Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 83

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 83
BÚNAÐARRIT 193 um. Búnaðarfjelagið semur og sendir út til sambandanna frumvarp til samþykta eða fóðurbirgðafjelagslaga, til hlið- sjónar fyrir almenning, og dreifir þeim út um hreppana, en til þess er ætlast, að þeir verði venjulegast fóðurbirgðafjelaga- eða samþykta-svæði. Látum hjer fylgja uppkast til hliðsjónar, sjerprentun úr »íslendingi«. Nefndin þykist þess fullviss, að hjer sje loksins leið fund- in út úr fóðurskorts- eða horfellis-voðanum, ef menn fást til að fara hana. Þyki nauðsynlegt að styðja þenna fjelagsskap með fjár- framlögum, virðist liggja beinast við að nota til þess Bjarg- ráðasjóðinn. Verður honum tæplega haganlegar varið, sam- kvæmt tilgangi sínum. 21. Um leigu á Arnarbælisforum. Vrá jarðræktarnefnd. Nefndin hefir athugað erindi hr. Eggerts Jónssonar, þar sem hann óskar álits búnaðarþingsins um, hvort veita beri honum tryggingu fyrir framhaldsleigu í samtals 35—40 ár á svonefndum Arnarbælisforum í Ölfusi, sem hann hefir fengið leigurjett á prestsskapartíð núverandi prests í Arnarbæli. Nefndu erindi fylgir, meðal annara skjala, brjef biskups til Stjórnarráðsins og brjef frá stjórn Búnaðarfjelagsins og er í báðum mælt með því að Eggert fái forirnar leigðar til 35 ára. Ennfremur fylgja meðmæli sýslunefndar Arnessýslu. Tilgangur Eggerts er, að gera tilraunir með heyvinnuvjelar og skuldbindur sig til að verja altað 20000 króna til nefndra tilrauna og ræktunarbóta, auk 800 króna ársleigu. Nefndin lítur svo á, að tilraunir þær, sem hjer er um að ræða, muni ef vel tekst, hafa mikla þýðingu víðsvegar um land, þar sem staðhættir eru líkir sem á Arnarbælisforum, og geti leitt af sjer mikilsverða breytingu á heyskaparháttum og geri auðveldan heyskap á ýmsum stöðum, þar sem hann er mjög erfiður eða jafnvel ómögulegur með þeim aðferðum er tfðkast. Einnig er á það að líta, að hjer fæst tilraun, gerð um mikilvægt atriði án styrks af almanna fje, og eftir áliti nefndarinnar engum til meins. Nefndin leyfir sjer þvf að bera fram eftirfarandi tillögu til þingsályktunar: 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.