Alþýðublaðið - 10.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1923, Blaðsíða 2
Áh^HBtsMUkmm ii aljjýöinnaiiiia" 1. íit. Útgefandi: Fólagungia kommúnista. Reykjavík 1923. Rit þetta er tiieinkað V. V. Vorovskij, félaga þeirra, sem sviss- neskur hvítliði myrti í Lausanne 10. maí þ. á. Vfaðingarverður er hinn mikli á- hugi hinna ungu manna, er forystu haía uDgra kommúnista hér. Petta litla rit þelrra gvípur á mörgu. Lýsir það hugsjón sameignarmanna, það er kommúniata. Eggja þessir áhugasðmu foringjar unga menn lögeggjan að koma til liðs við sig, og œtti þeim að vera það ljúft. Bannsyngja forihgjar þessir auð- valdsfyrirkomulagið að makleg- leikum. Þeir fylgja anda skáldsins og vilja >Velta í rústir og byggja á Hý«. Vel verði þeim fyrir viðleitnina. Ssemd munu þeir hljóta, og sigur eiga þeir vísan, ef þeir bera fyrir brjóstihag smælingjanna, en gleyma sjálfum sér. Skylt er þessum ungu mönn- um að rita um áhugamál sín á íslenzkri tungu, en ekki á reyk- víksku hrognamáii. Péirra er ávinn- jngurinn, og þeirra er heiðurinn að virða gullaldarmár sitt. Eallgrímur Jónsson. Áfengise^ðslan. í >Templar< 22. júní er fróð- legt yfirlit yfir áfengiskaup lands- manna síðast liðið ár. Skulu hér teknar upp nokkrar tölur, er sýna hagsýni þeirra manna, er nú ráða hér í landinu. At vínanda (96 %) var á ár- inu flutt inn fyrir 64235 kr., en selt fyrir 45882 kr., af koníaki flutt inn fyrir 45119 kr., selt fyrir 31814 kr., af vínum með milii 12 og 20% styrkleika flutt inn fyrlr 287055 kr., selt fyrir 150150 kr., af vínum með minna en 12 % atyrkleika flútt ihn fyrir'78641 kr., en seit fyrfr 39756 kr, ' ' l|f|E|raBier5iD seluv Mií Jþétt fanoeíwöii ©g v@l bökwðu Rúghraiíi úr hozia danska ragmj0linu, sem Mngað flyzt, enda cra þaa viðurkend af neytendam sem framárskarandi góð. Talrð er í blaðinu, -að inn- kaupsverð áfengisins hafi numið samtais um 222 þús. kr., tollar um 483 þús. kr. og ágóði áfengis- verzlunarinnar um 270 þús. kr. eða atla 975 þús. kr. Rekst- urskostnaður áfengisverzlunar- innar og útsölustaðanna er í blaðinu áætlaður 125 þús; kr., og nemur þá sú fúlga, er fleygt hefir verið fyrir áfengið n 00 þús. kr. — einni milljón og eiau hundraði þúsunda króna. Þeíss ber að gæta, að áhrærandi Spánarvfnið er hér að eins um iiálft ár að ræða. Má því búast við, að taian verði talsvert hærri þetta yfirstahdandi ár. Þegar þess er gætt, að þessi íjárhæð jafngildir nærri 12 kr. á hvert mannsbarn eða um 60 kr. á hvert 5 manna heimili í landinU, sést ijóslega, hvíiíkt af- skapa-glapræði bannlagabreyt- ingin síðasta hefir verið. Það hefði áreiðanlega þótt viðurhluta- mikið að hækka skattana á landsbúum um 700 þús; kr. eða sem svarar tollunum og ágóðan- um, en þó hefði það verið langt um léttari byrði fyrir þá fjár- hagslega. En auk fjárhagslega tjónsins er margt annað tjón, sem ekkt er hægt að telja í krónutolum bæði í siðferðilegum og menningarlegum efnum. Það er blátt áfram ægilegt til þess að hugsa, að samtímis, sem allir kveina og kvarta um fjár- hagsörðugleika og flestallar fram- farátilíögur með þjóðinni eru drepnar í nafni þeirra örðugieika, skuli vera eytt til verra en eins- kis meira en heilii milijón króna, — sa'miímis, sem engin leið er talin að koma upp iandsspítala, — samtímis sem ómögulegt er að koma fram aiveg bráðnauðsyn- legrí byggingu barnaskólahúss í Reykjavík, — samtímis sem verkalýðurinn í landinu er hálf- sveltur. Ofurlítiil samanburður í einu efni getur sýnt, á hvaða vógi þeir forráðamenn landsins eru, sem fyrir þessu glapræði hafa gengiat, að afnema bannlogin. í áfengi er eytt á því herrans áii 1922 sem svarar 60 kr. á hvert heimiii f landinu. Á því sama herrans ári hemur styrkur sá, er veittur er uppgefnu og elii- mæddu fóiki í Reykjavík að til- hlutun ríkisins, 25—-roo — tut- tugu og fimm til hundrað — krónur! Langflestir fá lægri töl- una og nálægt henni, örfáir hærri töiuna eða nálægt henni. Hrópar ekki siikt háttalag reiði og hefnd yfir þessa rangiátu kynslóð? En — hverjir leggja fram þetta eyðsiufé? Ekki geta það verið þeir, sem ekki hafa til hnífs og skeiðar sakir lágs kaup- gjalds og atvinnuskorts. - Ekki. eru það hinir eiginlegu drykkju- mettn, því að yfirleitt viija þeir ekki Spánarvín, heldur spírítus, og eru auk þess oftast félausir végna aðgerðateysis. Það eru vitanlega hófsmennirnír svo köll- uðu, þeir, sem börðust fyrir banniagabreytingunni, og þá sér- staklega efnamennirnir f hópi þeirra. Það eru atvinnurekend- urnir og fylgilið þeirra, og þá fer að verða skiljanleg þurftar- frekja þeirra tií tekna, — skilj- anlegt kappið, sem af þeirra hálfu er lagt á það, að verka- lýðurinn beri sem minat úr být- um fyrir starf' sitt. Þeir þurfa e'tthvað í hátt upp í það jafn- háa fjárhæð og ríkið Ieggur til allra ment^mála í landiou næsU ár. Það er^ ekki óeðiilegt sam- hengi, að höfuðfjandmaður bann- laganna og erindreki um að koma afnámi þelrra í kring hefií'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.