Austfirðingur - 30.07.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 30.07.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRBINGUR Húsmædraskólinn á Hallormsstað starfar f tveimur dtildum. Eldri deild: frá 15. sept. til apríiloka. Aðalnámsgreinar: Mat- reiðsla, hannyrðir, matarefnafræði, fslenska. Yngrl deild: frá veturnóttum til aprílloka. Inntökuskilyrði, 18 ára aldur, læknisvottorð, ábyrgð á graiðslu skólakostnaðar. * Skólagjald 100 kr. Skólinn leggur nemendum ókeypis húsnæði, Ijós, hita, rúmstæðl með dýnum. Fæðiskostnaður síðastl. vetur var kr. 1,25 á dag. Umsóknarfrestur til miðs september. Sigrún P. Blöndal. Takið eftir! Þar sem komið getur til mála, aö jeg fari alfarinn af Austurlandi í haust, með bókbandsstofu mína, er rjettast fyrir þá sem þurfa að láta mig vinna eitthvað, aö snúa sjer til mín fyrir ágústlok. Seyðisfirði, 30. júlí 1932. S. Fougner-Johansen. Helgi Skúlason augnlœknir dvelur á Noröfiröi frá 30. júlí til 4. ágúst. Á Seyðisfiröi 4. ágúst til 14. ágist. pt Byggingarefni. Sement, þakjárn, Þaksaumur, þakpappi, Saumur. Rúöugler, Kalk, Reyrvefur, Linoleum, Filtpappi, Látúnsjaðrar, Sléttur vir, Steypustyrktarjárn.l Gaddavír, Móta- vír, Gólfflísar, Veggflísar, Hampur. — Eldfœri. Einkaumboð á íslandi fyrir hiö góðkunna firma C. M. Hess Fabrikker, A. S. Vtjle. Ofnar, Eldavélar svartar og hvítemalj., Þvottapottar o. fl. Miðstöövartœki og vatnsleiðslur. AUskonar miðstöövartæki, Ofnar, Katlar, Miðstöövareldavélar. Ennfremur pípna- fellur, Vatnspípur, Vaskar, Vatnssalerni, Jaröbikaðar pfpur, Baðker, Blöndunar- áhöld, Þvottaskálar úr leir. Smtðajdrn allskonar, sívalt og ferstrent, plötujárn svart og galv. Vélar og verkfœri. Steinsteypu-hrærivélar, Járnbrautarteinar og Vagnar, Dælur, Lausasmiðjur, Hjólbörur, Skóflur, Gaflar. öllum fyrlrspurnum svarað greiðlega. J. Þorláksson & Norðmann. Reykjavík. — Símnefni: Jónþorláks. Prentsmlðja Sig. Þ. Guömundssonar. Versl. F. F. öullfoss kauplr Vorull, þvegna og óþvegna, sundmaga, selskinn og æöardún. TIMBURHLÖÐUR okkar við V a t n s s t f g 6, Hverfisgötu 54, Laugaveg 39— allar samliggjandi — hafa venju- Iega úr nægum birgðum að velja. Vinnustofa með nauðsynlegum trjesmíðavjelum af nýjustu gerð, býr til allskonar lista til húsa- gerðar o. fl. — og Þurkun á timbri, á skömmum tíma, eftir nýjnsta og besta út- búnaði, er nú einnig tilbúiö. — Timburkaup verða því enn hag- kvæmari en áður fyrir alla, sem gera þau í Tlmburverslun ÁRNA JÓNSSONAR Slml 1184. Reykjavlk. Slmnetnli Standard. HEILDSALA. Manilla allar stærðir, Stálvírar allar stærðir, Ligtóg allar stæröir, Vírmanilla allar stærðir, Yachtmanilla 2, Trawlgarn 3 & 4 sn., Segldúkur bðm. & hör. allar stærðir, Blýlóð, Handfæraönglar allar stærðir, Netjagarn allar stærðir, Málningarvörur allskonar, Hrátjara, Þaklakk, Þorskanet 16-18-22 möskva, FATNAÐARVÖRUR. Verkamannafatnaður Kuldahúfur allskonar, allskonar, Kuldajakkar, Nærfatnaður allskonar, Skinnjakkar, Ullarsokkar, Skinnxesti, Trjeskóstfgvjel Olíufatnaður allskonar, Gúmmístígvjel, • Ullarpeysur allskonar, Gúmmískór, Ullartreflar, SEGLAVERKSTÆÐIÐ saumar segl af öillum stærðum, ennfremur: Tjöld, fiskábreiður drifakkeri, strigaslöngur og margt fleira. Veiðarfæraverslunin „GEVSIR“ REYKJAVÍK. Sfmart 817 & 928. Sfmnefni: Segl. Austfirðingar og aðrir þeir, sem til Heitt & Kalt, smAsala. VEIÐARFÆRI. Netakúlur 5”, Netakúlupokar, Snurrevaader, Snurrevaadtóg, Snurrevaadlisar, Snurrevaadsigurnagiar, Snurrevaadgarn, Fiskilínur allar stærðir, Lóðarönglar Mustads 7, 8, & 9 ex. ex. 1., Lóðartaumar allar stærðir, Lóðarbelgir allar stærðir, Síldarnet, Lagnet & Reknet, Síldarnetjagarn allar stærðir, og aðrir þelr, sem tll Reykjavíkur ferðast í sumar, ættu að borða meðan þeir dvelja f bæn- 1 |#mhh a 11 a n um. Tvtlr heitir rjettir á I ra UIIU daginn. Mjög ódýrir og góðir rjettir vlö kvöldveröinn. Smurt brauö fburðarmikið eða lítið, eftir óskum, ódýrara en annars- staðar. Kaffi og aörir drykkir hvergi ódýrari. ATH. Ómakilaun eru engin, og sparar þaö viðskiftavinum að minsta kosti 10& Hitsöluhúsið „Heltt & Kalt“ Veltusundi 1 [mllli Austur- og Hafnarstrætis]. Talsími 350.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.