Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 03.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 03.02.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðíjmaðurinn þegar atvinna byrjar á vorin- ■— Hvaða vit væri í því að láta fólk þetta sitja í myrkrinu fyrir lítt at- hugaðar samþykktir örfárra manna, og jafnframt skaða rafveituna um stórfé með því aö minka notkun raforkunnar, ef sú leið verður tekin að taka strauminn af. Aftur er það sjálfsagt að taka raforkuna af þeim mönnum, sem sýnilega þráast við að greiða reikninga sína, og taka síðan, eins og iög standa tii, lög- taki hjá þeim fyrir skuldinní. Hvað innheimtumanninn snertir, er ekki nema eðlilegt að hann varpi með þessu ábyrgðinni af sér yfir á rafmagnsstjórann. En svo virðist vanta hlekk í þessa keðju. Hver ber áþyrgðina ef rafmagns- stjóri tekur ekki Ijósin af mö.nnum eftir kröfu* innheimtumannsins ? Annars er innheimta rafveitunnar orðin afar umfangsmikil, og fyrst breytt var frá því fyrirkomulagi sem var, þá var fult svo rétt að færa Ijósin undir sömu regl- ur og vatnsskatt, öskuskatt og sótaragjald, að þau hvíldu á ábyrgð húseigenda. Þá væri við færri að eiga og fyrst Ijósagjöld hafa lög- taksrétt, því þá ekki alveg eins að binda kröfuna í húsinu sjálfu eins og hin nefndu gjöld? X. An gamans. [Rithöf. „Gamli“, sem ýmsir kannast við frá „Verkamanninum", snaraðist inn á skrifstofu' „Alfiýðum." fyrir nokkrum dögum og fór fram á að mega framveg- is hvarfla til blaðsins með „grufl sitt og gaspur", eins og hann orðaði pað — Hvaðst hann ekki búast við að fá pláss i „Verkam." áfram, par væri svo mikið af stórum fyrirsögnum og feitum strikum, að hamingjan mættti vita nema öllu öðru lesmáli yrði bráðlega útrýmt úr blaðinu. En par sem hann væri nú frekar við aldur og óvanur að vera settur aftur fyrir boruna á öðrum, óskaði hann eftir að fá að starfa dálitið sjálfstætt í blað- inu; fá ákveðinn bás til að skreppa á pegar andinn kæmi yfir hann. Varð pað að samkomulagi að „Alpýðum." stofnaði sérstaka pjóðmáladeild handa pessum góðkunna kjaftaskúm. Skyldi hún bera sömu yfirskrift og er fyrir pessum orðr- um. Mun „Gamli“ bregða sér par í pontuna annað slagið, eftir pvi sem andinn kemur yfir hann og básinn rúm- ar.J Meinlaus tillaga. Eg sá það í >íslendingi« mínnm núna nýlega, að íhaldið ætlaði að halda »landsþing» í Reykjavík nú á næstunni. »Fyrirtak«, hugsaði eg, en hvað skyldi eiga að gera á þessu >þingi«? f’jóðmálaþing getur þetta ekki verið, því flokkurinn heíur enga stefnuskrá og þar af leiðandi engin þjóðmál með höndum. Hefi eg alt af virt þetta við íhaldið, því það erafar einföld ogumbúðalaus játn- ing um það, að floklturinn séjtlgerlega vanfær að eiga við svoleiðis grefil. ’Þingið* kemur því ekki saman til að fjalla um þjóðmál, og er það vel farið. En því þá að verá að gera fulltrúum félaganna þetta ónæði á þorranum ? Eg leitaði og fann tvær ástæður fyrir þessu þinghaldi. Eins og allir vita, er íhaldið á- kaflega sannkrístið, einkum fyrir og um kosningar, og þar sem svo heppilega tókst til, að nú hefur flokkurinn fengið sannkristinn full- trúa á þing þjóðarinnar, en flokks- stjórnin veit hins vegar vel, að ýmsir flokksmannanna eru breyskir menn og ekki alveg fríir af synd- samlegu athæfi, hefir henni þótt sjálfsagt að brúka þessa manneskju eitthvað. Og þar sem það nú einu sinni er hlutverk kvennanna á heimil- inu að þrífa karlmennina, hefir flokksstjórnin, af hyggjuviti sínu, séð að sjálfsagt væri að hóa ein- hverjum af þeim andlegu kláðageml- ingum, sem flokkinn mynda, saman á þeim stað, sem hægt væri að gefa þeim sameiginlegt þrifabað. Það eina athugaverða við þetta er, að þetta bráðnauðsynlega og lofsverða tiltæki kemur hvergi nærri að gagni, af því að engin vissa er fyrir því, að einmltt þeir lang verstu af þeim allra verstu verði sendir til þings- ins, Og allir vita, hve tilhneiging mannkindarinnar til að lifa áfram í -syndinni, er sterk, og stenst sann- kristninni hvern snúninginn eftiu annan. Önnur ástæðan, sem knýja mun flokksstjórnina til að kalla þetta merka þing saman, hlýtur að vera hið mikla vandamál, sem hvílir á þessum flokki, sinkt og heilagt, sem er það, hvað hann á að heifa í það og það skiftið þegar hann bankar upp á hjá hátt- virtum kjósendum, Þetta er líka aðalmál flokksins og þess vegna ekki néma eðlilegt að landsþing sé samankallað til að ráða fram úr því, —■ Nú er það, að eg sem gamall og góður íhaldsmaður, — en býst ekki við að verða sendur á þingið — vil' eitthvað láta á mér bera í sambandi við þetta, er hlýtt til flokksins, en veit hins vegar af fyrri reynslu, að fulltrúar ihaldsins hafa oftast annað >í kollinum« en góð ráð og vitur- leg; veit einnig að þingið hlýtur að verða í standi klukku yfir að finna nógu óviðeigandi nafn, þá hugsa eg mér, að slá hér fram minni upp- ástungu, svo fulltrúarnir geti15 um hana hugsað á milli þess, sem þeir gubba á leiðinni til þingsins. Nafn- ið er »Hrynjandi« og nefur það fram yfir öll fyrverandi nöfn flokks- ins, að það er sann-nefni. Skal eg sanna þetta meður sláandi dæm- um: — 1. Allir sem Verklýðsblaðið lesa„ hafa séð það svart á hvítuœ pappír, að heimsauðvaldið, sem alt hið ís- lenska íhald er skækill af, er að hrynja í rústir. 2. Fjármálastoðirnar undir íhald- inu eru að hrynja hver af annariT eins og bankarnir fá best að þreifa á núna. 3. Þegar öllum stafsetningarhé- giljum er slept, getur nafnið eftir- minnanlega mint á allarhrinur Ihalds- *r blaðanna undan Jónasi frá Hrifln, en þær hafa verið og verða líklega framvegis aðalþátturinn í staríi blað- anna. 4. ÖIlu hruni og hrynjanda fylgja allskonar skellir, smellir, skark og skrattagangur, sem stefnuskrárlaus- um og, hugsjónasnauðum flokkum verður á að finna upp á og koma í gang, þegar þeir vilja eitthvað láta á sér bera. Sjálfsagt að eiga rót þessa í nafni flokksins. 5. Hér kemur nú aðalástæðan fyrir því, að hið nýja nafn séheppi- legt og bráðnauðsynlegt fyrir flokk- inn. Nýr fiokkur er risinn upp í landinu, sem fer með skellum og smellum, brauki og bramli, eins og

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.