Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 18.01.1928, Blaðsíða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 18.01.1928, Blaðsíða 1
Gefin «it af AlpýduðlokknusBi. II. árgangur. Reykjavík, 18. janúar 1928. 3. tölublað. Samvinnufélag ísfirðinga. Nýir tímar. „MoTgunblaÖið" segir frá því á laugardaginn sem „frétt aö vestan“, að Samvinnufélag Isfirðl- inga eigi litlum \dnsælclam að .fagna hjá sjómönnum og verka- mönnum vestra og fullyröir því til sönnunar, aö í félaginu sé einn sjcmaður og engimi verka- maöur. t>etta er venjuleg „Morgun- blaðs“-„frétt“, j)að er aö segja tilhæfulaus ósannindi. Hér skal ekkert um þaö sagt. hverjum vinsældum féiagið á að fagna hjá þeim fáu Isfirðingum, sem enn ekki eru orðnir matvand- ari andlega en svo, að þeir geri sér að góðu moðbúðing „Morg- unblaðsins“, en hjá öllum almenn- ingi á félagið góðum vinsæld- um að fagna. Og um félags- jnennina er það að segja, að þeir eru nú um 50; flestir þeirra eru verkamenn. skipstjórar og aðrir .sjómenn. Annars er það í sjálfu sér ekk- ert undarlegt, þótt „Mgbl.“ reyni aö gera lítið úr og ófrægja fé- lag þetta. Ritstjórum þess ber auövitað í embættisnafni að ó- frægja hverja umbótaviðleitni á kjörum almennings, og því meira, sem hún 'er iíklegri til að verða .til gagns. fyrir verkalýðinn. Sjálf- sagt má iíka gera ráð fyrir, að þessi starfsemi rjtstjóranna sé í góöu samræmi við eðli þeirra og innræti. Ella myndu þeir tæp*- ast ljá sig til slíkra verka. ihaldsmenn allra tíma og þjóða hafa ætíð spyrnt gegn ailri samiri umbótaviöleitni. Saga þjóðanna, mannkynsins Blls, er saga sífeldm byltinga, breytinga, umbótaviðleitni. Lög og iífsskoðanir fyrnast og úreltast, atvinnuhættir og skipulag hreyt- ist með ári hverjoi. Nýir guðir steypa hinum gömlu af stölium, nýtt skipulag rís á rústum annars eldra. lsfirðingar hafa sömu sögu að segja. Einíokun og erlendar selstöðu'- verzlanár fluttu allan arðinn af striti þeirra öld eftir öld til framý- BMdi lands. Gróði þeirra ver&ur naumast tölum talinn, en hans sér en(gan stað á ísafirði. Eini' minnisvarðinn, sem þeim hefir verið reistur, er hogin bök, krept- ar henóur og sárar minningar fólksins, sem þær „sáu fyrir at- vin^nu". Þegar selstöðuverzlunjim fór að fækka, risu upp innlendir kau|>- menn og útgerðarmenn í peirrd staö. Var það bót frá því, sem áður var. Arðurinb af verzluninni rarín ekki lengur allur út úr iand- inu og safnaðist því kaupmönnum brátt svo fé, aö ]>eir gáttu rekið útgerð í stærri stíi og með full- koniJTtari áhölfdum en áöur tíök- aðist. Vél^r komu i stað ára, stór vélskip í staö smábátan;iia, línu- veiðarar og botnvörpungar. En samfara þessari breytingu varö og önnur. Útgeröarmömium fækk- aöi eftir því, sem skipin urðu stærri og dýrari, og loks var svo komið, að nokkrir útgerðar- meim réðu yfir svo að segja öll- um skipastól bæjarbúa. Skipstjór- ar og aðrir sjómenn áttu ekkert í útgéröinni lengur. Hennar hagur var ekki þeirra hagur beinlínis, né hennar tap þeirra tap. Allur jmrri bæjarmanna átti at- vinnu sína og áfkomu undir út- gerðarmönnum. Þeir voru flestir upp á náð og miskunn bankanna konmir. Svo kom hrunið. í byrjun síöasta áirs stöðvaði íslandsbanki öll þau skip, sem hann til þessa liafði séð fyrir rekstursfé. Var það gert á versta tima, rétt fyrir vetrarvertíð, er reyndist ein hin aflasælasta, seni sögur fara af. Siöan hafa bank- arnir báðir selt eða leyft að flytja skipin burtu hvert af öÖru. Og nú er svo komið, að skipastóii- inn, semi eftir 'er, nægir ekki til að sjá heimingi bæjarbúa fyrir atvimiu. Einir 5—6 stórjr vélbátar gengu frá ísafirði í haust. A þeim, nokkrum smábátum og þeim hluta af afla tveggja togara, sem lagð- ur er á land á ísafirði, byggjast nú atvinnuvonií hæjarbúa. En )Vneyðin kennir.naktri konu að spinna". isfirðjngar sjá, að ekki dugir að leggja hendur í skaut og bíða jiess, að upp rísi aftur stóratvinnurekendur. Dagar stóratvinnureksturs fárra manna, sem kaupa vinuuafl hundraða, virðast taldir í bili á ísafirðív En á rústum ganials skipulags rís annað nýtt, sem betur hæfir kröfum tímans og réttarmeðvit!