Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 13.06.1928, Blaðsíða 1
HnAtgáfa Albýðnblaðsios
Gefin út af Alpýðnflobknum.
II. árgangur.
Reykjavík, 13. júní 1928.
24. tölublað.
Samíðk alþýðisniiar.
¥Hra - Sókn.
Áttunda pimg Alpýðusambands Islands
héfst í gær» Þingið var sett kl. 5 siðdegis
i Tenaplarahilslnu.
Þing alþýðu hófst í gær. Að
séttum lögum ætti pað að vera
þing alþjóðar. Alþýðan er fjöl-
•nennasta stétt þjóðarinnar, sú
stéttin, sem ber byrðarnar, yrkir
tandiið, veiðir og verkar fiskinn,
■eisdr húsin, byggir brýr og vegi.
Það er hún, sem varðveitt hefir
íslenzkt mál og íslenzka menn-
tngu. Það er hún, sem hefir þol-
nð plágur, eldgos, harðindi, ein-
•®kun og kúgun auðs án þess að
nússa manndóm sinn eða trúna
sjálfa sig.
Hún hefir jafnan til þessa haft
fa-lutskifti þjónsins, valdhafarnir
heimtuðu þiónustu hennar. Þeir
ekipuðu; hún varð að hlýða.
Oft bjó hún við þrælakjör, en
þrællynda gátu þeiir aldrei gert
hana.
Erfáð lífskjör, óblíð náttúra, á-
■gengir auðdrotnar, alt hefir þetta
kent aiþýðunni, að hún verður
treysta á sjálfa sig, treysta á
®átt sinn og megin. Ekki hver
einn út af fyrir sig, heldur
olliir saman. Máttur hvers eins
er smár, máttur allra til saatmuis
lyftir Grettistaki, sem fis væri.
Samtök íslenzkrar alþýðu um
kuid alt eru að eins 12 ára göm-
wl. Alþýðusamband íslands var
stofnaö ánið 1916. Þetta er hið
áttunda þing íslenzkrar alþýðu.
Eyrár liðlega hálfu öðru ári síðan
síðasta þingið háð; var þab
*®tt hér í bænum 29. nóv. 1926.
Margt hefir á dagana driíið
á þessu eina og háifa ári. Er
Því margs að minnast. Fulltrúar
^Þýðufélaganna eiga nú að
^eggja dóni sinn á gerðir sam-
handsstjórnar og þingfulltrúa AÞ
þýðuflokksins. Þeir eiga að fá
glögga skýrslu um starfsemá
Hokksins og hinna einstöku fé-
^aga. þingið er hvort tveggja í
dómstefna og liðskönnun;
Það á að dæma um unniin störf
nema af feng.inni reynslu til
varnaöar eða eftirbreytni; það á
að kanna fylkinguna og efla þar
sóknan og varnar.
•' mtöldn eru í senn vopn al-
Þýðu og verja. Þau eru jafn naúð-
syn!eg til sóknar og varnar.
þessa hefir samtökunum
Verið beitt ö!lu fremur til varnar
en sóknar. Auðvaldið hefir gert
hverja tilraunina eftir aðra til að
sundra félagsskap verkamanna,
neitað að viðurkenna félögin
sem samningsaðila um kaup og
kjör, rekið úr atvinnu þá, sem
beitt hafa sér fyrir samtökum
verkamanna og ofsótt þá á allar
lundir. Verkalýðurdnn hefir þ.ví
fyrst og fremst orðið að snúast
til varnar, til varnar réttindum
sínum, félagsskap og foringjum.
En vörnin er að snúast í sókn.
Félögin eru viðurkend orðin víð-
ast hvar; þau sækja á.
Um stjórnmálasamtökin er hið
sama að segja. Til þessa henr
Alþýðuflokkurinn lítils mátt sin
á þingi og í héraðsistjórnum. Full-
trúar hans hafa lítið gstað sótt á,
þeir hafa varist ásóknum eftir
getu. íhaldið hefir sótt á, viljað
þrengja kost alþýðu enn meir
með hátollum, nefsköttum, ríkis-
lögreglu, sparnaði á alþ.ýðu-
fræðslu og sjúkrahjálp. En nú
er vörn alþýðunnar að snúast í
sókn.
Alþingiskosningarnar siðustu
voru mikill sigur fyrir alþýðu-
samtökin, þótt Alþýðuílokkurinn
fengi að eins helming þeirra þing-
sæta, iSem honum bar, miðað við
atkvæðatölu.
íhaldið sækir ekki lengur á á
þingi. Fulltrúar alþýðu sækja á.
Skattur á efnamönnum er hækk-
aður, tollar á nauðsynjum lækk-
aðir, stigið spor í áttina til að
bæta úr órétti kjördæmaskipun-
arinnar, lögtryggður hvíldartimi á
togurum. Alt er þetta gert gegn
harðvítugri mótspyrnu íhaldsins.
í bæja- og sveita-stjórnum
fjölgar fulltrúum alþýðu stöðugt,
einnig þar sækja þeir á. Sums-
staðar hafa þeir þegar náð full-
um meiri hluta.
Saga alþýðusamtakanna er hér
eins og annars staðar saga um
mátt samtakanna. Þvi er hverj-
um eiinum nauðsynlegt að kynna
sér hana vel.
