Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 20.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 20.01.1931, Blaðsíða 4
ALÍ>ÝÐUMAÐÚRINN Skæðadrífa. Sinnaskifti virðast hafa átt sér stað hjá kommúnistum síðan í haust. £"á var »óháða sambandið« óskabarn þeirra, og aðalkostur þess átti að vera sá, að það væri hafið upp yfir allar ílokkadeilur. Þar gæti íhaldsmaður- inn, framsóknarmaðurinn, hægfara jarnáðarmaðurinn og hraðbyltingar- máðurinn staðið hlið við hlið í stétta- baráttunni, lausir við alt agg og þras um fiokkapólitík. Nú segir sVerkam.* frá því á Laugardaginn var, að Verkamanna- félag Siglufjarðar hafi bannað deilur um flokkapólitík á fundum sínum. M. ö. o. hafið sig upp í þetta æðra veldi, sem það »óháða« átti að starfa á. Og sjá! Hinn kommúnitski »Verkam.« bannsyngur félagið tyrir þetta; telur þetta í alla staði »krata«- legt, óg þá um leið óhafandi í alla staði. Úr bæ og bygð. Á Föstudaginn <var andaðist að heimili sínu hér í bænum frú Stefanía Stefánsdóttir, kona Hinriks Péturssonar smiðs; öldruð ágætis- kona. Þá er og nýlátinn í Reykja- vik Páll H. Gíslason kaupmaður; gamall norðlendingur, vinsæll og valmenni hið mesta. Einnig lést á Sauðárkróki, rétt fyrir áramótin, Þorvaldur Þorvaldsson verkamaður, sem um langt skeið hefir verið einn með helstu foring]um verkamanna á Sauðárkróki. Lítill drengur varð fyrir bíl á göt- unni í gær. Meiddist hann nokkuð, en ekki talið hættulegt. Freðýsan kom með Dettifoss. Verzl. Esja. Vetrarstúlkn vantar nú þegar. Hátt kaup í bO&Í — Upplýsingar í síma 179. KAUPTAXTI Verkakvennafélags Siglufjarðar. — Gildir fyrir árið 1931. — Dagvinna almenn Eftirvinna almenn Dagvinna við útskipun og umstöflun á fiski Eftirvinna við sama Helgidagavinna kr. 1,00 á klst. — 1,50 - — — 1,25 - — — 1,80 - - — 2,00 - - Fyrir að rúmsalta Fyrir að kverka og salta Fyrir að kverka og krydda Fyrir að kverka og reyksalta Fyrir að kverka og magadraga Fyrir að kverka og slógdraga Fyrir að hausskera og krydda Fyrir að hausskera og slægja Fyrir allar aðrar aðferðir við síldarverkun eina tunnu síldar kr. 0,75 1,10 1,30 1,30 2,00 2,50 2,00 3,00 - - — - 4,00 Siglufirði 14. Janúar 1931. Fyrir hönd félagsins: Jónína. fónsdóttir, A/fa Pálsdótttir, formaður. ritan'. fenný fúlíusdóttir, féhirðir. MÍÐST0D Tilboð óskast um lagningar miðstöðvar, ásamt baði, klósetti, og þvottaskál, á neðri hæð hússins Strandgata 7, hér í bæ. Uppdráttur og Iýsing er til sýnis. Tilboðum sé skilað ,fyrir 23. þ. m. Miðstöðin sé fullgerð til not- kunar fyrir næstu mánaðamót. Akureyri 19. JamJar 1931. Kaupfélag Verkamanna. Slðkkvilið Akureyrar TILEYNNING. Þeir úr slökkviliðinu, sem unnu við brunarm í Kristneshæli og Hafn- arstræti 66, verða að hafa komið reikningum sínum þar um til mfn fyrir 25. þ. m. Akureyri 20. Jaailar 1931. Slökkvilidsstjórinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.