander D. Jónsson Pósíhólf 236 - Bergstaðastræti 54 Reykjavík. Góð bók ersígild, en œvarandi eign sje hún vel og smekklega blindin. Fougners-bókband. Leiðrjetting Aftan af grein minni „Borgara- lega kreppuráðstöfun", í næst síð asta tölubl. Austfirðings, hafði fallið eftirfarandi setning: „Að öðru leyti get jeg verið Jafnaöar- manninum sammála". — Þetta eru menn beönir að athuga. S. Fougner-Johansen. Það hefir verið, er og verö- ur óþarfi aö flytja til lands- ins neðantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í Reykjavik framleiðir þær jafngóöar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „H r e i n n“ framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baðsápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baðlyf. Prentsm. Sig. Þ- Guðmundssonar.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.