Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 72

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 72
182 BÚNAÐAKRIT ur nefndin út frá, að aðalstarf hans verði við hrútasýningar á haustin. Búnaðarfélag íslands hefir deilt landinu í 6 aðal-sýn- ingarumdæmi og gerir ráð fyrir hreppasýningum i þeim 3. hvert ár. En þar eð umdæmin eru svo stór, að ekki getur sami maður farið yfir nema eitt þeirra á sama hausti, þarf aðstoð- armanninn. Þá gerir nefndin ráð fyrir miklu meiru fje til verð- launa á sýningum. Gengur hún út frá, að í þeim kostnaði fel- ist prentun og pappír verðlaunaspjalda, er notuð verði á sýn- ingunum. Einnig gengur hún út'frá sjerstökum verðlaunum á hverxi sýningu handa besta grip, er þar yrði sýndur. Yrði það á þann hátt, að bera saman fyrstu verðlaunagripina á hverri sýningu og veita þeim besta þessi sjerstöku verðlaun. Nefndin vill vekja athygli á því, að sýningar búfjár hafa hvervetna. reynst öflugasta lyftistöngin til almennra umbóta í búfjárrækt og það raunar bæði hvað snertir kynbætur og viðurgerning. Því að það leiðir ávalt af sjálfu sjer, að því meira sem hugsað og starfað er að kynbótum, því meira er og hugsað og starf- að að betri fóðrun og betri fóðurbirgðum. Þá gerir nefndin ráð fyrir meiri styrk til búfjárræktarfjelaga; telur hún það heppilegra heldur en að styrkja einstaka menn til að reka smá-kynbótabú, sökum þess að athafnir fjelaganna verða víðtækari og áhrifameiri. Til ráðunauta í nautgripa- og hrossarækt er gert ráð fyrir meiri ferðakostnaði fyrra árið. Ætlast nefndin til, að það árið þurfi meiri ferðalög til að koma á fjelögum og rannsaka kynferði þessara búljártegunda. Ættu einkunnir að vera gefnar þar, sem fyrir sauðfje. Fjár- veitingu til fóðrunartilrauna og undirbúnings þeirra, telur nefndin mjög nauðsynlega. Mun það ómælt, hversu miklar fóðurbirgðir fara ár'ega til spillis, vegna vankunnáttu manna 1 meðferð fóðurefnanna. Eru þess og mörg dæmi, að hor og dauði í búfje, einkum sauðfje, hefir oft orsakast af of-einhæfu og efnafátæku fóðri, sem menn hafa ekki vitað eða athugað á hvern hátt átti að bæta upp. Ennfremur virðist nefndinni, að nú stefni að því, að fóðuröflun veiði of dýr á graslitlum og ógreiðfærum útengjum, og að mun betur geti borgað sig að afla fóðurbætis, bæði innlends og útlends. 13. Bm iimílntning sauðfjár. Frá búfjárræktarnefnd. Nefndinni bárust tvö erindi f þessu máli. Annað frá Bún- aðarsambandi Austurlands, þar sem beint er til Búnaðarfje-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.