Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 04.01.1928, Blaðsíða 1
GefiK& út í&'S Aiþýéi&ií&kksium*
II. árgangur. Reykjavík, 4. janúar 1928. j 1. tölublað.
Ritstjórn
Alþýðublaðsins.
Um pessi ár-amót lœtar Hall'-
björn Hálldórsson af ritstjórn At-
pýóublavsins, er lnnn hefir haft
ú henúi sfunfleýtt sídan haustið
1922. Sac/di hvin u/jp starji sínu
frá 1. dezember síðast liSniim, an
gegndi pvi til úramótanna, eftir
beiðni stjórnar AlpýBusambands-
ins.
Fylgju H llb rn hugheilar pakk-
ir fyrir páð mikla starf, er hann
ú pessum áruni hefir unnio í purf-
ir jafnaZarstefnnnnar hér ú landi;
ber ég pœr pakkir fram xif hálfu
Alþýiufl kksm og einnig frii mér
persónulega. Héfir Alpýðublaðið
undir ritstjórn hans veríB pað
blaðio hér i Jandi, er einna bezt
hefir verio úr garði gert.
Hallbjörn Halldórsson tekur nú
við forstöcii Alpýðuprentsmiðj-
unmtj; og heldur pannig áfram
pýðingarmiklu starfi i púgu
flokksins; er engum gert lágt
undir höfði, pótt fullyrt sé, að
hajin sé einn af lœrðustu prent-
urum, peim, er uppi hafa verið
ú kmdi hér.
Við ritstjórn Alpýðublaðsins
tekur Haraldur Gucmundsson al-
ptngísmaður.
Reykjavík, 2. jm. 1028.
Ján Baldvinsson.
1927® 1928*
I. .
Árið 1927 er liðið. Það mun á
komandi árum verða álitið eitt
hið mesta byltinga- og breytinga-
ár, er kjomið hefir yfir land vort
á síðustu áratugum.
Öldur striðs og stórra orða
stigu f)á einna hæst. Þá hratt
þjóðin af sér höfðingjavaldi,
haiðsvíruðu og iliu. Þá bristi al-
þyðan af sér afturhakl, er
lengi hafði spent landslýðinn helj-
artökum. Þá lærði fólkið að
skilja, að gull-kaupmenn og stór-
bændur voru ekki fæddir vald-
hafar, heldur kaupahéðnar, er alt
höfðu keypt á opinberum og
leynilegum uppboðum, þar sem
sál og sannfæring peirra, er mest
létu á sér bera, var keypt af bak-
tjaldamönnum peningavaldsins,
stórútgerðarmönnum og stórsöl-
um, er léku sér að aurum fjöld-
ans eins og fífi að bjöllu.
II.
Fyrir rúmum 12 árum var
flokkur alþýðunnar stofnaöur,
og rofaði þá fyrst fyrir hugsjón-
um þeim, er hertaka iöndin.
Menningarstefna nútímans, jafn-
aðarstefnan, á sér því stuíta sögu
að baki hér á landi. En þó er
þessi stutta saga hennar full af
sterkviða frásögnum af baráttu
undirokaðrar stéttar, í þágu þjóð-
arheildarinnar. Saga, sent mun á
komandi áratugum verða skráð
og lesin með eftirtekt allra, er
fylgjast vilja með í frelsisbaráttu
stétta og þjóðarheildar, — því að
frelsisbarátta alþýðunnar, er frels-
isbarátta þjóðarinnar.
Smátt og smátt hefir alþýðu-
hreyfingin þokast frarn á við.
Marga sigra hefir !m:i unnið i
verklýðs- og stjórnmála-barátt-
unni.
Enginn getur sagt um, hve kjör
vinnulýðsins væru bág, ef verk-
lýðsfélaganna hefði ekki notið
.við. Hefðu vinnumennirnir ekki
lært að skilja, að ör'oirgð þeirra
stafaði að miklu leyti af því, að
þeir kunnu ekki að nota það afl,
fyrir sjálfa sig, er í stétt þeirra
bjó, hefðu þeir ekki lært að
þekkja mátt samtakanna, þá væri
örbirgð þeirra verri en hún er
nú. Nú eru verkiýðsfélög næst-
um i hverju kauptúni landsins,
og alls staðar á landinu, upp til
sveita og úti á annesjum, er
deiit um verkJýðssamtökin.
