Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 106

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 106
216 BÚNAÐARRIT bætur, þar sem staðhættir eru góðir. — Hjer er mikið verkefni fyrir hendi. — Rannsaka þarf næringarefni i vatni víða um land, og gera mælingar og áætlanir. — Hjer er starf handa mörgum mönnum. 3. Fóðurjurtir. Taðan 1917 var metin 14 milj. króna virði. Túnræktin er enn á frumstigi. Þaksljettuaðferðin er að verða of-dýr. Græði- og sáðsljettur geta iánast, það hafa tilraunirnar bent ótvírætt á, en meiri vand- hæfni og kunnáttu þarf við þá ræktun en hina. Að þessu hafa menn látið sjer nægja að þekkja gras, en grasið, er vjer svo köllum, er samsafn margra tegunda, og eigin- leika hverrar þessarar tegundar þarf að þekkja, svo að hægt sje að velja tegundir eftir jarðvegi og öðrum rækt- unarskilyrðum, þegar urn fræsáningu er að ræða. Þessar tilraunir eru all-margbrotnar og gera kröfur til mikillar nákvæmni, en hennar er þörf, því að verulegur árangur vinst hjer eigi nema smátt og smátt. Mjög væri mikils- vert, að nánari tilraunir yrði gerðar með ræktun fóður- rófna og verulega áreiðanlegar tilraunir með áburð, bæði búpenings- og tilbúinn -áburð, og önnur efni, sem hjer gæti komið til greina að nota sem áburð. Frærækt af fóðurjurtum mundi og varða miklu. 4. GarðyrJcja. Það þarf að vinna ötullega að því, að auka og efla garðyrkjuna. Vjer þurfum og getum aflað oss 10 sinnum meira af matjurtum en nú öflum vjer, og má öllum vera Ijóst, að hvílíku gagni slíkt mætti verða. Þyrfti þá eigi að sækja til annara þessa matvöru. í sambandi við matjurtaræktunina þarf svo að stunda trjá-, runna- og blómarækt. Þá mundi mönnum verða sveitirnar kærari, ef blómlegir garðar væri við hvert býli. Margt þarf enn að rannsaka við garðyrkjuna. reyna nýjar tegundir og afbrigði og bæta ræktunaraðferðirnar. Frærækt og úrvals-kynbætur myndu skifta miklu. Þá er búpeningsrœktunin. Hún þarf einnig að taka stakkaskiftum. Búpening verður að álíta sem einskonar vjeiar, sem breyta fóðureínunum í búpeningsafurðir, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.