Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 1
5. tbl. I. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 31 Janúar 1931. Yfirlit. Því er ofl kastað 'ram í spurnar- formi nú í seinni tíð, hvermg ástand- ið sé eig nlet>a í verxlý'ismálum nér á landi, og hvaða öfl hefðu komið þeim hræringum af strð innan verk- lýðsstéttarinnar, sem rokk"ð ber á nú um stund, og þá einku nyröra, þar sem að hraðbyltmg ;:,m voru búnir að ná mestu bohnagni á yfir- borðinu, er skærurnai skuliu yfir. — Y nsir þykjast ekki sjá hvað það er, sei - oer a miili og rivao-> nauösyn hau knúiö hraðbyltiiígamir • tii að kljúfa sig út úr Alþýóutlokknum og stofna til íllinda með verkalý,,'num, samtímís því, sem þeir hrópa írið og einmgu á sömu slóðum. Peir, sem horfa lengra fram, spyrja líka um þa>, hvaða afleiðmgar hljótist af þessu og hverjir græði mest á þessum he milisófnði. Hér á eftir verður leitast við að svara öllu þessu, eftir því sem gögn liggja fyrir, því það er afar nauðsyn- leg að öilum almennmgi vcó bessi tnai kunn. I. JHvaða nauður rak til þess að stofna Kommúnistaflokk íslands ? Ý isir álfta að ertend r kommúnistar h krafist þe-s at skoðanabræðrum sínum hé ao þeir stofnuðu séistakan flokk mer sér. Hér verður ekkert um þeua sagt Op nberlena hefir ekkert ver.ð tilkynnt um þeita ennþá, — R mslan mun og fl|ótiet<a skera úr þe *j, því ems og hö.um hms nýja ko iinún'staflokks er náttað, hefir hann ekKert fjármayn til st. fa eða blaða- út.,afu, nema það se cg ð fiá úl- lö dum. Haldi þvi blaðakostur K. F. í. áfram að koma út, eða vaxi, sannar það að erlent fé hefir verið f hann lagt. Við það er líka ekkert að athuga, þó samherjar styrki hvorir aðra til starft með té eða á annan hátt, ef það er gerl til heilla almenn- liígí, [j'> fjtnj á annaii hátt væn uu- lítið b o->legt af kommún staflokknum, að taka við erlendu fé til staifsemi sinnar, af því hann hefir talið slíkt dauðasynd Alþýðu"okksms. Kommúnistarnir sjálfir segja að með stofnuu kommúnistaflokk-ins sé ís- Ienzkur verkalýðar »ð skapa sár • stéttvísrn baráttudokk*, sem sé og verði honum lífsnauð yn í beirn bar- áttu, 5s::; fy.ir Löndum sé. í*. tts er vægast sagt, ásvífið fals, Því það er langt frá að verkalý^urinn hafi skapað þenna flokk, eða óskað eftir stomun haris. Pvert á móti hef r það komið í IjóS; að hm eigmlt-gu verklýðsféíög eru and- íg kommúmstum og aiger- gerlega á móti stofnun K F. í., bví þau siá að af því getur ekkert annað leitt, en Ult eitt fyrir verklýðshreif- inguna. Vil|> kommúnistar vera baráttuf'okk- ur verkalýðsins, verður ekki annað sagt en þeir hafi firið mjög he>msku- lega að. Áður en K. F. I var stofn- aður. attu kommúrnstar víða sæt> í tr"",‘<íia'stöðum veiklýósfélaganna. — Sx p u, meira að segja, viða st)órnir télaganna. Aðstaða þeirra til að berj- ast var því hin ákjósanlegasta, ef það var meinmg þeirra að gera það fyrir verkíýösfélögin.... Með þvi að stofna K F. 1. slóu þe>r bessum trompum úr hendi sér. (V > verkalýðurinn sá að þeir klufu sig út úr Alþýðu- samtökunum og tóku að níða og rægja forgöngumenn Alþýðuflokksins, var kommúnistum vísað burt úr stjórn- uiii fé aganna vfðast hvar. — Með stomun K. F. I. hafa þeir því mist aðstöðu til að starfa að þvf, er þeir þykjast ætla að S'arfa að, en ekki trygt hana. Jaröarför Stefaníu Guðríöar Stefánsdótfur, sem andaðist 16. þ m., er ákveðin þriöjud. 3. Febr. n k., og hefst kl. 1 e.h., með hús- kveðju á heimili hinnar látnu, Gránufél götu 33. Aðstandendurnir. Eftir því sem rök eru til, hafa hvoiki skipanir eilendra kommúnisla, eða sérstök löngun hérlendra komm- úmsta verið orsakir td þess að K F. I. sá dagsins Ijós. F*að lítur helst út fyrrn að hið hversdagslega fyrirbrigði, mannlegur breyskieiki, hafi fætt þenna króa af sér, eins og nú skal verða sýnt Kommúnistum hetir lengi sviðið hve lítil vö!d þeir hafa haft í Al- þýöudokknum. Eldra fólkið í ve>k- lýðshieifmgunni hefir ekki treyst l>>- m svo, að það hafi lyft þeim i pp í valdasatm þar. Á sfðustu ái>m hafa risió hér upp félög ungra j fn- aðarmanna, og hafa þau myndað rneð sér samb-md, Penna félagsskap it su nú kommúnistar sér til að slá sér upp á. V r alráðið að gera álr -up og taka kastalann á þingi ungra jafn- aðarmanna, er haldi átti á SigluUrði síðastl. snmar. T>1 þess að k>>rna þessu í framkvæmd hrofuðu kon m- únistar upp nokkrum fámennum fél- ögum ungra jafnaðarmanna — um hásumar, begar lélagsskagur ailur hggur nióri — og skópu þar af svo marga fulltrúa á þingið á Siglufirði, að þeir trygðu sér undirtökin þar, Pegar kosið var til þingsins t F.U.J. syðra, fór allt í bál og brand. F>ill- trúarnir komu norður á þingið, í >llir úlfúðar og sundurþykkju og lenti alt í lögleysum frá beggja hálfu. Reyndu kommúnistar að gera þjóðarkvell úr

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.