Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 10.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 10.02.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðömaðurinn I.fO. St. íBrynjac nr. 99. Fundur annað kvöld á venjuleg- rim stað og tíma. Bræðrakvöld. Fastlega skorað á bræöurna — og systurnar — að mæta stundvíslega. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur á Föstudagskv. á venjulegum stað og tíma. Innsetning embættis-, manna o. 11. Msem tókst skóhlífar merktar H. I., á afmælisskemtun Verka- mannafélagsins, skilaðu þeim strax til Hallgríms fárnsmiðs. — merktur F. — hefir tapast. Finn- andi beðinn að skila honum á Póst- húsið, gegn fundarlaunum. Viðvörun. Heyrst hefir að verið sé að ganga hér um bæinn milli verkafólks, er ■einn atvinnurekandi skuldar kaup- gjald frá s. 1. sumri, og biðja fólkið a.ð gefa eftir allt að 90% af kaupi }>ess. Sé saga þessi sönn, verður ■ekki hjá því komist aö víta það harðlega, að verið sé að ginna i 31k, sem á forgangskröfur á hendur ; tvinnurekanda, til að ganga frá þéim; sýnilega í þeim eina tilgangi, .;.ð aðrir, sem eiga kröfur á sama j; rann — bankai, verslanir og 11. — i ii meira í sinn hlut, ef til skifta 'j.emur á búi atvinnurekandans. Er Í31k hérmeö varað við þessu, og -cr þess vart að trúa, að fólkið, sem á forgangskröfu á hendur þeim atvinnurekanda, sem hér á hlut að máli — ef saga þessi er sönn — hljóti ekki að íá sitt að mestu, ef það gerir kröfur sínar gildandi og lætur ekki girma sig til eftirgjafar . á réttmætu kaupi þess. Ábyrgöarmaður: Erlingur Friöjónsson. Verslan G. Norðfjörð Stærsta útsala ársins yfirstandandi. Alt á aí seljast vegna vörubrejtinga. M 4 4 | Sími 220. Ráðhústorgi 9. 4 l 4 4 | Aisiauur ío-ou prc. 4 Ekkert lánaB. Engu skift. í Notið tækifærið. | G. Norðfjörð. >T Nokkra háseta vantar á m.s. *Hrönn< til þorskveiða. Sömu kjör og á Samvinnufélagsbátum ísfirðinga. Ingvar Guðjönsson. Hárgreiðslustofa G. Norðfjorð Ráðhústorgi 9. Sími 220. Hefi opiS allavirka flaga fra' kl.9 f.h.til kl.7e.li. og á Laugard. frá kl. 9 f.h. tll kl. 10 e.h. Sfærsta 09 besta liá Vinn sfálf allan daginn. Virðingarfylst. G. Norðfjörð. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.