Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 24.02.1931, Blaðsíða 4
4 ALÍ>ÝÖ 0M.A0UR1-XN f------------------------------- ALPÝÐUMAÐURINN. Gefinn út af Alþýðuflokks- mönnum. Kemur út á hverjnm Priðjudegi, og aukablöð þegar með þarf. • Áskriftargjald kr. 5,00. Ábyrgðarmaður: ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. Sími 75. Afgreiðslumaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110. Prentsmiðja Björns Jónssonar, síldartímans og svo aftur snúið sér að innivinnu fyrir 250 kr. á mán- uði, þá rnundi margur telja ástand- ið sæmilegt. Um meðíerð fundarstjóra er það að segja að atkv'æðagreiðslan var tekin upp eftir óslc íundarmanna. Er venjulegt að verða við slíkum óskum ef atkvæðagreiðsla hefir ver- ið óljós eða jöfn atkvæði með og móti, — ]?á er auglysingamálið. Hefir fclagið þrisvar auglýst síðan E. F. varð formaður og í tvö skiftin í Verkam. En í eitt skifti var Verka- maðurinn ekki beðinn fyrir auglýs- ingu. Aðalbjörn Pétursson notaði þetta til árásar á stjórn félagsins og fékk við það samúð sinna samherja á þann hátt að þeir hlupu í hóp og görguðu. Heíur formaður ef til vill ekki kunnað að meta þennan kór- söng þeirra, svo að hann sagðist ekki sjá sér fært að halda íundinum áfram við slíkan hávaða og þar sem menn eirðu ekki í sætum. En lýsti því yfir að það væri ætlun stjórn- arinnar að auglýsa í bæði Alþýðum. og Verkam. þó á þessu hefði orðið mistök í eitt skifti og sagði fundi slitið. — Enda var fundurinn orðinn langur og allmargir farnir af fundi, f». Þ. Alþýðumaðurinn er 6 sfður í dag. 3 ST0ÐUR. Ráðsmanns- ráðskonu- og yfirhjúkrunarkonu-starfið við Sjúkra- húsið »Gudmanns minni« á Akureyri eru lausar til umsóknar frá 14. Maí n.k. Umsóknir sendist einhverjum undirrituðum spítalanefndarmanni fyrir 14. Marz n.k. Akureyri, 9. Febr. 1931. Vilhj. Þór. Hallgr. Davíössoti. Steinji. GuSumndsson. Kjörskrá til óhlutbundinna Alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað, gildandi frá 1. júlí 1931 til 30. júní 1932, liggur frammi — al- menningi til sýnis — á skrifstofu bæjarstjóra. Hafnarsfræti 57, frá 1.—14. mars n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni skal skilað á «skrifstofuna fyrir 21. mars þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 23. febrúar 1931. Fríörik Magnússon settur Skrá yfir gjaldskylda menn til ellistyrktarsjóðs Akureyrarkaupstaðar árið 1931, liggur frammi — almenningi til sýnis —á skrifstofu bæjarstjóra, Hafnarstræti 57, frá 1. til 7. mars n. k., að báðum dögum meðtöldum. Aðfinslum út af skránni sé skilað að á skrifstofuna innan 15. apríl þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 23. febrúar 1931. Friðrik Magnússon settur Tilkynning. Meðan frost og þurviðri ganga eru bæjarbúar ámintir um að spara vatn úr vatnleiðslunni, þar sem vatnsskortur er þegar orðinn á ýmsum stöðum í bænum. Vatnsveitustjórinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.