Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 13

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 13
BÚNAÐARRIT 123 Búfjárræfet. Hjer skulu taldar þær einar fjárveit,- ingar, er BúnaðarfjelagiÖ hefir varið til búfjárræktar, auk kaups og ferðakostnaðar ráðunauts og aðstoðar- manna. Nautgriparœktarfjelög, 32 talsins, fengu styrk á þessu ári, samtals 4731 kr. Páll kennari Zóphóníasson hefir, eins og að undanförnu, unnið úr skýrslum fjelaganna til birtingar í Búnaðarritinu. Ennfremur hefir hann nú með höndum, að semja ættartölur bestu kúnna, á því tímabili, er skýrslur ná yfir. Kensla fyrir eftirlitsmenn var haldin um haustið hjer í Reykjavík með sama sniði og áður og með sömu kennurum. Varið til hennar 762 kr. 35 a.; mestur hluti þeirrar upphæðar styrkur til nemendanna. Þeir voru 7, sem nutu kenslunnar í þetta skifti. Sýning fyrir nautgripi og hross var haldin í Hóla- og Viðvíkur-hreppum. Til hennar varið 150 kr. Hrossarœktarfjelög þrjú nutu styiks frá Búnaðarfje- laginu, samtals 355 kr. Viðvíkjandi starfsemi þeirra, og þess sem gert er fyrir hrossaræktina yfirleitt, vísast til ritgerðar Sigurðar Sigurðssonar, nýútkominnar í Búnaðar- ritinu. Hrossasýningar voru haldnar í Húnavatns og Skaga- fjarðar sýslum. Til þeirra var varið 479 kr. 54 a. Sauðfjárkynhótabúm fimm, á Grímsstöðum, Sveins- stöðum, Leifsstöðum, Ytra-Lóni og Rangá voru styrkt með samtals 750 kr. Hrútasýningar voru haldnar í Eyjafjarðar og Skaga- fjarðar sýslum, umsjónarmaður við þær af hálfu Bún- aðarfjelagsins var Hallgrímur fjárræktarmaður Þorbergs- son. Til þeirra sýninga veitti fjelagið 337 kr. 50 a., auk kostnaðar Hallgríms. í Múlasýslum voru og haldnar hrútasýningar um haustið, undir umsjón Jóns H. Þorbergssonar, aðstoðar- manns Búnaðarfjelagsins í sauðfjárræktarmálum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.