Alþýðublaðið - 10.07.1923, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.07.1923, Qupperneq 3
 3 nú verið tekinn á kaup hjá út- gerðarmönnum til að skrifa móti verkaiýðnum, til að hafa af hon- um gróða til áfeagiskaupa, og fá honum með þeirri atvinnu umbun sinnar þjónustu. En það er ekki nóg með þessar noo þúsundir króna. Þær hata annan óskemtilegan dilk í eftli dragi. AUmikið at því verðfalli, sem orðið hefir á ís- lenzkum peningum í seinni tíð, stafar af þessari ægilegu áfeng- iseyðslu. Eiunig á þann hátt fer stórfé að forgörðum vegna áfeng- isins. Ait er. þetta sök þeirra fáu manna, sem fara með ráðin — yfirráðin — i landinu sökum eignar sinnar á framleiðslutækj- unum. Átengismálið stendur þann- ig i nánu sambandi við þjóðfé- lagsskipulagið. Áfengiseyðsla eins og aðrir iestir fylgja auðvalds- skipulaglnu eins og draugar. Það er því rökrétt stjórnmálasam- hengi í því, að Alþýðuflokkur- inn hefir tekið algert áfengis- bann á stefnuskrá sína, Burt með áfengið! Burt með áfenglð! islandsbanki (Frh) Vér getum nú í raun og veru látið hér staðar numið, en vegna Eftir þessum tölum á því bank- inn óskert alt hlutafé sitt, 41/, milij. kr., og að auki kr. 784,161,31, eða með öðrum orð- um rúmlega 1 72/b% af hlutafénu. Þetta verður þá niðurstaðan, þó mat matsnefndarinnar sé að öllu leyti Iagt til grundvallar, þegáir dæma á um hag bankans. almennings, sem ætti að fá sem sannastar skýrslur um þetta mál, þá virðist oss rétt að skýra öll- um almenningi frá þvf, hvernig vér álítum hag bankans nú kom- ið, eftir því sem vér vitum sann- ast og réttast. En þegar matsnefndin var að Ijúka störfum sínum, taldi þáver- andi bankastjórn ástæðu til að mótmæla sérstáklega tveimur at- riðum í matsgerðinni, og skulum vér i sambandi við framanritað leyfa oss að skýra nánar frá þeim ágreinigi. (Prh.) Matsnefndin mat tap bankans I árslok 1921 . ...............kr. 6,613,658,00 Til að standast þetta tap heír bankiun lagt til hliðar: Allan ársarð bankans 1921 . ........ kr. 2,206,270,81 Frá varasjóði.............................. . , — 1,687,000,00 Borgað upp í áður afskrifuð töp.................— 2,093,30 Kr. 3,895,364,11 Af ársarði 1922 leggur bankaráð og bankastjóm til við aðalfund 7. þ. m. að lagt verði til hliðar kr. 1,157,048,89 Hér við bætist svo varasjóður bankans i árs- lok 1921.....................2,313,015,03 Yæntanleg aukning varasjóðs af ársarði 1922 — 32,391,28 Mismunur______________________— 785,161,31 Kr. 7,397,819,31 Kr. 7,397,819,31 'Kdgar Rico Burrougbs: Dýp Tarran*. skila ég þór hingað aftur og fæ þig tilvonandi bóndá þínum, — hinum fríða M’gamwazan. Komdu!< Hann létti út höndina eftir baminu, Jane, sem nú var’staðin á fætur, snóri sér undan. >Ég læt grafa líkið,< sagði hún. >Sendu menn til þess að grafa gröf fyrir utan þorpið.< Rokoff var umhugað um að ljúka þessu af og komast með fangann heim til sín. Hann þóttist Bjá á henni, að hún lóti sig. Hann fór því út og benti henni að koma á eftir sér. Undir stóru tré fyrir utah þorpið grófu svertingjarnir grunna gröf. Jane vafði líkinu innan í ábreiðu og lagði það mjúklega í gröíina. Hún snéri sér frá gröfinni, svo hún sæi ekki moldina hylja litla kroppinu, og baðst hljóðlega fyrir. Svo g'ekk hvín þureygð, en þjáð, á eftir Rússanum gegnum niðamyrkur frumskógarÍHS um hlykkjótt trjágöngin, sem iágu frá þorpi mannætunnar til hýbýia hvíta óvinarins. Alt umhverfis þau heyrðist fótatak villidýra og veiðiöakur ijóna kváðu við örskamt í burtu. Svert- ingjarnir kveiktu kyndla og veifuðu þeim yfir höfðum sér til þess að fæla villidýrin á brott. Rokofí skipaði þeim að hraða sór, og af skjálftanum í rödd hans heyrði Jane, að hann var hræddur. Raddir skógarnæturinnar kölluðu tram í huga . Jan? endurminninguna um daga og nætur í álíka skógi, þegar hún var með skógarguði sínum, — hinum ótrauða og óvinnandi Tarzan apabróður. Rá haíði ekkert skelft hana, þvf hún var í vinarhöndum. En hvað alt væri nú öðruvísi, ef hún vissi, að hann væri nú einhvers staðar í skóginum að leita hennar! Rá væri vissulega vert að lifa og vona, að björgun væri í nánd, — en hann var dauður! Rað var samt ótrúlegt. Dauðinn virtist ekkert rúm eiga í þessum stóra líkama og stæltu vöðvum. Ef Rokoff einn hefði sagt henni dauða manns hennar, hefði hún vitað, að hann láug Henni fanst engin ástæða til þess að rengja sveitingjann. Hún vissi ekki, að Rokoff hafði talað við hann rétt áður en hann sagði henni þessá fregn, Loksins komu þeir að bústað Rokoffs. Þar var alt í uppnámi. Hún vissi ekki, hvers vegna, en hún heyiði, að Rokoff var æfáreiður, og af slitri úr samræðum skildi hún, að fleiri menn hefðu strokið í viðbót, og þeir hefðu tekið með sór mestallan matarforða hans og skotfæri. Þegar hann hafði skeytt skapi sínu á þeim, sem eftir voru, kom hann þangað, sem tveir af hvítum sjómönnum hans gættu Jane. Hann þreif í hand- legg hennar og tók að draga hana til tjalds sins. Skósveinn Rokoffs haíði kveikt á lampa hans og fór út, er hann kom. Jane hafði failið á gólfið í miðju tjaldinr. Meðvitund hennar skerptist smám 1 saman, og húa var farin að hugsa. Hún rendi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.