Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 10.02.1931, Page 1

Alþýðumaðurinn - 10.02.1931, Page 1
I. árg. Akureyri, t*riðjudaginn 3. Febrúar 1931. 6. *bl. kélt þingmaður bæjarins í Samkomu- húsinu á Laugardagskvldið var. Vár lundurinn fjölsóttur og stóð frá kl. 8,30 til kl. 3 um nótlina. 15 mál voru á dagskrá og ræðumenn voru 13. Þessar tillögur voru samþyktar: Ríkisábyrgð. Fundurinn skorar á Alþingi. 1. að samþykkja þegar í þingbyrj- un ríkisábyrgð á víxlum Síldar- einkasölu Islands, er hún hefir í höndum fyrir síld, selda til Rúss- l'ands síðastliðið sumar. 2. að taka jafnsnemma ákvörðun um ríkisábyrgð á samskonár víxlum, ef samningar takast um síldarsölu til Rússlands í stórum stil á þessu ári. Nemi sú ábyrgð fullu andvirði aUrar þeirrar síld- ar, er seld kann að verða, allt að 200 þús. tunnum. 3. að samþykkja ríkisábyrgð á 1V2 milj. kr. föstu rekstursláni handa Síldareinkasölu íslands, með því skilyrði, að hún greiði þegar í vertíðarlok að fullu með áætlun- arverði, aflahlut þeirra sjómanna, er síldveiði stunda, og sjái um að greidd verði öll vinnulaun við síldarframleiðslúna eins og lög standa til. 4. að styðja að því að tekin verði upp vöruskifti við Rússa, í því skyni að opna íslenskum fram- leiðsluvörum markað þar í landi. Tunnuverksmiöja. Fundurinn skorar á þing og stjórn að styðja að því, að Síldareinkasala íslands komi á stofn fullkominni tunnuverksmiðju hér á Norðurlandi sem íullnægt gæti síldarútvegnum. Skattam ál. Fundurinn vítir það, hvað meiri- hluti Alþingis hefir verið tómlátur í að gera þær breytingar á skatta- og tollalöggjöf ríkisins, er bæti úr þeim þungu álögum, sem nú koma harðast niður á efnaminstu stétt landsins, verkafólkinu, og skorar því fastlega á næsta Alþingi að láta ekki lengur undir höfuð leggjast að afnema toíia af nauðsynjavörum alþj'ðu, en afla tekna í ríkissjóðinn í stað þess með beinum sköttum. Réttindamál verkalyösins. Fundurinn skorar á Alþingi: a. að setja lög, er skipi fyrir um að í öllum verksmiðijum verði tekinn upp 8 st. vinnudagur. (Samþ. m. öllum greiddum atkv.) b. að setja lög er veiti verkafólki rétt til að stofna rekstursráð, er haíi íhlutunarrétt um stjórn og rekstur þeirra atvinnufyrirtækja, er það vinnur við. c. að setja lög er, er tryggi verka- lýð landsins ríflegan sjúkrastyrk og ókeypis læknishjálp. Enn- fremur að endurbæta berklalögin svo, að berklasjúklingar njóti framvegis allrar framfærslu og læknishjálpar ókeypis, hvort held- ur er í heimahúsum, hælum eða sjúkrahúsum, d. að breyta enn slysatryggingar- lögunum, svo að hver sem verð- ur óvinnufær, lengri eða skemri k tíma, fái styrk úr slysatrygging- arsjóði. Ennfremur að styrkur- inn hækki all-verulega. Sömu- leiðis að slysatryggingar verði víðtækari, svo að þær nái yfir hverskonar slys, sem að höndum kunna að bera. e. að semja og samþykkja lög um almennar ellitryggingar, þar sem ; Afar-spennandi indíápamynd í 6 þáttum, leikin af Tim Mc Coy og Joan Crawford. Uíl drabíllinn, gamanmynd, og lifandi fréttablað. Hr. Jakob Einarsson spilar á fiðlu og fröken Lovísa Frímanns- dóttir á slaghörpu. heldur fund í Verklýðshúsinu Miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 8 e.m. DAGSKRÁ: 1. Inntaka njfrra félaga, 2. Skýrsía afmælisfagnaðar- nefndár. 3. Skýrsla atvinnubótanefndar. 4. Skýrsla um samningsumleit- un við H. Espholin. 5. Erindi um upphitun sund- laugar Akureyrar. 6. Húsaléiga félagsins á þessu ári. Félagar mætið stundvíslega. Ak., 9. Febr. 1931. STJÓRNIN. æfilúnu erfiðisfólki sé trygt sæmi- legt lífsviðurværi á svipaöan hátt

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.