Alþýðumaðurinn - 03.02.1931, Blaðsíða 1
I. árg.
Akureyri, Þriðjudaginn 3. Febrúar 1931.
6. tbl.
Yfirlit.
II.
Jíver er stefnuskrá Komm-
únistatlokks fslands?
Stefnuskrá kommúnista er hin
sama* og Alþýðuflokksins.það er að
-segja, þeir geta enga aðra stefnu-
^krá haft, sem er í samræmi við
jafnaðarstefnuna. Að vísu skreyta
tingir kommúnistar sig með nokkr-
um aukafjöðrum, eins og því að
flokkur ungra kommúnista á íslandi
berjist gegn tstyrjaldarundirbúningi
stórveldanna* og sæki fram »fíl
baráttu fyrir vernd ráðstjórnarlýð-
veldanna rússnesku*!!!, og komm-
únistar segjast ætla að leiða hinn
»stéttvísa« verklýð til sigurs í »úr
slitabaráttu* þeirri, sem nú sé fyrir
höndum. Hvorttveggja er álíka
gáfulegt, og sýnir hvaða reginvit-
leysu, jafnvel skynugir menn geta
gert sig bera að, þegar þeir æsa
upp hvorir aðra á tilbúnum fjar-
stæðum, og eru að reyna að búa
sér til baráttusvið utan við vettvang
beilbrigðrar skynsemi. Skyldu stór-
veldin ekki verða skelkuð, ef þau
fréttu að nokkrir tugir unglinga úti
á íslandi hafi tilkynt að þeir berð-
ust móti styrjaldarundirbúningi
þeirra? Skyldi Ráðstjórnar-Rúss-
landi ekki draga dálitið um vernd
íslensku kommúnistanna, ef stór-
veldin steyptu sér yfir þau einn
góðan veðurdag? Hvaða úrslita-
barátta er það, sem nú stendur
fyrir dyrum íslensks verkalýðs ?
.Allir vita, að íslenskur verkalýður á
baráttu fyrir höndum, en hún verð-
ur engin úrslitabarátta, heldur einn
þáttur í þeirri keðju af erflðleikuin,
sem íslensks verkalýðs bíða, og
sem hann verður að yfirvinna með
athöfnum, bygðum á rólegri skyn-
semi, og umfram alt á íslenskri
þrautsegju. Pað er hægt að æsa
stórhuga og nýjungagjarna æsku
með hraðbyltingaskrafi, svona í
bili, en engum manni, sem kominn
er til vits og ára, dettur í hug að
leggja eyra við slíku. Sú bylting,
sem fram fer, verður að koma jafnt
og þétt, efld og aukin af samhuga
átaki hinna vinnandi stétta. Og
kommúnistarnir sanna, að þetta
er rétt, allra manna best, því þegar
þeir hætta að biaðra út í loftið og
fara að statfa að því að koma ein-
hverjum gagnlegum málum í fram-
kvæmd, fata þeir algerlega sömu
leiðir og hœgfara jafnaðarntenn-
Á því, sem hér hefir verið sagt,
sést að K- F. í- hefir enga sérstaka
stefnuskrá í þjóðmálum. Hann
hefir að vísu leitast við að byggja
tilverurétt sinn á nokkrum aukaatrið-
um, sem hann þó hverfur frá, ef
hann vill verða landi og þjóð að
gagni, og í reyndinni ber mest á
starfi hans og löngun til þess eins
að gera Alþýðuflokknum skaða, en
líklega vill flokkurinn ekki láta telja
þetta sérstakt stefnuskráratriði.
(Framhald).
ÍÉ
r.
Sú breyting hefir orðið á, nú um
áramótin, að Ounnar Jonsson Jög--
segluþjónn, sem nú í fjögur ár
hefir haft á hendi hálfa innheimtu
rafveitunnar á móti Birni Ásgeirs-
syni, lætur af þeim starfa, en í stað
þess tekur Björn Ásgeirsson einn
að sér innheimtuna og jafnframt
bókhaldið, eins og hann hefir áður
haft. Skal hann jafnframt bera á-
byrgð á að alt innheimtist. En
NÝJA BIÓ
Miðvikudag-skvöld kl. 8l/i I
Ást skáldsins.
Kvikmynd í 8 þáttum.
í aðalhlutverkinu: .
Ivai Petrowitsch.
Áhrifamikil mynd.
honum til tryggingar getur hann,
sem innheimtumaður, krafist þess
af rafmagnsstjóra. að hann taki
rafstrauminn af raforkunotendum,
ef þeir eigi greiöa mánaðarlega
ljósareikningana, og er hann þá
laus við ábyrgðina,
Hér er um stórfelda breytingu
að ræða, sem ber að taka til athug-
unar: Pað er eigi nema sjálfsagt
að menn greiði ljósagjöld sín £vo
fljótt og greiðlega sem hægt er.
En innheimta þessara gjalda þarf
meiri lipurðar og skilnings við en
flest öll önnur innheimta. Eins og
kunnugt er, þá eru raforkureikn-
ingarnir lang hæstir yfir vetrarmán-
uðina, en jafnframt á sama tíma er
hér lítil eða engin atvinna fyrir all-
an fjöldann af verkamönnum; tekj-
urnar því engar, eða litlar/ fyr en
fram á vorið kemur. Einnig eru
margir sjómanna fjarverandi í at-
vinnuleit í Vestmannaeyjum og
víðar, og þá eigi von að konurnar
hafi af miklu að taka, og oft eru
þær þá alveg peningalausar.
Afleiðingin er sú, að fjöldi verka-
manna geta því eigi greitt Ijósa-
gjöldin 3—5 mánuði að vetrinum,
en greiða þau venjulega að fullu