Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 67

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 67
BÚNAÐARRIT 177 Um aðra spurninguna skal það þegar tekið fram, að það hefir ekki verið farið fram á, að fá leyfi fyrir innflutningi á sauðfje, af þeirri einföldu ástæðu, að það hefir enginn treyst sjer til að oiga við að flytja inn sauðfje nú á stríðsárunum. En annars skal jeg taka það íram enn af nýju, að Landbún- aðarfjelagið danska leitaði tillagna fjelagsins um, hvernig það ætti að verja fje af Hansens legati, og að það hefir ákveðið að nota fjeð til styrktar innflutningi á sauðfje hingað til lands, til marg-umræddra blöndunartilrauna, en ekki treyst sjer til að eiga við málið meðan strfðið stóð yfir. Jafnframt skal jeg geta þess, að jeg hefi átt sfmtal við prófessor Bang í Kaup- mannahöfn, um sóttvarnar-ráðstafanirnar, en eins og kunnugt er, hefir innflutningur á skepnum hingað til lands, jafnan strand- að á því, að hann hefir lagt á móti því, að leyfa innflutn- inginn. Að Iokum tókst mjer að vekja áhuga hjá honurn fyrir málinu, og sagði hann þá, að hann ímyndaði sjer að það mætti búa til serum, er nota mætti til rannsókna á því, hvort skepnan væri veik eða ekki. Málið er þannig komið á betri rekspöl en nokkru sinni áður, og ætti að geta komið til fram- kvæmda í ár. Um þriðju spurninguna er það að segja, að stjórnarráðinu var skrifað um málið 17. júlí 1917, og það beðið að bera það undir dýralæknana, og leita sjerstakrar fjárveitingar hjá þing- inu, er þá stóð yfir, ef þörf krefði. En annars hefir Magnús dýralæknir Einarson, eftir tilmælum Búnaðarfjelags Islands, skrifað1) um garnaormaveiki og lungnaormaveiki, og skýrt þar frá þeim lækninga-aðferðum við þessa sjúkdóma, sem honum, og öðrum, hafa reynst bestar. Þá er 4. spurningin. Tillaga sfðasta búnaðarþings hljóðar svo: „Búnaðarþingið skorar á Alþingi og landsstjórn, að skipa það bráðasta nefnd manna, er hafi það starf, að safna gögn- um og segja til um breytingar á framleiðslukostnaði innlendr- ar vöru, bæði sjávar og sveita, á hverjum tíma sem er, og nær sem gera þarf verðlagskröfur um útfluttar vörur, og jafn- framt að úrskurða verðlag framleiðsluvaranna hjer innanlands. — Telur búnaðarþingið heppilegast, að nefndin sje skipuð 5 mönnum, tveim eftir tillögum Búnaðarfjelags Islands og tveim eftir tillögum Fiskifjelagsins, en að hagstofustjórinn sje fimti maður f nefndinni1*. 1) 1 jamíarblaöi »Frcy’s« 1917. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.