Austfirðingur - 31.08.1932, Blaðsíða 4

Austfirðingur - 31.08.1932, Blaðsíða 4
4 AUSTFIRÐINIOUR ingin svo öflug að gat rifnaði á Húsþakið. Ottawa ráðstefna og ísland. Af samþyktum þeim sem gerð- ar hafa verið á Ottawaráðstefn- unni og um er vitað, snertandi Island eru þessar helstar: Samningurinn viö Canada mun meðal annars fela það í sjer, að núgildandi 10% innflutningstollur á ísfiski og niðursoðnum fiski í Englandi verður ekki lækkaður nema meö samþykki Canadastjórn- ar. Samningur við New-Zealand felur í sjer tilsvarandi ákvæði um saltfisk. Samningur við Astralíu og New- Zealand felur í sjer samkomulag um ráðstafanir til aö hækka verö á frystu kjöti í Englandi, og tak- markar innflutning á frystu kjöti yfirleitt. Ástralía lofar að flytja ekki á árinu 1933 til Bretlands meira af kindakjöti en nam út flutningi til Bretlands 30. júní 1931—30 júní 1932. Reglur um takmörkun á innflutningi kinda- kjöts frá öðrum löndum hafa enn ekki veriö birtar. AKRA-smjörhki e r b e s t. — Framleiðandh H.f. SmJOrlíkisgerO Akureyrar. Umboðsmaður áSeyðisfiröi N. 0. NIELSEN, Je hefir ætíð fcírgðir fyrirliggjandi. Styðjið fslenskan iðnað. Kaupið Akra. 8 Wichmannm ótorin n er bestur. Umboð hefir: Páll G. Þormar, Norðfirði. Nýkomið: Kartöflur Mais — Maismjöl Hrísgrjón — Hrfsmjöl Baunir — Sago Sykur — Kaffi o. m. fl. Jón Stefánsson. Lítið notaður „Smoking" til sölu ð tækifærisverði. A.v.á. ið á Rangá hefir nokkra fjárhrúta, veturgamla og tvævetra, til sö!u á næsta hausti. Menn snúi sjer sem fyrst til undirritaðs. Björn Hallsson. LJOMA-smjorlíki er hlð besta smJOrlfki, sem framleitt er á Islandi. Ábyrgð er tekin á, að f þvf eru fleiri tegundir af fjörefni (vitamin) en í venjulegu smjöri. £22 Húsmæður! Reynið smjörlíki þetta og þjer munið sannfærast um gæði þess. Ljómi fæst f fiestum verslunum bæjarins. Þegar þjer kaupið smjör- ifki, þá biðjið um Þaö hefir veriö, er og verö- ur óþarfi aö flytja til lands- ’ ins neðantaldar vörur, því aö H.f. Hreinn í Reykjavík framleiöir þær jafngóöar og ódýrar og þœr erlendu. — H.f. „Hreinn" framleiðir: krystalsápu, handsápur, rak- sápu, baösápu, stangasápu, þvottaduft, kerti, stór og smá, skóáburö, gólfáburð, vagna- áburö, fœgilög, ræstiduft, kreolin-baölyf. Dagblaöiö Vfsir og jurtafeiti er þjóöfrægt oröiö fyrir gæöi. H.f. Svanur, smjörlíkis- og efnagerð. elsta dagbiaöið á íslandi, kostar mánaöarlega kr.1.25, sent kaupanda beint með hverri póstferð. Nýir kaup- endur gefi sig fram viö Jón Þorsteinsson Seyðisfirði. Deutsch & Friedrichs, Dovenhof 51-54, Hamburg 8. Símnefni: Deutschfri. Annast sölu á íslenskri síld. Eigin kælibús til síldargeymsln. Trygg viðskiiti. Uppgjör sent um hæl. Fyriríramgreiðsla. Brjefaviöskifti: norska, enska, þýska. Bankasamband: Norddeutsche Bank in Hamburg, Filiale der Deutschen Bank und Disconto-öeseilschaft, Deposittenkasse S. Framleiðendur! Sendið síldina til Hamborgar — til okkar. Manilla allar stærðir, Stálvírar allar stærðir, Ligtóg allar stæröir, Vfrmanilla allar stærðir, Vachtmanilla 2, Trawlgarn 3 & 4 sn., Segldúkur bóm. & hör. allar stærðir, Blýlóð, Handfæraönglar allar stærðir, Netjagarn allar stærðir, Málningarvörur allskonar, Hrátjara, Þaklakk, Þorskanet 16-18-22 möskva, Netakúlur 5”, Netakúlupokar, Snurrevaader, Snurrevaadtóg, Snurrevaadlásar, Snurrevaadsigui naglar, Snurrevaadgarn, Fiskilínur allar stærðir, Lóðarönglar Mustads 7, 8, & 9 ex. ex. 1., Lóðartaumar allar stærðir, Lóðarbelgir allar stæröir, Síldarnet, Lagnet & Reknet, Síldarnetjagarn aliar stæröir, FATNAÐ AR VÖRUR. Verkamannafatnaður Kuldahúfur allskonar, allskonar, Kuidajakkar, Nærfatnaður allskonar, Skinnjakkar, Ullarsokkar, Skinnxesti, Trjeskóstígvjel Olíufatnaður allskonar, Gúmmístígvjel, Ullarpeysur allskonar, Gúmmfskór, Ullartrefiar, SEGLAVERKSTÆÐIÐ saumar segl af öllium stærðum, ennfremur: Tjöld, fiskábreiður drifakkeri, strigaslöngur og margt fleira. Veiðarfæraverslunin „GEVSIR“ REYKJAVÍK. Síntar: 817 & 928. Sfmnefni: Segl. y.'&ss TIMBURHLÖÐUR okkar við V a t n s s t f g 6, Hverfisgötu 54, Laugaveg 39 — allar samliggjandi — hafa venju- lega úr nægum birgðum að velja. Vinnustofa með nauðsynlegum trjesmíðavjelum af nýjustu gerð, býr tii allskonar lista til húsa* gerðar o. fl. — og Þurkun á timbri, á skömmum tíma, eftir nýjasta og besta út- búnaði, er nú einnig tilbúiö. — Timburkaup verða því enn hag- kvæmari en áður fyrir alla, sem gera þau f Timburverslun ÁRNA JÓNSSONAR Sfml 1104. Reykiavfk. Sfmnefnl: Standard.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.