A stjórnmálasviðinu hefir Al-
þýðuflokkurinn einnig unnið sitt
stóra hlutverk. ] sumum stærstu
bæjunum hefir alþýðan meiri
hluta, svo sem Hafnarfirði, Isa-
firði, Akureyri, Siglufirði, Norð-
firði, Eyrarbakka og svo fram-
vegis. Á aíþingi á hún fimrn
málsvara, ogj fylgi hreyfingarinn-
ar eykst með hverjum degi, svo
að nátttröll gamla tímans, íhald-
ið, stendur agndofa og ráðalaust.
Sigrarnir hafa komið smátt og
smátt. Það hefir verið eðlileg
þjóðfélagsþröun, sem hefir bor-
ið frain þessa hreyfingu og gert
hana sigursæia. Stærstur var sig-
urinn á síöasta ári.
III.
íhaldsvaldið varð að þoka. Það
varð að þoka vægna þess, að
augu þjóðarinnar opnuðust fyrir
misfellunum á stjórnarfari þess.
Það væri heimskulegt að álvkta
sem svo, aö íhaldið hafi fallið
á einhverju sérstöku máli. Það
voru þúsund mál sem feldu það. |
Það voru þúsund glapræði íhaíds- j
ins, er gerspiltu fylgi [>pss.
Fyrir þá flokké, er ætiuöu sér |
að fella peningavaldið, var sókn j
upp brattann. öðrum megin vorti ,
féiitiir menn og félítil samtök, I
dreifö iim iandið. Hins ' vegar j
stóðu oddborgararnir, með fuilar
hendur fjár og *áð á hverjum
fingri, blöð á hverju landshorni
og víðar, og hálaunaða starfs-
menn, er þutu ,um landið þvert
og endilangt, syngjandi auðvald-
inu, „írjálsri samkeppni", ein-
staklings-„framtakinu“ og dugn-
aði vixil-mannanna lof og dýrð.
Jafnaðarmenn áttu í rnestri bar-
áttu viö auðvaldið og íhaldið,
því að hvortveggju voru sterk-
astir og fjölmsnnastir í kauþtún-.
unum. Þar urðu og átökin hörð-
ust, en enduöu með sigri jaínaö-
armanna, þannig, að þrjú jiing-
sæti unnu jafnaðarmenn og ihald-
ið tapaði jafnmörgum. ,.Fram-
,sóknar"-flokkurinn barðist í sveit-
unum. thaldið tapaði litlu til
hans, en þó nokkru. Skiftingin
á milli „Framsóknar" og íhalds
var heldur ekki jafn greinileg ,og
milli íhaids og jafnaðarmanna,
því að þar eru höfuð-andstæð-
urnar.
Afleiðing kosninganna 9. júlí
varð líka hrun íhaldsins. En úr
rústum þess rauk ólyfjan að Vit-
um landsmanna. Ýmislegt miðúr
fagurt gaus upp: Kosningasvik,
mútugjalir, ívilnanir til erlendra
gróðabrallsfélaga, ijmráð odd-
borgarafélaga yfir mannúðarsjóð-
um, svo örfá hneykslismál séu
nefnd.
„Framsóknar“-stjórnin tók við
völdum, og jafnaðarmenn lofuðu
henni hlutleysi án'Skilyrða og um
óákveðinn tíma. Jafnaðarmenn
hugsuðu málið vel áður en Jieir
tóku ákvörðun um að eira stjórn-
inni, og í forystugrein Alþýðu-
blaðsins daglnn eftir að stjórnin
var mynduð segir svo:
„Það fer varla hjá þvi, ^ð ein-
hver breyting til batnaðar á ýms-
um sviðum verði á iandi hér
næstu árin. Að minsta kosti von-
ast þjóðin eftir þyí, að umbóta-
kröfur „Framsóknar" veröi meira
en orðin tóm, þegar til liastanna
kemur.
