Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 07.03.1928, Blaðsíða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 07.03.1928, Blaðsíða 1
ttiitiifa Alhvðablaðslns Gefln út af Alpýðnflokknnm. II. árgangur. Reykjavík, 7. marz 1928. 10. tölublað. Tvær stefmisr. Beinir skattar eða tollar. Eins og kunnugt er, er pað stefna Alpýðuflokksins, að afla ríkissjóði tekna með beinum sköttum, en fá afnumda tolla pá, á 'nauðsynjavöVum öllum, sem nú eru aðaltekjustofn rík- óssjóðs. Nú befir Héðinn Valdi- ínarsson flutt á pinginu frv. um -að tollur lækki á kaffi og sykri um 25<>/o — eða pyí sem nernur gengisaukanum. Enn fremur bef- fir bann flutt frv. um 25 0/0 hækk- un á tekju- og eigna-skatti. Nú er áætlað í fjárlagafrv. stjórnar- innar fyrir 1929, að kaffi- og sykur-tollar nemi einni milljón króna, en gera má ráð fyrir pví, að peir fari eitthvað fram úr á- ætlun. Nái lækkunartillaga Héðins fiam að ganga, má gera ráð fyrir, fcð lækkun tollanna verði á 3ja hundrað púsund krónur. En peg- Pr miðað er við áætlun stjórnar- finnar um tekju- og eigna-skatt, kemur pað í ljós, að hækkun sú, er farið er fram á í frv. Héðins, nemur heldur meiru en lækkunin 'á kaffi- og sykur-tollinum. Ihalidsblöðin hafa tekið afar-illa lillögum Héðins. Telja pau pær tneð öllu óalanidi og óferjandi og fyllast að vanda vandlætingu uukilli. Berja peir sér á brjóst, fihalidsritstjórarnir, og telja ógæfu Uiikla búna pjóðinni, ef stefna ^afnaðarmanna fái að ráða. Hér er um stefnumál að ræða hjá báðum flokkum, og er pví rétt að athuga lítillega, hver áhrif tillög- iur Héðins munu hafa. Við pá athugun kemur pað ærið glögt í 1 jós, hverra hag jafnaðarmenn hera fyrir brjósti og hverir inn- an pjóðfélagsins standa næst hjarta peirra, er skipa íhaldsrit- stjórunum fyrir verkum. Kaffi- og sykur-tolla, að við- bættri álagningu kaupmanna, purfa allir að greiða, fátækir sem ííkir, og auðvitað purfa peir að greiða hæsta upphæð, sem mest hota pessar vörur, en pað gera áuðvitað peiry sem stærstar fjöl- skyldur hafa og eiga lítinn kost nijólkur. Tollaj-nir koma pví lang- hprdast nidur á bláfátœkum fjöl- skyldumönnum, en eijihleypir menn, sem kannske Uctfa ágœtar iekjur, greida hv'erfdrtdi lítinn filuia peirra. Ríki, sem tekur tekj- -úr sínar með tollum, reitir pær því fyrst og fremst af peim, sem toinst hafa að láta, en eru að ála upp börn, sem eiga, pá er Þau vaxa, að taka á sínar herðar •ábyrgðina á framtíðarvelferð pjóðarinnar. Verði tillögur Héðins sampyktar, léttist byrðin á herð- um pessara manina. Stæ'rsta'n hluta beinu skattanna g'reiða peir, sem eiga miklar eiignir og hafa háat tekjur, mehn, sem standa á herðum verkalýðsims, láta hann bera sig fram til auðs og makinda, menn, sem vitandi vits nota sér skipulagsleysið í pjóðfé’aginu til pess að hirða arð- inn af súrum sveita meðbræðra sinna eða hafa fengið að erfðum fé, sem feður peirra hafa rakað saman á kostnað ekkna og mun- aðarlausra, beinlinis eða óbein- línis. Ef skattahækkunarfrv. Héð- ins verður sampykt, verður af- leiðingin sú, að verkamaður, sem nú greiðir 10,00 kr. skatt, mun greiða 12,50 kr., handverksmað- ur, sem nú greiðir 100,00 kr., mun greiða 125,00, kaupmaður, sem nú greiðir 1000,00, mun greiða 1250,00 og gróðafélag, sem nú geldur 10 000,00, mundi gjalda. 12 500,00. Nái tiillaga og frv. Héð- ins fram að ganga, verður hag rikisísjóðs engu ver komið en pó að sampykt " verði fjárlagafrv. stjórnarinnar óbreytt, en gjöldin verða léttari á peim, sem ekk- ert mega missa, pyngri á hinum, sem af nógu hafa að taka. Auðséð er pað öllurn mönnum, sem ekki blindar glit mútugulls- ins, hivor stefnan í skattamáluin- um er réttmætari, Alpýðuflokks- ins eða íhaldsins, og auðséð er einnig af ofanrituðu, hverra hag hvorir um sig, Alpýðuflokkurinn og íhaldið, láta sér annast um. Alpýðuflokkurinn vill réttlæti öll- um til handa, smáum og stórum, ríkum og snauðum. Ihaldið hugs- ar að eins um hagsmuni peirra, sem auðinn hafa, sem geta látið gull og seðia í ríkulegum mæli renna i vasa pjóna sinna. F>að vill taka frá peim, sem ekkert hafa, og gefa pað hinum, sem hafa fullar hendur fjár. Það vill tolla kaffibolla fátæklingsins, swo að veizlur auðmannsiins geti orðið sem dýrlegastar. Alpýðume'nn í sveit og við sjó! Fylgist vel með gerðum pingsins í pessu máli! Atviniu leysis tryoy insar. Jafnaðarmannafélagið „Sparta" á pakkir skiiið fyrir að hafa sam- ið frv. til laga um atvinnuleysils- tryggingar og komið pví á framr færi á alpingi. Hefir félagið hér unnið mikið verk og vandasamt og leyst vel af hendi. Samkvæmt frv. stofna verka- menn sjóði til að tryggja sig gegn atvinnuleysi, og tekjur sjóðanna eru: 1. 