Alþýðumaðurinn - 05.05.1931, Blaðsíða 3
AL ÞÝÐUMAÐT.JRINN
Nýjar vörur!
Kvenkjólar nýjasta tíska
Fermingarföt (matrósaföt og
jakkafö!)
Drg föt með rennilá=;, þrælsterk
Karlm. stakkar með rennilás
Borð- og dívanteppi stórt úrv.
Nankinsja^kar —núákr. 5,00
Smekkbuxur — nú á kr. 5,00
Málaraföt — verðl. 10 ptc.
Nærföt karlm. — verðl. 10 prc.
— ódýrust á 3 kr. settið
Gardínutau — mikil verðlækkun
— Otal margt fleira —
Braims Verslun.
Páll Sigurgeirsson.
Atvinnurekendur á ísíf'rði vildu ekki
greiða þenna taxta nema Samvinnn-
félagið og Kaup'élagið, þótt hann sé
í sumum ainðum lægri en sumstaðar
annarsstaðar hjá verklýðsréiögum. —
Varð pví að stöðva vinnu á einum
þrem stöðum fyrir helgina þar, sem
átti að vmna með taxtabrjótum.
Samvinnuléíag lsfirðinga hefur auk-
ið vinnu eins og það hefur geiað til
þess að því fóiki yrði komið þar að,
seai tapað hefur vínnu vegna stífnt
atvinnurekenda með að viðurkenna
íaxlann. Sést meðal annars á þessu,,
hversu nauðsyniegt verkalýðnum er„
að ráða sjálfur yfir atvinnunni eins
og er að nokkru leyti í Samvinnufé-
lagi Isfirð'nga og Kaup'élagínu.
Útdrátíur
¦úr dagskrá ríkisútvarpsins 6/E;—ff/s
1931.
Priðjudaginn 5. Maí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Frötir.
20—22 Stjórnmálaumræður.
Miðvikudaginn 6. Maí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Frattr.
20—22 stjórnmálautnræður.
Fimtudaginn 7. Maí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19.35 Upp-
lestur, Ouðjón Ouðjónssonv — 19,59
Gagntræðaskóla Akureyrar
verður sagt upp Laugardaginn 9. Maí þ. á., kl. 8 að kvöldi, í
iðnskólahúsinu við Lundargötu.
Skólastjórinn.
Kvenrykfrakkar
kvensimiarkápnr
og
fást í
Kaupfél. Verkamanna.
Samkvæmt Síldareinkasölulögunum eiga menn, sem gerðu
út skip til síldveiða árið 1930, að kjósa einn mann af fimm f
útflutningsnefnd, svo og varamann. Kemur eitt atkvæði á hvert
skip, þar með taldir mótorbátar. Atkvæðisbærir útvegsmenn
— sem eru búsettir í Eyjafjarðarsýslu eða Akureyrarkaupstað —
skili atkvæðum sínum til undirritaðs skriflega, eða með sím-
skeyti, hér á skrifstofunni, í síðasta lagi 9. þ. m. Skrifleg kosn-
ing skal vottuð af vitundarvottum og símakosning staðfest af
stöðvarstjóra. Til þess talist geti að útgerðarmaður hafi gert
út skip á síldveiðar, verður það að hafa stundað síldveiði sem
einkaveiði eða aðalveiði talsverðan hluta af síldartímanum,
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, 1. Maí 1931.
Steinár. Jónsson.
Grammofónhljómleikar. — 20 Þýzka I. fl.
— 20,20 Grammofónhljómleikar. — 20,30
Erindi, Pálmi Hannesson. — 20,50 uákv.
— 21 Fiéttir. — 21,20 Hljómleikar.
Föstudaginn 8. Maí:
Kl. 18,30 Erindi, Páll Zophoníasson. —
19 Erindi, Ragnar Ágústsson. — 19,30
Veðurfregnir. — 19,35 Upplestur, Ingunn
Einarsdótt'r. — 19,55 óákveðið. — 20
Enska t I. flokki. — 20,20 Hljómleikar,
alþýðulög. p. G., K. M.. Þ. Á. og E.Th.
20,30 Erindi um Hallgerði langbrók. síra
Ól. Ólafsson. — 20,50 Óákveðið. — 21
Fréttir. — 21,20 Einsöngur, Guðrún
Ágústsdóttir. — 21,40 Dagskrá næstu.
viku. —
Laugardaginn 9. Maí:
Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Baroa—
sögur. — 19,50 Hljómleikar, P. G. .og
E. Th. — 20 Þýzka I. fl. — 20,20 Hljóm-
leikar, Þ. .G og E. Th. — 20,30 Erindi
um Hallgerði langbtók, síra Óí. Ólafsson.
20.50 óákveðið. — 21 Fréttir. - 21,20
Rímnakveðskapur, Páll frá Þverá. — 21,55
Dansmúsík.