Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 29
BÚNAÐAERIT 139 ástæða hefði þó verið til að sinna; og ef ekki hefði viljað svo til, að dýrtiðin og það takmarkaða verð, sem verið hefir á af- urðum, hefðu ekki dregið úr framkvæmdum bænda, hefði orðið nijög erfitt að komast af með styrkinn, eins og hann er nú. Næsta fjárhagstimabil er því óumflýjanlegt annað en að hækka styrkinn til fjelagsins, ef starfsemi þess á ekki að vera tálmað, og fjelagið á að geta sint vaxandi kröfum, sem til þess eru gerðar. — Siðasta búnaðarþingi þótti nauðsyn á því, að útveg- aður væri sjerstakur ráðunautur til þess, að stýra fóðurjurta- tilraunum í gróðrarstöðinni í Reykjavik, og hafa á hendi yfir- umsjón þeirra tilrauna í landinu. Laun og starfsfje handa slík- um mauni getum vjer ekki úætlað minna en 6000 kr. hvort árið næsta fjárhagstimabil. — Ennfremur hefir Ræktunarfjelag Norður- lands skorað á Búnaðarfjelagið að fjölga ráðunautum í búfjárrækt, og búnaðarþing talið það nauðsynlegt. Til þess að sinna þessum kröfum að nokkru leyti, er nauðsynlegt að bæta við sjerstökum ráðunaut fyrir sauðfjárræktina, og höfum vjerþar augastað á manni, sem er búfræðiskandídat frá landbúnaðarháskólanum i Khöfn, og hefir síðan dvalið í Bretlandi á búgörðum, og stundar nú nám við háskólann í Edinborg. Laun og ferðakostnað ráðunauts í þessu skyni, getum vjer ekki áætlað minna en 3500 kr. á ári. Utgjöld til búfjárræktar fara stöðugt vaxandi, og telur ráðu- nautur fjelagsins i þeim málum að nauðsynlegt sje, að sá liður sje hækkaður upp í 16,000 kr. hvort árið, eða um 11,500 kr. yfir fjárhagstímabilið. Auk þess er nú hefir talið verið, er ólijákvæmilegt annað en að auka styrkinn til sambandanna um 25°/o 30°/o eða meir, ef þau eiga að geta lialdið í horfinu, og auka útgjöld til ferða- kostnaðar ráðunauta og ýmsa styrki, er fjelagið veitir. í áveitumálunum liggja fyrir víðtæk og þýðingarmikil verk- efni til úrlausna, sem nauðsynlegt er að leyst verði úr, og væri nauðsynlegt að verja fje i því skyni, annaðhvort með auknum styrk til BúnaðarfjelagBÍns eða sjerstakri fjárveiting, undir um- sjón vegamálastjórans, sem er oss sammála um það, að hjer sje um mesta nauðsynjamál að ræða, sjerstaklega í sambandi við stóru áveiturnar austanfjalls. Ennfremur þykir oss þörf á því, að fjelagið hafi nokkuð fje til umráða, til þess að styrkja nýjungar í húsagerð o. fl. Með skirskotun til þess, sem nú hefir verið tekið fram, og þess mikla verðfalls, sem orðið hefir á peningum, leyfum vjer oss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.