En þótt hverjum einstökum og
þingdnu sem heild sé holt og
skylt að rifja upp hið liðna, þá
er þó aðalverkefni fulltrúanna,
þingsins, að undirbúa starf kom-
andi ára. Fjöldi viðfangsefna b:ða
úriausnar. En fyrst og fremst
ríður á að finna ráð til að efla
alþýðusamtökin, gera þag enn
styrkari til sóknar og Varnar.
Þess eru engin dæmi, að sú
stétt, sem hefir umráð yfir fé
og fríðindum og nýtur þeirrar að-
stöðu, að, hún getur tekið ávöxt-
inn af striti annarar stéttar, hafi
af sjálfsdáðum gefið henni jafn-
an rétt og hlut á við sjálfa sig.
Vilji undirokuð stétt bæta kjör
sín, ná rétti sínum, verður hún
að gera það sjálf. Þetta verður
íslenzk alþýða líka að gera.
Hlutverk þingsins er að leggja
á ráðin, ákveða stefnuna, finna
leiðimar.
Takmarkið er:
Yfirráðin til alþýðunnar.
Heggnr. sá,
er hltta skyldi.
„Vörður“ Magnúsar Guðmunds-
sonar & Co. segir svo í næst síð-
asta tölublaði:
«... Þess verður að krefjast, að
svo sem lög sfanda frekast til
þverneitistjórnfnbræðslustöðv-
unum um ieyfi til að kaupa
síld af erlendum skipum“ (Let-
urbr. Varðar) -og enn fremur:“ Og
jafnvel peir, sein viðkvæmastir
erufyrirhagsmunum útlendinga,
hljóta að sjá, að fátækt riki,
sem vill hætta milljónum til að
ráða bót á meinínu, getur ekki
sett fyrir sig it’ustu hagsmuni
erlendra farfugia4 (Leturbr. hér)
Hvaða hérlendur maður eí
„viðkvæmastur fyrir hagsimunum
útlendinga“ ?
Svar: Magnús Guðmundsson.
Hver reið til Krossaness forð-
um?
Svar: Magnús Guðmundsson.
Hver veitti Dr. Paul, Þjóðverj-
anum, sem núverandi ríkisstjóm
bannaði að kaupa síld af erlend-
um skipum í sumar, leyfi til þess
í fyrra sumar að kaupa sild af
25 erlendum skipum?
Svar: Magnús Guðmundsson.
Hverjir voru í stjóm í fyrra,
þegar nærfelt 100 erlend skip
lögðu síldarafla sinn á land á
Norðurlandi ?
Svar: Magnús Guðmundsson
og Jón Þorláksson.
Hver veitti Krossaneshöfðingj-
anum leyfi í fyrrahaust til þess
að kaupa síld af ótakmörkuðum
fjölda erlendra skipa í næstu 2
ár?
Svar: Magnús sá, sem reið til
Krossaness.
Hver er það, sem er formaður
hlutafélagsins Shell á íslandi?
Svar: Magnús Guðmundsson.
Hver vemdar Shell gegn hin-
um „óguðlegu íslenzku hlutafé-
lagalðgum“ ?
Svar: Maignús Guðmundsson.
Er það falleigt af Árna að rifja
svona upp fyrri óvirðingar og
misgerðir húsbónda síns og gera
gys að honum í þokkabót?
Nei, segja íhaldsmenn, þetta er
reglulega ljótt af Árna, honum
var ætlað annað starf en að narta
í Magnús, þegar Kristján var lát-
inn fara hans vegna. Og Magnús
blessunin á þetta allra manna sízt
skilið af honum Árna, segja í-
haldsfrúmar.
Ekkert skil ég í honum Árna,
svona greindum manni, segir
„heili heilanna“ og dæsir: „5
sinnum 19, það er 85,“
Ekkeit skil ég í honum Árna.
AkranéS.
Eins og a'lir vita, er mest af
framleiðslu íslendinga matur. En
þá tegund matar, sern bæði við
og aðrar þjóðir geta einna sízt án
verið, h,efir okkur þó æfinlega
gengið erfiðlega að framleiða.
Það er korn.
Fornmenn reyndu hsr viða að
rækta korn. Það gekk vitanlega
misjafnlega, og olli ýmist óstöð-
ug vaðrátta eða óhentugir stað-
hættir. Nokkrir staðir á landinu
reyndust svo vel, að þar hélst
kornrækt margar aídir. Einn af
þeim stöðum er Akranes.
Akranes dregur vitaniega nafn
sitt af akuryrkju — kornræktmni,
sem hófst þar mieð landnáminu.
Seinna miklu komu jarðeplin t:l
landsins, og enginn staður hefir
reynst betur til jarðeplaræktar en
Akranes.
Akranesjarðepli hafa lengi verið
landfræg. Nú er að hefjast land-
nám að nýju á þessu landi. Ef
ekki kemur sérstakt harðæri, er
sennilegt að á næstu 10 árum
verði meira af nýju landi tekið
til ræktunar heidur en á síðast
liðnum 10 öldum.
Yírileitt er sennilegt, að frarn-
kvæmdirr.ar verði mestar þar,
sem nægilegt land liggur ve! við
ræktun náiægt kaupstöðum og
sjávarþorpum. Þar er auðveldast
að láta jarðræktina borga sig
fljótt.
Ef rétt er á haldið, mun það
sannast enn sem fyrr, að Akranes
verður ofarlega eðia efst í röð-
inni. Ef tii vill hefir það betri
aðstöðu nú en nokkurn tima áö-