Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 1
I. árg. Akureyri, Þriðjudagiun 31 Janúar 1931. 5. tbl. Yfirlit. Pví er ofl kastað 'ram í spurnar- formi nú í seinni tíð, hvernig ástana- ið sé eig'nl&ja í verKlýflsmálurn nér á landi, og hvaða öfl hefðu komið þeim hræringum af stið innan verk- lýðsstéttarinnar, sem »okk>i* ber á nú um stund, og þá einku nyrðra, þar sem að hraðbyltmg .-.m voru búnir að ná mestu boltnagni á yfir- borðinu, er skærurnar síiullu yfir. — Y nsir þykjast ekki sjá hvað það er, seif< ber á milii og rivao-> nauösyn hau knúið hraðbyltii'garm.- . til að kljúfa sig út úr Alþýoutlokknum og stofna til illinda með verkalý'lnum, sarntírnis því, sem þeir hrópa á frið og einingu á sömu slóðum. Þeir, sem horfa lengra fram, spyrja líka uni þa't, hvaða afleiðingar hljótist af þessu og hverjir græði mest á þessum be milisófnði. Hér á eftir verður leitast við að svara öllu þessu, eftir því sem gögn liggja fyrir, því það er afar nauðsyn- legí að öilum almenmngi vc-'tt. bessi mai kunn. I. Hvaða nauður rak til þess að stofna Kptnmúnistaflokk íslands? # Y isir álíta að erlend r kommúnistar h» i krafist þe-is at skoflanabræðrum S'»um hé að þeir stofnuðu sérstakan floKk meí'* sér. Hér ver^ur ekkert um þeua sagt. Op nberlega hefir ekkert irenð ttlkynnt um þeita ennþá. — R ^nslan mun og fltótiet>a skera úr þe «, því ems og hck'um hms nýja kn amúnistaflokks er náttað, hefir hann ekK^rt fjármagn til st^ifa eða blaða- út_áfu, nema það se <&tgið íií iít- Iö dum. H -itli þ"i blaðakostur K. f\ í. áfram að koma út, eða vaxi, sannar það art erlent fé hefir verið í hann lagt. Við það er líka ekkert að athuga, þó samherjar styrki hvorir aðra til starfj með fé eða á annan hátt, ef það er gert til heilla almenn- ingi, þó píu á annan hátt væri da- iítiú b'Oslegt af kommúnistaflokknum, að iaka við erlendu fé til starfsemi Sinnar, af því hann hefir talið siíkt dauðasynd Alþýðunokksins. KoT.múnistarnir sjáifir segja að með stofnun kommúnistaflokk-ins sé ís- lenzkur verkalýður að skapa sár »sté!tvís^n barátturlokk*, sem sé og verði honum lifsnauð yn í beirn bar- xti- ¦¦-••• l.öndum sé. Þctta er yægast sargt, ósvífið fals, Því þaö er langt frá að verkalý^urinn hafi skapað þenna flokk, eða óskað eftir sto'nun han-í. Pvert á móti hef r það komið í IjóS; að hm eigmlegu verklýðsfélög eru andvfgr kommúnistum og alger- gerlega á móti stofnun K F. í., því þau sjá að af því getur ekkert annað leitt, erj Ult eitt fyrir verklýAshreif- inguna. Vilp kommúnistar vera baráttufiokk- Ur verkalýðsins, verður ekki annað sagt en þeir hafi finð mjög he'msku- lega að. Áður en K. F. I var sioín- aður, attu kommúmstar víða sæti f tr"n;"'ia'stöðum verklýðsfélaganna. — Sh p. Ui, meira að segja, víða st)órnir télasanna. Aðstaða þeirra til að berj- ast var því hin ákjósanlegasta, ef það var meining þeirra að gera það fyrir verklýflsfélögin.^Með því að stofna K. F. I. slóu þeir bessum trompura úr hendt sér. IV ¦< verkalýðurinn sá að þeir klufu sig út úr Alþýðu- samtökunum og tóku að níða og rægja forgöngumenn Alþýðuflokksins, var kommúnistum vísað burt úr stjórn- um féiaganna víðast hvar. — Með stomun K. F. I. hafa þeir því mist aðstöðu til að staifa að því, er þeir þykjast ætla að sfarfa að, en ekki trygt hana. Jaröarför Stefaníu Guðríöar Stefánsdóttur, sem andaðist 16. þ m., er ákveðin þriðjud. 3. Febr, n k., og hefst kl. 1 e.h., með hús- kveðju á heimili hinnar látnu, Gránufél götu 33. Aðstandendurnir. Eftir því sem rök eru til, hafa hvoiki skipanir erlendra kommúnista, eða sérstök' löngun hérlendra komm- únista verið orsakir til þess að K F. I. sá dagsins Ijós. Það lítur helst út fynr afl hið hversdagslega fyrirbrigði, mannlegur breyskleiki, hafi fætt þenna króa af sér, eins og nú skal verða sýnt Kommtínistum hefir lengi sviðið hve lítil vö!d þeir hafa haft í Al- þýflutlokknum. Eldra fólkið í ve>k- lýðshreifmeunni hefir ekki treyst þ,e m svo, að það hafi lyft þeitn i pp í valdasatin þar. A sfðustu árnm hafa risió hér upp félög ungra j-fn- aðarmanna, og hafa þau myndað með sér samband, Penna félagsskap k> su nú kommúnistar sér til að slá sér upp á. V^r alráðið að gera áhisup og taka kastalann á þingi ungra jáfn- aðaimann i, er hald i átti á Sigluítíði síðastl. snmar. Til þess að koma þessu í framkvæmd hrofuðu körrwn- únistar upp nokkrum fámennum fél- ögum ungra jafnaðarmanna — um hásumar, þegar lélagsskagur allur liggur niflri — og skópu þar af svo marga fulltrúa á þingið á Siglufirði, að þeir irygðtí sér undirtökin þar, Pegar kosið var til þings'ins í F.U.J. syðra, fór allt í bál og brand. Full- trúarnir komu norður á þingið, fullir úlfúðar og sundurþykkju og lenii alt f lögleysum frá beggja hálfu. Reyndu kommúnistar að gera þjóðarkvell úr

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.