20 kr. fyrir hvern með- lim, er ríkiissjóður leggur sem iStofnfé, 2. 2°/o af vinnulaunum meðiimanna, er atvinnurekandi stendur skil á til á’jóðanna, 3. jafnstór upphæð frá vinnuveitand- um meðlimana, 4. jafnnstór upp- hæð árlega úr ríkissjóði. — At- vinnulaus telst samkvæmt frv. hver sá verkamaður, sepl ekki hefir að minsta kosti 20 stunda atvinnu á viku hverri, og hefir hann rétt til stryks úr sjóðun'- um alt að 2/s af venjulegum vinnulaunum hans. í greinargerðinni koimast höf. frumv. pannig að orði: .....Maður verður oft að gera ráð fyrir hlnu ótrúlegasta. Vér getum hugsað oss, að einhver komi með pá mótbáru gegn frum- varpi pes-su, að pað geri sveita- menn ótrauðari til að flytja til kaupstaðanna og auki pannig fólksstrauminn úr sveitunum. Vonandi lætur enginn isér svo ó- mannúðlega og óviturleiga rök- isemd um munn fara. Öll alpýða bæði til sjávar og sveita verður að vinna að pví í sameiningu, að gera sveitirnar byggi'legri. Með pví einu móti er hægt að stöðva fólksstrauminn til kaupstaðanna. Væntum vér pess, að enginn láti sér pá heimskulegu og grimdar- legu aðferð til hugar koma, að svelta í hel börn verkalýðsins, sem eiga að býggja hinar órækt- uðu sveitir landisins í framtíð'- innL“ Frv. petta vaíðar að minum dómi verkalýðinn mest af öllum peim malum, sem liggja fyrir yf- irstandandi alpingi. Reynir nú mjög á drenglund og vitsmuni Framsóknarpingmanna. Eiga peir nú tvo kosti: Að taka höndum saman við yfirráðastéttina gegn verkalýðnum, eða hitt, að sam- pykkja frv. Taki peir fyrri kost- inn, hafa peir gerst svikarar við hagsmuni almennings í sveitum, sem peir eru fulltrúar fyrir. Hags- munir vinnandi manna í sveituim eru andstæðir hagsmunum auð- valdsins. Hagsmunum sveitafólks- ins er engan veginn borgið nema í samvinnu við verkalýðinn. Vegna ranglátra kosningalaga á verkalýðurinn, sem er alt að. helmingur landsmanna, lítil ítök á alpingi. En alpýðan verður að nota pessa samkundu sém vett- vang .stéttabaráttuninar. .Starf ping- fulltrúanna nægir ekki. Aðalatrið- ið er, aðalpýðan sem heiid fylgi málunium fast á eftir og beiti til pess mætti saimtakanna. Ein- huga öflugar kröfur bornar fram af .samtökunum um land alt er fyrsta vopnið, sem hún grípur til. Alpýðumenn um 'land alt, krefjumst pess, að frv. verði sam- pykt! Munum pað, að vér, sem málið snertir beinlínis, erum alt að helmingur allra landsmainna. Ef pingmenh vita, að frv. á hinn öfluga arm allrar alpýðu að bak- hjarli, munu peir hugsa sig um tvisvar áður en peir greiða at- kvæði á móti pví. Munum hverju vér fengum áorkað í ríkisfög- reglumálinu. Við biðjum ekki um ölmusu, vér krefjumst réttarbóta, sem félaar vorir í nárannalön- unum hafa fyri,r löng náð. Vei: peim, sem daufheyrast við hin- um máttugustu kröfurn hins vinnandi lýðs! Spartverji. Hvar lendir gróðinn? Jón ólafsson sagði fyrir stuttu í pingræðu, að verkalýðurinn og sjómennimir hirtu allan gróðann af lútgerðinni, en útgerðarmenn- irnir stæðu slyppir. Slík orð sem pessi vekja, sem von er, til umr hugsunar, en ekki til pessarar ályktunar. Það sér ekki á sjó- mönnunum og verkamönnunum, að peir hafi fengið gróðann, pví peir lifa fátæklega og eiga fáir dýr og vönduð hús, nenia pá skipstjórarnir, en við pá hefilr Jón líklega ekki átt. Það getur vel verið, að pað sjái ekki á reikningi útgerðarinnar við bank- ana, að gróðinn hafi lent hjá út- gerðinnii sjálfri. En hvar hefir hann pá lent, ef dæma á eftir yfirborðsútliti? Hverjir hafa ráð « að búa í dýrustum húsum, og hverra fóik er pað, sem mestj getur borist á, verið fiottast og skemt sér utan lands og inman? Það eru útgerðarstjórarnir. Eftir pví eru pað pá peir, sem gróðinn hefir lent hjá. Hvernig stendur á pví/ að eigemdur og forstjórar öreiga togarafélaga geta búið í höllum, haft rúmt um sig í peim og haft dýr húsgögn í hverju herbergi, og pað enda pótt varla finnist ráð til að gredða vexti af útgerðarskuldunum, hvað pá heldur meira? Hvernig stendur á pví, að á skattaskrá Reykjavík- ur í fyrra áttu fá útgerðarfélög að greiða tekjuskatt eða eigna- skatt, en útgerðarstjórarnix marg- ir voru í háum eigna- og tekju- skatti ? Alt bendir petta á, að' útgerðarstjórarnir séu svo klók- ir fjármálamenn, að láta gróðann

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.