Alþýðublaðið - 10.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1923, Blaðsíða 1
OeíiO dt af Alþýðaflokknnm i923 Þriðjudaginn 10. júlí. 154. tölublað. ennaraliingil). Sambandsþing íslenzkra barua- kennará, hið 3. í röðinni, var háð i bárnaskóla Reykjavíkur 29. f. m. og 2. þ. m. MiHi 70 tií 80 kennarar sóttu þingið, og voru þeir úr öllum fjórðungum lands- ins. Helztu ályktanir ®g samþyktir þingsins voru þær, er nú skal greina: I. Afengismálið. JSambandsþiiig ísí. barnakenn- ara telur það eitt af beinum hlut- verkum stéttarinnar að vinna að algerðri útrýmingu áfengisböls- ins og að stuðla að því, að ís* lenzka þjóðin geti sem fyrst losn- að undan erleridum áhrifum á áfengislöggjöfina.« Sams konar ályktun hafði prestastefnan samþykt nokkrum dögum áður um afstöðu klerka- stéttarinnar til áfengismálsins. Af sérstöku tiiefni, er síðasta álþingi gaf, var einnig samþykt svofeld ályktun (síðar á þinginu); >Samband fslenzkra barna- kennara væntir þess, að kenn- arastéttin rísi einhuga gegn þeirri óhæíu, að drykkfeldir menn gegni kennarastöðu.« Báðar voru álykianir þessar samþyktar einróma. II. Kristin fræði. a) >Fundurinn lýsir yfir því áliti sínu, að kristin fræðsla í barnaskólum eigi að byggjast á útdrætti úr ritum biblíunnar, stuttu ágripi af sögu kristninnar, Passíusálmum og sálmabók, en þá trúfræðikenslu, er tiðkast hef- \rr beri að fella burtu úr skól- utmco.« b) »Fundurinn felur stjórn kennarasamband3ins áð fara þess á íeit við höfunda Barnabiblí- unnar, að þeir setDJi eða ajái um lecm NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., ,-. LONDON. . Siðmannaftlao Reykjavíkur iiinniniiiiiiiimimiiiiniiiiiiiiiiiinmi heldur fund f Iðnó þriðjudaginn 10. jálí kl. 8 síðdegis. Fjölmennlð, féiagar! Sýnlð skirteini við dyrnar. Stjórnln. samningu á leiðbeiningum fyrir kennara um kenslu kristinna fræða í barnaskólum, og verði því helzt lokið fyrir næsta vor.« Fyrri tiilagan var samþykt með 36 : 5, en hin sfðari í einu hljóði. III. Skrifleg próf. Samþykt var með öilum greidd- um atkv., að kennárasambandið skoraði á fræoslumálastjórnína að vinda bráðan bug að því að korna á skriflegum barnaprófum um land ált með saméiginlegum úrlausnarefnum að svo miklu leyti sem verða má. Prófin verði sem einfðldust og fyrst og fremst sniðin svo, að beinan samanburð sé hægt að gera um fræðslu- ástandið hvarvetna á landinu. IV. Barnafræðslutillögur milliþinganefndárinnar f inentamáluin. Stjórn konnarasambandsins var falið að beita sér fyrir þvf, að tiilögur mentariálánefndarinnar til umbóta f fræJslumálum verði Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. .Flytur góðar ritgerðir um atjórnmál og atvinnumál. Kemur út oinu únni í fiku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Geriet áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðains. 'Kvenhatarlnn er ná seldur 1. Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun íaafoldar. teknar til meðferðar é næsta al- þingi. Y. Næsta kennaraþing Norð- urlanda er ákveðið að háð vérði í Hels- ingfors í Finnlandi árið 1925. Var stjórn kennarasambandsins falið að hefja þegar undirbúning þátttöku íslendinga f því. Sfeolafræðsia á að vera 6- keypis og sanieiginleg fyrir alla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.