Skoðanir „Framsóknar ‘-flokks-
ins á ýmsum málum þjóðar vorr-
ar eru nýtar mjög. Má þar fyrst
til nefna verzlunarmálin. En hitt
dylst þó ekki jafnaðarmönnum, að
hér er að eins um eðlilega fram-
þróun þjóðlífs vors að ræða, að
hér er um m’illistig að ræða, sem
þjóðin kerfist aí á tiltöluiega
skömmum tíxna.
Jafnaðarmenn viija, eins og
Imnnugt er, gerbreytingu á þjóð-
íélagsástándinu. Þeir benda því
á leiðir, sem þeir álíta færar
út úr því slæma ástandi,
sem atvinnuthálin eru í og þar
með ríkisheildin ölk Aðalleiðin,
sem þeir benda á, er þjóðnýting
stærstu atvinnufyrirtækjanna. Á
þessa leið benda einnig stórir
stjórnmálaflokkar nágrannalanda
vorra. En eins og kunnugt er, þáer
„Framsóknar“-flokkurinn andvígnr
þessari skoðun, og stendur þar
við hlið íhaldsflokknum.
Þó svo sé, að jafnaðarmenn séu
í öllum aðalatriðum ósammála
„Framsóknar“-flokknum, vildu
þeir ekki að óreyndu verða til
þess að Ieggja stein í götu hans
við stjórnarmyndunina.
Alþýðuflokkurinn vili vara is-
lenzku þjóðina við því aö búast
við stórfeldum endurbótum á
kjörum sínum, þó að þessi hæg-
fara milliflokkur hafi tekið við
stjórnarvöldum í landinu. Hrein-
nr og ákveðnar umbætur fær ís-
lenzka þjóöin ekki, fyrr en hún
er oröin svo þroskuð að sjá, að
jafnaðarstefnan er eina ieiðin í átt
framfara og bættra hagsmuna."
Þetta nægir til að sýna að fullu
afstöðu Aiþýðuflokksins tii síjórn-
arinnar og hvers vegna hann iof-
aði henni hlutleysi.
Stjórnartið „Framsóknar“ er
enn þá sem komið er ekki löng.
En ýmislegt af því, sem stjórnin
hefir gert, eru jafnaðarmenn á-
nægðir með. Sumt hefir hún
illa gert, eins og það ;til
dæmis að ráða Jón Þorláksson
til að gera tillögur um síldar-
verksmiðju, er átti að verða rík-
iseign. Stjórnin hefir sýnt, að hún
hræðist ekki svo mjög auðvald-
ið i kaupstöðunum. Hún hcfir
sýnt, að hún.’notar ekki vetlinga-
tök við þjóðmálin, að hún þor-
ir að þrýsta að kýlunum
Þjóðin lííur eftirvænlingaraug-
um til þingsins í yetur. Hun von-
ast eftir, að með nýjum mönnum
komi nýir siðir. Alþingi hefir
varla vexið þjóð vorri til sóma á
undan förnum áriun, en nú bú-
ast menn við, að vegur þess muni
vaxa. Það er kunnugt, að í stjórn-
arflokknum eru íhaldssamir menn,
er hræðast mjög hressandi
strauma nýja tímans og ganga
því hikandi út í alt það, sem
nýtt er. Þjóðin bíður eftir því
að fá að sjá, hvernig „Franir
sóknar'-flokkurinn snýst við um-
bótamálum “ jafnaðarmanna á
þingi.
Jafnaöarmenn munu aldrei láta
sinn hlut fyrir neintim, — þeirra
er alt að vinna. Hinna er öllu
að tapa eða að öÖrum kosti
að slást i hópinn.
IV.
Og nú er áriö 1927'liðið. Jafn-
aðarmenn heilsa nýja árinu. Þeir
þakka félögum sínum víös veg-
ar um landiö fyrir samstarfið í
d