Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 30

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 30
140 BÚNAÐARRIT að leggja það til, að á fjárlagafrumvarpinu 1920 og 1921 verði árstillagið til Búnaðarfjolagsins sett 25000 kr. hærra hvort árið, en á núgildandi fjárlögum, eða 85000 kr. hvort árið. Ákvörðun um notkun fjárins er komin undir búnaðarþinginu næsta vor, og því, hvað það metur mest“. Ríkisstjórnin heflr ekki sjeð sjer fært að verða við þessari málaleitun um hækkun á ríkissjóðstiillaginu til fjelagsins, og lagt til að fjelaginu verði veitt sama fjár- hæð og á yfirstandandi fjárlögum, eða 60,000 kr. hvort árið. Höfum vjer því samkvæmt þessari ákvörðun ríkis- stjórnarinnar gert áætlun um tekjur og gjöld fjelagsins árin 1920 og 1921 svo sem nú skal greina: Áætlun 1920. T e k j u r. Kr. 1. Fjelagatillög 1000 2. Vextir 1700 3. Fyrir seldar bækur 100 4. Tekjur af gróðrarstöðinni 2200 5. Tekjur af húseign 1000 6. Tillag úr landssjóði 60000 Samtals 66000 Gjöld: 1. Stjórnarkostnaður: Kr. Kr. a. kaup stjórnarnefndar . 2400 b. skrifstofukostnaður . 2000 4400 2. Búhaðarþingskostnaður n 3. Kaup starfsmanna: Kr. a. kaup tveggja ráðunauta , 6000 b. til aðstoðarmanna , 2000 8000 4. Ferðakostnaður ráðunauta og stjórnar 1600 5. Til búnaðarrita 4500 Flyt 18500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.