Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 96

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 96
BPHATMR.BIT Um búnaðarhorfur. Fyrirlestur fluttur á aukafundi Búnaðarfjelags íslands 6. ágúst 1919 af Sigurði Sigurðssyni skólastjóra. Á nýafstöðnu búnaðarþingi var mörkuð ný stefna að nokkuru leyti í búnaðarmálum vorum. Vjer gerum meiri kröfur til starfa og framkvæmda, vjer heimtum meira samræmi og meiri samvinnu í öllu því, er að búnaðar- málunum lýtur, en verið heflr. Af þessu leiðir, að vjer þörfnumst meira fjár en áður. — Virðist því eigi úr vegi að athuga þetta mál í heild sinni sem best, svo að úr því verði ráðið á sem happasælastan hátt. I. Þýðlng Mnaðar. Jarðyrkja og menning eru taldir fylgiflskar. — Sagan sýnir að mestu menningarþjóðir hafa stundað jarðyrkju, lagt stund á búnað með hagsýni og dugnaði. Jarðyrkja og menning fara saman og hagur þjóðanna blómgast. En hnigni búnaðinum, dregur úr þroska og menningu þjóðanna. Vjer sjáum dæmin fyrir oss: Egypta, Róm- verja, Hollendinga, Dini og Ameríkumenn. Bústörfin eru margvísleg; þau gera kröfur til þess, að sá, er þau rækir, hugsi um þau frá blautu barnsbeini, ef vel á að fara. Andlegir og likamlegir hæfileikar fá því möguleika til að þroskast. Hins vegar verður því eigi neitað, að þar sem bún- uður er á frumstigi, hættir mönnum við þröngsýni og smásálarskap, en það hverfur með breyttum búnaðar- hattum. — Það er mikilsveit hverju iandi, að geta verið sem mest sjálfbjarga, að framleiðslunni sje þann veg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.