Alþýðublaðið - 11.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af ^.Iþýduflokkxiiim 1923 Miðvikudaginn 11. júlí. 155. tölublað. Dagsbrúnarmenn! Samkvæmt fundarsamþykt síðasta fundár er skorað á meðlimi féíagsins að vinna ekki við þau skip, sem ákveðið er að ráða á undir taxta Sjómannafélags Reykjavíkur. Síjói'nin. Erlenfl símskejti. Khofn, 9. júlf. Bandainenn og Tyrkir ásáttir. Frá Lausanne er símað: Sam- komulag hefir tekist með Banda- mðnnum og Tyrkjum um friðar- skilmála. Álttiðer, áð þar með sé trygður friður milli GrÍkkja og Tyrkja; öengi þýzkra peninga. FráHamborg er símað: Dollar ko3tar nú 181 þús., sterliagspund 820 þús. og dönsk króna 31600 mörk. Verzlnn Þýzknlands. Álitið er, að verzlun Þjóðverjá sé bráður voði búinn, þar sem innflutningur á vörum sé 31 miiljón tvfvætta meiri en út- flutningur. Gisling & járnbrantum. Frá Berlín er símað: Belgisk yfiívöld í herteknu héruðunum leyfa því að eins járnbrautar- akstur í Ruhr-héruðunum, að fimmtfu þýzkir gislar séu í hverri lest. Vörn ©g vatn. Togarar h.f. >Sleipn's<, Glaður og G^úlltóppur, ætluðu að taka vatn í fyrra |ív51d, Þegar yerkamenn sáu, Verkban n. Samkvæmt fundarsamþykt Sjómannafélags Reykjavfkur f gær hefir félagið lagt algert verkbann á skip h.f. >Sleipnis<, þá >Glað< og >GuIltopp<, og samkvæmt því verður mönnum varnað að fara út í nefnd skip til vinnu eftir kl. 6 sfðdegis f dag. Bann þetta stendur þar til samkomulag kemst á. Reykjavík, 11. jálf 1923. Stjórn Sjómannafélags Reykjavi'kur. D ag s brún Fundur fimtudaginn 12. júlí kl 71/, í G.-T.-húsinu. Áríðandi að fjöimenna. Sýnið sktrteinil Stjóimln. að nota átti vatnið t'tl ódæða, hættu þelr að vinna, sem rétt var og lögðu bátnum. Út af þessu getur >Morgunblaðið< þess, að höfnin eigi bátinn. t>að er rétt, en verkamennirnir eiga vinnuna og kæra sig ekki um að láta nota hana til illverka, heldur afstýra þeir því friðsam- lega. Annars er ekki svo mikið at vatni í bænum, að ástæða sé til þess að ausa því út alþýðu bæjarins til ills. Sjémannafélagið hélt tund í gærkveldi. Var hann mjðg tjöl- sóttur. Félagsmsnn voru á einu méli um að verjast af alefli árás togaraeigendanna. í því efni var meðal annars samþykt ályktun sú, er auglýst er hér í blaðinu. Gengí. Sterlingspund hækkaði hér 1 gær úr kr. 29,50 upp í 30 kr. Ófeignr Ellífsson laggarl gekk fyrir helgina fram á Gríms- staðaholt og kóm altur sam- dægurs. Veizla. Gvendur >goskall< var í gær í boði hjá Gunnu þvotta- konu, og gaf hún honura fjórða part úr rúgköku með snojöri við og kaffisopa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.