- und fólksins. Vísir þessa skipulags er jiegar kominn í ijós á ísafirði. Nokkrir skipstjórar og sjómenn itafa í félagi key.pt af bönkunum j«ui 5—6 vélskip, sem gengu frá ísafirði í haust. Njóta jieir jij&r arðs eftir afla. Græðist á útgerð- inni, er jiað þeirra hagur, tapið er þeirra tap. Hagsýni og atorka jieirra sjálfra ræður mestu um afkomu útgerðarínnar. Samvinnufélag isfirðinga er sfofnað í þeim tilgangi, að gera fleirum Úeft að feta í fótspör þessara manná. Tilgangur þess er fyrst og frenjst að útvega félagsmöttnum hentug skip til fiskveiða með setl) beztum kjörum, að verka og selja afurðir jieirra og sjá um kaup á útgerðarvörum. Hvert skip er ætlast til að skip- stjóri og hásetar eigi í félagi með svo mörgum öðrum, sem um kann að semjast. Með því ætti að fást fullkomin trygging fyrir því, að fylstu hagsýni og sparn- aðar sé gætt í öllu því ,er lýtur að útgerðinni. Enn fremur er ætlast til jiess, að öll þau ný skip, sem félagið útvegar, verði nákvæmlega af sömu stærð og gerð og með samskonar vélum ,svo að vara- hluti til eins skips eða vélar megi nota til allra hinna. Með þessu fyrirkomulagi má óefað spara stórfé frá því, sem verið hefir, meðan skip og vélar iiafa verið af mörgum mismunandi gerð- um. Með Jjví að láta félagið annast fyrir sig sameiginlega verkun og sölu afurðanna og innkaup á út- gerðarvörum til skipanna, tryggja sjómennimir sér þann arð, sem til Jjessa hefir runnið til kaup^ manna umfram hæfileg laun. Allir félagsmenn leggja ár hvert vist hundraðsgjald af viðskiftum sínum, aflahlut eða verkalaunum tii sjóðs félagsins. Þannig safn- ast félaginu reksturs- og trygg- ingarsjóðir, sem grípa má til, þeg- ar illa árar. Verði hagnaður á verzluninni, skiftist hann milli sjómanna, ann- ara eigenda skipanna og verka- fólksins hlutfallslega eftir við- skiftum jieirra og verkakaupi. Með íélagsstofnun þessari er gerð tilraun til að koma nýju skipulagi á vélbátaútgerð og af- urðasölu. Sjómenn og verkamenn verða sjnir eigin húsbændur, eiga framieiðsiutækin í félagi, og hver og einn og allir sameiginlega hafá hag af þvi, að fyrirtækið gangi sem bezt. Nýir timar gera nýjar krófur; framsæknir menn og þjóðholiir fiýta sér að Jjá þeim lið, sem til bóta horfa, og breyta skípulaginu í samræmi við þær. En síngjarnir menn og aftur- haldssamir gera jafnan óp að öll- um slikum tílraunum og ófrægja þær á alia lund. Þetta sannar saga allra þjóða og tíma. Það er því ekkert undarlegt þótt »Morgunblaðið« æpi að Sam- vinnuféiagi ísfirðinga. jafnaðarmannalélaö islands. Aðalfundur j>ess var haldimn fyrir sköinmu. 1 stórn voru þessfr endurkosn- ir: Harakiur Guðmundsson, form., Stefán Jóh. Stefánsson, Nikulás Friðriksson, Gisli Jónsson, og í stað Guðmundar Einarsson- ar, Siguiröur Jónassou. Endurskoðendur voru báðir endurkosnir, jieir Kjartan Ólafs- son og Sigurjón Á. ólafsson. Árið 1927 hélt félagið 18 fundi; voru fluttir fyrirlestrar um ýmiss mál, meðal annara þessi: Alþýðu- fræðsla, uppeldismál, alþingishá- tíðin 1930, húsnæðismálið í Reykjavík, ræktun bæjaTlarwisins, stjórn bæjarmáia, starf alþýðu- flokksins í Danmörku, norsku kosningarnar o. fl. o. fl. Auk þess var rætt um flest hin stærri mál, er alþingi 1927 hafði til meðferð- ar. Félagið hefir á árinu greitt skatta til Fulitrúaráðs og Alþýðu- sambands og tilmælaskatt með nærfelt 600,00 krónum. Félags- menn eru nú tæplega 200. Bókaútgáfa féiagsins hefir gengið ágætlega. „Rök jafnaðar- stefnunnar" hafa selst svo vel, að útgáfukostnaðurinn má nú heita greiddur. Þeir, sem enn ekki hafa fengið þessa ágætu bók, ættu að flýta sér að ná í hana áður en upplagið þrýtur. Hefir félagið í huga að gefa út aðra bók hráð- lega. Félagið gekst fyrir jjví, að stofnað var hér í haust Félag ungra jafnaðarmanna. Hefir jjað nú nær 100 félaga, starfar af miklu fjöri og áhuga og dafnar ágætlega. i haust. var liér stofnað Leikfé- lag vorkamanna; 2. groin laga Jiess hljóðar svo: „Tilgangur félagsins er að efla leikment með mönnum í verka- mannastétt og með leiksýninguni að halda að alinenningi kenning- um jafnaðarmanna. Einnig vill fé- lagið með leiksýmingum styðja ]>au félög í Aiþýðusambandi is- lands, er skemtikvöld halda." FéLagið er í sambandi við Jafn- aðarmannafélag islands og undit vernd jiess. Fyrsta leiksýning jjess verður á árshátjí(b Jafnaðarmanna- félags isíands, 19. þ. m.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.