Austfirðingur - 30.04.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 30.04.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRÐlNQUR Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu mjer samúö og hjálp við andlát og jarðarför fóstra mfns Karls Jónassonar. Laufey Sölvadóttir. Uppboð veröur haldið laugardaginn 7. maí næstkomandi á eftirlátnum mun- um Karls sálaða Jónassonar. Munirnir seljast á þeim stöðum, þar sem þeir eru geymdir, í húsi Gísla kaupm. Gíslasonar, húsi Ágúst Th. Blöndal og svonefndu Neðribúðarpakkhúsi. Uppboðið hefst kl. 11 árdegis nefndan dag, við hús Gísla Gíslasonar. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, 30. apríl 1932. Ari Arnalds. LJÖMA-smjörlíki er hiB besta smjirlfki, sem framleitt er i fslandi. Ábyrgð er tekin á, að í því eru fleiri tegundir af fjörefni (vitamin) en f venjulegu smjöri. S3 $2 Húsmæður! [smjörlfki þetta og þjer munið sannfærast um gæði þess. Ljómi fæst 'jlf fiestum verslunum ilbæjarins. S3 S3 Þegar þjer kaupið smjör- líki, þá biðjið um yg^ Reynið Gleymið ekki að vátryggja. Vátryggingarfjelagið NORGE h.f. Stofnað í Drammen 1857. Brunatrygging. Aðalumboð á íslandi: Jdn Ólafsson, málaflm. Lækjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Það hefir verið, er og verö- ur óþarfi að flytja til lands- ins neðantaldar vörur, því að H.f. Hreinn í Reykjavík framleiðir þær jafngóðar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „ H r e i n n “ framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baösápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburð, gólfáburð, vagna- áburð, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baðlyf. AKRA-smiörllkl e r b e s t. — Framleiðandh H.f. Srajörlíkisgerð Akureyrar. Umboðsmaður áSeyðisfirði N. 0. NIELSEN, er hefir ætíð hirgðir fyrirliggjandi. Styðjið íslenskan iðnað. Kaupið Akra. og jurtafeiti er þjóðfrægt orðið fyrir gæði. H.f. Svanur, smjörlíkis- og efnagerð. | Ef þjer þjáist af lungnasjúk- = dómum, astma, hjartasjúk- dómum, blóðleysi, svefnleysi, tauga- sljeni eða bronchitis, þá notið Dr. Hassencamps „Medicatus" önd- unartæki. Leiðarvisir og meðmæli send ókeypis. — Verð kr. 25,00. Aiexander D. Jónsson Pósthólf 236 - Bergstaðastræti 54 Reykjavík. Svorn vinnieqmjer Uer/íié hceqt ^ segir María Rinso berhiLa og þunga þvottadagsins STCR PAKKI 0,55 AURA LÍTILL PAKKI o,30 AURA M-R 44-04 7A IC Þvotturinn er enginn þræl- dómur fyrir mig. Jeg bleyti þvottinn í heitu Rinso vatni, kanske þvæli lauslega eða sýð Jau fötin sem eru mjög óhrein. Sí ðan skola jeg þvot- tinn vel og eins og þið sjáið, þá er þvotturinn minn hreinn og mjallhvítur. Reynið þiS bara Rinso, jeg veit að ]?iö segið : ,, En sá mikli munur.“ R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND ’wmwmwmm:. Byggingarefni Sement, þakjárn, Þaksaumur, þakpappi, Saumur. Rúðugler, Kalk, Reyrvefur, Linoleum, Filtpappi, Látúnsjaðrar, Sléttur vir, Steypustyrktarjárn, Gaddavír, Móta- vír, Gólfflísar, Veggflísar, Hampur. — Eldfœri. Einkaumboð á íslandi fyrir hið góðkunna firma C. M. Hess Fabrikker, A. S. Vejle. Ofnar, Eldavélar svartar og hvítemalj., Þvottapottar o. fl. Midstöðvartœki og vatnsleiðslur. Allskonar miðstöðvartæki, Ofnar, Katlar, Miöstöðvareldavélar. Ennfremur pípna- fellur, Vatnspípur, Vaskar, Vatnssalerni, Jarðbikaðar pípur, Baðker, Blöndunar- áhöld, Þvottaskálar úr leir. Smíðajdrn allskonar, sívalt og ferstrent, plötujárn svart og galv. Vélar og verkfœri. Steinsteypu-hrærivélar, Járnbrautarteinar og Vagnar, Dælur, Lausasmiðjur, Hjólbörur, Skóflur, Gaflar. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. J. Þorlákssoii & Norðmann. Reykjavík. — Símnefni: Jónþorláks. Ágæt sjófuglabyssa tilsölu á tækifærisverði. R. v. á

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.