Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 20.01.1931, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 20.01.1931, Qupperneq 1
ALÞYÐUMAÐURINN I. árg. Akureyri, í’riðjudaginn 20. Janúar 1931. 3. tbl. Fylkjum llðl. » . . . p>éttir á velli, þéttir í lund, þrautgóðir á raunastund.* »Rasaðu ekki fyrir ráð fram,< «egir málsháfturinn. Aldrei hefir oss íslendingum verið meiri þörf á að muna þetta en einmitt nú, þegar meiri hræringar gera vart við sig í þjóðlífinu en nokkru sinni fyr. Pað er að vísu enginn vandi að halda sig álengdar og hafast ekki að, en vér íslendingar erum þannig gerðir, að oss er sú staða ekki töm né hugþekk. Vér viljum vera virkir í baráttunni; að vísu misjafnlega gefnir fyrir að taka skarpa afstöðu til málanna, eri allir einhverstaðar með. Enginn flokkur í landinu á fyrir höndum annað eins vandaverk og Alþýðuflokkurinn. Enginn flokkur á meira á hættunni, ef illa tekst, en hann, af því sú stétt manna, er hann berst fyrir, þolir minst skakka- föll. Engum flokkanna ber því jafn brýn nauðsyn til að »rasa ekki fyrir ráð fram,« en Alþýðuflokknum. Engum flokki er nú meiri þörf góðra drengja, sem eru »þéttir á velli og þéttir í lund,* en einmitt honum. Petta sá síðasta Alþýðusambands- þing. Petta sá og sér Alþýðusam bandsstjórnin. Petta sjá allir menn innan alþýðusamtakanna, sem finna og skilja að þeim ber að bera á- byrgð gerða sinna. Pað er því ekki að undra, þótt skilji leiðir með hugsandi mönnum alþýðuhreifingarinnar og liði því, sem nú nýlega hefir fylgt sér undir fána hraðbyltingarmanna, með það starfsatriði fyrst á stefnuskrá sinni, og það aleina í reynd, að reyna að Verkamamafélag Akureyrar heldur fund í Verklýðshúsinu Sunnudaginn24.p.m. kl3Vse.h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. 25 ára afmæli félagsins. 3. Atvinnubótamál. 4- Skýrsla Gefjunar-nefndar. Félagsmenn, mætið vel og stund- víslega! Akureyri, 19. Jan. 1931. STIÓRNIN. gera Alþýðuflokknum allt það ógagn er þeir fá orkað. Nú, þegar ofurþungi viðskifta- kreppunnar gengur í lið með fjanda- flokkum alþýðunnar, er meiri þörf gagnhugsaðra ráða og framkvæmda en yfirborðsbrölts og asnastrika í hvívetna. Pað hefir alstaðar og æf- inlega reynst svo, að festa og fyrir- hyggja í störfum hafa fært sigu.r að launum, og svo er enn. Höfuðstarf Alþýðuflokksins hlýt- ur því, í náinni framtíð að verða það, að fylkja liði og búast sem best fyrir, áður en til höfuðorustu kemur. Óvinina, þá gömlu, þekkum vér. Vitum upp á hár vilja þeirra og vinnubrögð. Nýju óvinina verðum vér ekki lengi að þekkja. Peir fara ekki svo dnlt eða hljótt yfir. Vér vitum því hvers er að vænta, hvað er að varast og um hvað verður barist. Aðalatriðið er því að taka sér stöðu á^réttum stað, fylkja þar liði og hvika þar hvergi frá. En hvað líður liðsafnaði verk- lýðsfélaganna? mm nýja bíó wem Miðvikudagskvöld kl. 8l/t Carmaii frá St. Pauli. Kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Jenny Jugo, Willy Fritsch. heldur aðalfund sinn Sunnudaginn 25. þ. m. á Hótel Akureyri. Fund- urinn hefst kl. 1 e. h. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa eru mik- ilsverð mál á dagskrá. Stjórnin. Hvar hefir safnast mest og sam- hentast lið? Hvar eru alþýðusam- tökin sterkust? - Liðsafnaðurinn er mestur og best- ur þar sem festa og fyrirhyggja hafa einkent störfin. Par sem lið- inu hefir verið fylkt áður en til or- ustu var gengið. í höfuðstað Iands- ins eru alþýðusamtökin sterkust—; þar sem »kratarnir«, er kommúnist- arnir ofsækja, eru foringjar — og vinna sigur í h ver/u máli, Nú, þegar verklýðssamtökin eru víða við það að gliðna, vegna þeirr- ar ólgu, er stofnun og starfkomm- únistaflokksins hefir valdið í verk- lýðsfélögunum, hlýtur það að vera fyrsta og ákveðnasta heit hvers hugsandi og heiðarlegs alþýðu-

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.