Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 14.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 14.04.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðorinn St. »Akureýri« nr. 137 Fundur í kvöld á venjulegum ftað og tíma. Erindi frá Stórstúkunni og Umdæmisstúkunni, Hagnefndaratriði. St. »Brynja« nr. 99 Fundur annað kvöld á venjulegum stað oí líma. Tilkynning f.á Um- dæmisstúkunni. Úr bas og bygð. S. 1. ár fengu eigendur mjólkur- búsins í Ölfusi 22,1 eyri fyrir líterinn. Fiskafli er óvenju mikill kring um allt land, en þó mestur á ísafirði. 16 togarar hafa flutt út ísfisk frá Vestmannaeyjum nú í vetur. Hafa þeir til samans farið 24 ferðir og flutt út 13500 smálestir af fiski. Verð- ið heiir verið gott. Prír togarar eru nú að taka ísfisk þar syðra. Tala atvinnulausra manna l. Febr. s. I. var sem hér segir: í Reykjavík 525. — Á Akureyri 207. — í Vest- mannaeyjum 72 — og Hafnarfirði 53. Samtals 857; þar af 16 koriur. Flestir atvinnuleysingjarnir voru verka- menn, sem stunda hlaupavinnu. Ó- magar er eru á framfæri atvinnuleys- ingjanna, voru um 1200. Um at- vinnuleysi í öðrum kaupstöðum er ekki frétt. Verkamannafélags Siglufjarðar. Almenn dagvinna kr. 1,25 á klukkustund Eftirvinna - L80 á — — Skipadagvinna — 1,40 á — — Skipaeftirvinna — 2,00 á — — Helgidagavinna — 300 á — — Mánaðarkaup í 2 — 4 mánuði 325 kr. pr. mánuð — - í 4-6 — 300 - — — — — í 6 mánuði og þar yfir 280 — — Helgidagavinna reiknast frá kl. 6 síðd. á Laugardag til kl. 6 árd. á Mánu- dag. Sama gildir um fyrsta sumardag, 1. Maí, 20. Maí, 17. júní og 1. Desember. Skipavinna talin öll vinna í skipum, hvort sem þau eru skráð fiski- skip eða fraktskip. Sama gildir um vinnu í bátum milli skips og lands, meðtalin lestun þeirra og aflestun. Einnig uppskipun á kolum, salti, möl, sandi og sementi, í bing eða hús. Verkamenn fá hálftíma tvisvar á dag til kaffidrykkju, án frádráttar. Ekki skal kaffitíminn dreginn frá, þó unnin sé partur úr deginum. Séu menn ráðnir upp á frítt fæði og húsnæði, skal það ekki reiknað meira en 80 kr. á mánuði. — Öll vinna, sem er unnin er frá kl. 6 að kvöldi til kl. 7 að morgni skal reiknast eftirvinna. Gildir það fyrir alla vinnu, jafnt í verksmiðjum sem annarstaðar. nema mennirnir séu ráðnir fyrir mánaðarkaup. Mánaðarmenn, sem vinna næturvinnu, eru aðeins skyldir að vinna 5 nætur í viku fyrir mánaðarkaupinu. Kauptaxtinn gildir frá 1. Maí 1931 þar til öðruvísi verður ákveðið. Siglufirði, 28. Febrúar 1931. Kauptaxtanefndin. BÆJARVINNUTAXTI Verkamannafélags Siglufjarðar. Dáin er í Lundargötu l hér í bæn- Dagvinna kr. 1,56 á klukkustund. um, ekkjan Valgerður Erlendsdóttir. Vinna skal hefjast kl. 7 f.h. og standa til kl. 4 e.h. og einn hálftími í kaffihlé. Háöldruð myndarkona. Að öðru leyti samhljóða almennum taxta. Kauptaxtanefndm. Verkamannafélögin hér og á Siglu- firði hafa sett kauptaxta fyrir næsta Sumar. Eru taxtarnir báðir birtir í blaðinu i dag. Unglingastúka var stofnuð í Hrísey á Sunnudaginn var. — Stofnendur voru 18. »Ægir« kom hingað á Sunnudag- inn með fulltrúa K. E. A. af sam- bandsfundi S. í. S. og landsfundi Framsóknarflokksins í Reykjavík. íll 11 A 2—3 herbergi með eld- 11J II U J húsi og geymslu, er til leigu frá 14. Mat til 20. Sept. n. k. á besta stað á Oddeyri. A. v. á. Alþýflumaðurinn kemur aftur út á Laugardaginn. Rá verður fhaldið, og gramofónar þess, sem rita Verkamanninn — alt draslið — tekið til meðferðar. Ríkisþingið hefir fyrirskipað opin- bera rannsókn á bæjarstjórn New-York borgar. Er henni borið á brýn að hún sé hlutdræg í gjörðum sínum og bæjarfulltrúarnir noti stöðu sína sér til fjáratla.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.