Alþýðublaðið - 10.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1923, Blaðsíða 3
AL»YB9BLABIÍ» nú verið tekinn á kaup hjá út- gerðarmönnum til að skrifa móti verkalýðnum, til að hafa af hon- um gróða til áfeagiskaupa, og fá honum með þeirri atvinnu umbun sinnar þjónustu. En það er ekki nóg með þessar noo þúsundir króna. I>ær hata annan óskerotllegan dilk í eftlrdragi. AHmikið at því verðfalli, sem orðið hefir á ís- lenzkum peningum í seinni tíð, stafar af þessari ægilegu áfeng- iseyðslu. Eiunig á þann hátt íer stórfé að forgörðum vegna áfeng- isins. A't er. þetta sök þeirra fáu manna, sem fara með ráðin — yfirráðin — i landinu sökum eignar sinnar á framleiðslutækj- unum. Átengismálið stendur þann- ig í nánu sambandi við þjóðfé- lagsskipulagið. Áfengiseyðsla eins og aðrir lestir fylgja auðvalds- skipulaglnu eins og draugar. í»að er því rökrétt stjórnmálasam- hengi í því, að Alþýðuflokkur- inn hefir tekið algert áfengis- bann á stefnuskrá sína. Burt með áfengið! Burt með áfenglð! IslaadsbankL (Frh) Vér getum nú í raun og veru látið °hér staðar numið, en vegna almennings, sem ætti að tá sem sannastar skýrslur um þeíta mál, þá virðist oss rétt að skýra öll- um almenningi frá því, hvernig vér álítum hag bankans nú kom- ið, eftir því sem vér vitum sann- ast og réttast. Matsnefndin mat tap bankans I árslok 1921.......kr. 6,613,658,00 Til að standast þetta tap heíir bankinn lag't til hliðar: . v ' . Allan ársarð bankans 1921 . '.. . -. . . . . kr. 2,206,270,81 Erá varasjóði........... . . -í 1,687,000,00 Borgað upp i áður afskrifuð töp.....— 2,093,30 Kr. 3,895,364,11 Af ársarði 1922 leggur bankaráð og bankastjórn til við aðalfund 7. þ. m. að lagt verði til hliðar kr. 1,157,048,89 Hér við bætist svo varasjóður bankans i árs-' lok 1921 . .......,..,,.. — 2,313,015,03 Væntanleg aukning varasjóðs af ársaröi 1922 — 32,391,28 Mismunur ________— 785,161,31 Eftir þessum tölum á þvi bank- inn óskert alt hlutafé sitt, 41/, millj. kr., og að auki kr. 784,161,31, eða með öðrum orð- um rúmlega 172/B% aí hlutafénu. Þetta verður þá niðurstaðan, þó mat matsneíndarinnar ,sé að öllu leyti lagt iil grundvallar, þegár dæma á um hag bankans. Kr. 7,397,819,31 Kr. 7,397,819,31 • En þegar matsnefndin var að ljúka jtörfum sínum, taldi þáver- andi bankastjórn ástæðu til að , mótmæla sérstakiega tveimur at- 'riðum í matsgerðinni, og skulum vér i sambandi við framanrítað leyfa oss að skýra ncánar frá þeim ágreinigi. (Frh.) Sdgar Rice Burroughs: Dýr Taræanæ. skila ég bór hingað aftur og fæ þig tilvonandi bónda þínum, — hinum fríða M'gamwazan. KomduU , Hann léttj út höndina eftir baminu. Jane, sem nú var'staðin á fætur, snéri sér undan. , >Ég læt grafa líkið,< sagði hún. >Sendu menn tiK þess að" grafa gröf fyrir utan þorpið.c Rokofi var umhugað um að ljiika þessu af og komast með fangann heim til sin. Hann þðttist sjá á henni, að hún léti sig. Hann fór því út og benti henni að koma á eftir sér. Undir sfcóru tré fyiir utaú þorpið grófu svertingjarnir grunna gröf. Jane vafði líkinu ínnan í ábreiöu og lagbi það mjúklega í gröfina. Hún Bnöri sér frá gröflnni, svo hún sæi ekki moldina hylja litla kroppiun, og baðst hljóðlega fyrir. Svo g'ekk húh þureygð, en þjáð, á eftir Rússanum gegnum niðamyrkur frumskógarins um hlykkjótt trjágöngin, sem lágu fiá þorpi mannætunnar til hýbýla hvíta óvinarins. Alt umhverfis þau heyrbist fótatak villídýra og veiðiöskur ijóna kváðu við örskamt í burtu. Svert- ingjarnir kveiktu kyndla og veifuðu þeim yflr höfðum sér til þess að fæla villidýrin á brott. Rokoff skipaði þeim að hraða sór, og af skjálftanum í rödd hana heyrði Jane, að hann var hræddur. Raddtr skógarnætutinnar kölluðu tram í huga Jane endurminninguna um daga 0£. hætur í álíka skógi, þegar hún var með skógarguði BÍnum, — hinum jötrauða og óvinnandi Tarzan apabróður. Pá hafði ekkert skelft' hana, því hún var í vinarhöndum. En hvað alt væri nu öðruvísi, ef hun vissi, að hann væri nú einhvers stabar í skóginum að leita hennar! Pá væri vissulega vert ab lifa og vona, ab björgun væri í nánd, — en hann var ðauður I Pab var samt ótrúlegt. Daubinn virtist ekkert rúm eiga í þessum stóra líkama og atæltu vöðvum. Ef Rbkoff einn hefði sagt henni dauða manns hennar, hefði hún vitað, ab hann láug Henni fanst engin ástæba til þess ab rengja svei tingjanh. Hún vissi ekki, að Rokoff hafbi talað vib hann rétt ábur en hann.aagbi henni þessa fregn, Loksins komu þeir ab bústað Rokoffe. Par var alt í uppnámi. Hún vissi ekki, hvers vegna, en hún heyiði, að Rokoff var æfáreiður, og af slitri úr samræðum skildi hún, að fleiri menn hefðu strokið í viðbót, og þeir hefðu tekið með sér mestailan matarforða hans og skotfæri. Þegar haun hafði skeytt skapi sínu á þeim, sem eftir voru, kom hann þangað,* sem tveir af hvítum Bjómönnum hans gættu Jane. Hann þreif í hand- legg hennar og tók að draga hana til tjalds síns. Skósveinn Rokoffs hafði kveikt á lampa hans og fór út, er hann koín. Jane hafði fallið á gólflð í mibju tialdinv;. Meðvitund hennar skerptist smám eaman, og h.úa var farin ab hugsa. Hvin rendi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.