Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 27.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 27.01.1931, Blaðsíða 1
I. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 27. Janúar 1931. 4. ibl. Sigur lælnari mannanna. Pau einkennilegu tíðindi gerðust í haust, að þegar fulltrúar voru kosnir á verklýðsráðstefnuna í Rvík^ og á Aiþýðusambandsþing, að héð- an að norðan voru kosnir menn, sem bárust allmikið á sem. komm- unistar, þegar til höfuðstaðarins kom.' Voru þar alls frá 3 verka- mannafélögum og einu sjómanna- félagi 9 kommúnistar áf þéim 15 kommúnístum, sem á Aiþýðusam- bandsþinginu voru mættir. Pótti þetta, sem nærri má geta, allótrúleg saga í höfuðborg landsins, að verkamannafélöginnorðanlandsværu orðin svo kommúnisk, að þeir full- irúar, sem mættu fyrir þau, gætu sýnt sig sem meirihlutafulltrúa frá þessum félögum. "f Pað vakti og allmiklar efasemdir um að fjölmenni stæði á bak við þessa fulltrúa, að alstaðar hafði kosnifig verið dauf og atkvæðamagn Iítið vLð kosningu þessara manna. Jafnvel höfðu full írúar verið kosnir með 40 atkvæð- um í félögum, sem töldu upp únd- ir 300 manns, svo Htið varð af slíkri kosningu ráðið, hver myndi vera hinn rétti vilji þeirra félaga, sem sent höfðu kommúnistana á Alþýðusambandsþingið. Nú, þegar búið er að prófa þessi mál nokkru betur en varð með kosningunni í haust, kemur í Ijós, að þessir 9 kommúnistar, sem mættu fyrir áður- neínd félög á Alþýðusámbandsþing- inu, hafa ailir verið frá minnihluta félaganna, og því sýnt algerlega falska mynd af hug þessara félaga iil verklýðsmálanna. Við kosningar, sem farið hafa fram í þessum fjór- um félögum nú nýlega, hafa komm- únistar borið lægri hlut alstaðar, og í tveimur stærstu félögunum orðið í geysilegum minnihluta, Allar hinar fögru vonir komrnún- istanna um yfirráð þeiira í stóru félögunum hér norðanlands, hafa á tæpum þremur mánuðum fokið út í veður og vind eins og visiðlauf-' blað á haustdegi. Pað verður ekki talið meðal stærri viðburða hér á landi, þó það komi í Ijós, að íslenskalþýða hlaupi ekki athugunarlaust undir væng kommúnistanna. Alþýðan íslenska er búin að reyria það gegnum ár og aldaraðir, að þrautsegja, gætni, þol og stilling er það eina, sem yfirbugar erfiðleika þá, sem henni mæta. NYJA BÍO Miðvikudagskvöld kl. S1/ Frásögn Einars. Einn fulltrúinn á Verklýðssam- bandsþinginu, sem haldið hefir ver- ið hér að undanförnu, hefir skýrt mér frá því, að Einar 'OIgeirsson hafi upplýst þingmenn sína um það í ræðu, sem hann hélt, að ég hefði karlmenn í vinnu og gildi þeim ekki nema kvenmannskaup, 70 aura um klukkutímann. Kvað hann mig hafa kannast við þetta, svo að ekki væri um að villast. Fulltrúi sá, er sagði mér þessi ummæli Einars, taldi lík- legt, eftir því er honum hafði skil- ist á fundarmönnum, að þetta hátta- lag mítt þætti ekki til fyrirmyndar. Allir kunnugir menn vita, að ég hefi enga atvinnu með höndum fyr- ir sjálfan mig, svo ef ég væri að hafa kaup af fólki, samkvæmt um- mælum E. O., þá væri ég að draga aura til handá Kaupfélagi Verka- manna, sem fólk þetta vinnur hjá. Kaupfélagi Verkamanna myndi þó ur stemarmr. Gamanmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: LITLI og STÓRI. Sprenghlægileg mynd. lítill greiði vera gerður með sh'ku; því bæði hefir það félag greitt nokkru hærra kaup en nokkur Mnn- ar hér um slóðir fyrir suma þá vinnu, sem hjá því hefir verið unn- in, og jafn hátt öðrum fyrir alla aðra vinnu, og fyrsta ár félagsins við fiskverkun greiddi það um 20^" hærra kaup eu allir aðrir hér á staðnum fyrir þá vinnu, og bigur þess myndi standa jafn eftir ;em áður, þó Einar fengi að ráða,kaupi þeirra karlmanna, sem hann ielur að ég greiðí ekki nerna kvenmía-.ns- kaup, Sannindi þau, sem E. O. byggir frásögn sína á, eru þessi: Pað hefir komið fyrir, að kona, sem ráðin er í fiskvinnu hjá Kaup- félagi Verkamanna, hefir sent í stað-" inn fyrir sig, stund úr degi eða ef til vill heilan dagr bónda sinn, bróður, föður eða son. Aldrei hefir nokkrum þesiara manna dottið í hug að fark ffani á það, að þeir fengju annað eða hærra kaup en það, sem konan hefir verið ráðin upp á. Peir hafa unnið kvenmannsverk, breitt fisk til þerris, tekið saman fisk að kveldi,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.