Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 31.01.1931, Blaðsíða 2
2 alÞvðíjmaðurinn þessu, en tóksl ekki. Verkalýður- inn leit á þetta eins og hvert annað unglingagaspur, en upp úr þessum skærum var flokkur ungra kommún- ista stofnaður. Annað hafðist ekki ppp ur því. En vígamóðurinn var runninn á ko-nmúnistana. Alþýðu- flokksþing stóð fyrir dyrum, og þar átti að sýna mátt sinn. »Óháða sam- bandið«, þetta vanskapaða hugarfóstur kommúnistanna frá því fyrir nokkrum árum, en hafdi sofið í móðurkviði, gleymt og forsmáð, var nú dubbað upp og borið fram á samþyktum . örfárra manna í nokkrum félögum, gerðum meðan fundarsókn var ekki byrjuð svo teljandi væri í félögunum, og einungis í því fulla trausti að hér væri enginn klofningur á ferðinni. En ekki höfðu þessar samþykktir fyr fengisl, en það gloppaðist út úr kommúnistum, að aðaltilgangurinn með því »óháða« væri sá„ að fjar- lægja verklýðsfélögin Alþýðuflokknum og koma þeim undir yfirráð komm- únistanna. Samhliða þessu, og í fyrsta sinn í sögu vetklýðshreifing^r- innar, sóttn kommúnistar fram til kosninga í iélögunum, sem sérstakur flokkur, og reyndu að bægja hæg- fara jafnaðamiönnum frá kosninga á Alþýðuflokksþingið. Vöruðust féiögin ekki þenna klofning sumstaðar, svo kommúnistar náðu kosningu, einkum í félögunum hér nyröra, þó þeir, þeg- ar liðskönnun fór síðai fram, væru í geysilegum minnihluta. En þrátt fyr- ir þetta alt, voru þeir svo ábe. a idi fámenuir og áhrifalausir á erkiýðsiáð- stefnunni og Alþýðt foícksþinginu syðra, að síðasti vonarneisti urn nokkur áhrf í Alþýðusambandinu, mun hafi slokknað i brjóstum, j ;nvel bjartsýurfstu kommúnistanna, Ruku þeir þá í að síofna K- F. !., sýmlega i því einu skyni að sameina þá krafta sem þeir hata yfr að isða, t l að hefja baráttu gegn Alþýðuflokknum — kljúfa hann og ala á illdeiium meðal verkalýðs. Það sem því sýni- lega rak smiðshöggið á stotnun kommúiiisiaflokksins, var hefnigirni — alþekktur breyskleiki, en ekki tal- inn til þrifa fyrir einstakiinga eöa þjóðir. — Sannar »VerkIýðshlaðið« mæta vel að hér sé réít til getið, og einnig slcrif E. O. og samherja hans í »Verkam.« nú í haust og vetur. Mun þetta og verða enn betur sann- að siðar í þessari grein. (Framhald.) Stássfiringaíallíttinn. Aðalbjörn Pétursson, fyrrverandi stásshringakaupmaður hér í bæ, hefir stokkið upp á nef sér í 6. og 7. tbl. »Vkm.« þ. á. út af því að ég nefndi hann, í »Opnu bréfi« mínu til Einars Olgeirssonar — uppgjafa kaupmann. Sennilega hefði fyrirsögn þessar- ar greinar áit betur við Aðalbjörn. Maður þessi er orðinn allmjög kunnur af því að hafa rekið hér í bæ verslun um tveggja ára skeið með stásshringa, brossíur og annan þvílíkan varning, sem fenginn var að láni og tekinn út í skuld hjá þeim lánardrotnum hans, sem gerðu sér von um að Aðalbjörn þessi væri svipaður að manndómi flestum öðrum íslenskum kaupmönnurn og því væri óhætt að trúa honutn fyr- ir nokkurii fjárupphæð. En skoðun lánardrotna hans reyndist ekki rétt. Eftir tveggja ára bið á gieiðslu frá Aðalbirni þessum, urðu þeir sem • höfðu trúað honum fyrir fé sínu, að heimta það sern þá var óselt í höRdum Aðalbjörns, undir hamar þess opinbera- Mælt er, að lánardroínar »upp- gjafa kaupmannsins® muni eiga von á 40% af lánsfé sínu úr bóli Aðal- bjarnar, eftir tveggja ára kaup- mensku hans. Undanfarin 3 ár hafa verið mjög góð verslunarár, svo sérstakan skort á manndómi þarf íil þess áð gera upp verslun, sem bygð er átið 1927, raeð 60% halla árið 1930. Pessi skortur A P. á þeim manndómi, ?em næstum hver skussi á í fórum sínum, heíði ekki verið gerður að umræðuefni hér. ef maður þessi væii ekki talinn meðal þeirra helstu, sem Einar Olgeírsson velur sér til föruneyfis, þegar hann kemur fram fyrir verkalýðinn hér, og ef Aðalbjörn þessi teldi sig ekki meðal helstu manna verklýðshreif- ingarinnar. Pað leikur ekki á tveim tungum, að Einar Olgeirsson hugsaði sér þenna stássgripafallítt fyrir eftir- mann sinn í formannssæti Verka- mannafélags Akureyrar, en einhver dulin tunga mun hafa hvíslað þvf í eyra Einars, að verkamennirnir á Akureyri létu ekki bjóða sér oftar en þegar var búið þenna slað- gengil hans til trúnaðarverka. Fé- lagið hafði verið gint til þess að senda mann þenna í legátaerind- um til Lenins borgar, að sjálfsögðu með frægðarverkin letruð á bringu og bak, svo kunn yrði í austurvegi hin Akureyrska kommúnistafrægðí Par að auki hefir maður þessi ver- ið tvívegis kosinn til annara trún- aðarstarfa fyrir Verkamannafélagið, sem því hefir lítill sómi staðið af. Aðalbjörn þessi ber það á Hall- grím Jónsson, að hann hafi í mörg ár barist á móti kaupkröfum verka- manna. Verkamönnum hér um sióðir mun vera óknnnugt um það hátterni Hallgríms, og æíti það þó að vera almenningi kunnugf, ef rétt er frá skýrt hjá hinum fyrverandi kaupmanni. Mér vitanlega hefir enginn maður unnið undir taxta verklýðsfélaganna hjá Hallgrími Jónssyni. En Guðmann kaupmað- ur virðist njóta fullrar virðingar og trausts hjá þeim ko.mmúnistum, þó hann heföi málara í sinni þjónustu langt fyrir neðan taxtakaup Verka- mannafélags Akureyrar í það eina sinn, sem hann réði yfir atvinnu. Stásshringafallíttinn er býsna hróðugur yfir því, að eirm hring- urinn hans hafi á nauðungarupp- boði ient í hendi eins verkamanns hér í bæ, sennilega fyrir V4 eða V». þess verðs, sem kaupmaðurinn viidi fyrir hafir. hafa, meðan hann gat einhverju ráðið um verð á hon- um. Siíkir gripir fara ekki í hátt verð á nauðungaruþpboði, Sýnir það best hvað honum þykir það sæta mikium tíðindum, að nokkuð af þeim varningi, sem hann á blóma- árum sínum flutti inn til iandsins, skyidi geta orðið aiþýðumanni til gagns eða gamans. Stásshringafallítinn telur það »skömm« fyrir mig að hafa »failið« fyrir honum við fulltrúakosningar í

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.