Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 05.05.1931, Qupperneq 3

Alþýðumaðurinn - 05.05.1931, Qupperneq 3
AL ÞÝÐUMAÐURINN o vJ Gagnfræoaskóla Ákureyrar verður sagt upp Laugardaginn 9. Maí þ. á., kl. 8 að kvöldi, f iðnskólahúsinu við Lundargötu. Skólastjórinn. lýsing- Samkvæmt Síldareinkasölulögunum eiga menn, sem gerðu' út skip til síldveiða árið 1930, að kjósa einn mann af fimm f útflutningsnefnd, svo og varamann. Kemur eitt atkvæði á hvert skip, þar með taldir mótorbátar. Atkvæðisbærir útvegsmenn — sem eru búsettir i Eyjafjarðarsýslu eða Akureyrarkaupstað — skili atkvæðum sínum til undirritaðs skriflega, eða með sím- skeyti, hér á skrifstofunni, í síðasta lagi 9. þ. m. Skrifleg kosn- ing skal vottuð af vitundarvottum og símakosning staðfest af stöðvarstjóra. Til þess talist geti að útgerðarmaður hafi gert út skip á síldveiðar, verður það að hafa stundað síldveiði sem einkaveiði eða aðalveiði talsverðan hluta af síldartímanurm Skrifstofu Eyiafjarðarsýslu og Akureyraikaupstaðar, 1. Maí 1931. Steingr. Jónsson. Nýjar vörur! Kvenkjólar nýjasta tíska Fermingarföt (matrósaföt og jakkaföt) Drg föt með rennilás, þrælsterk Karlm. stakkar með rennitás Borð- oíí dívanteppi stórt úrv. Nankinsja'rkar —núákr. 5,00 Smekl<!)uxur — nú á kr. 5,00 Málaraföt — verðl. 10 prc. Nærföt karlm. — verðl. 10 prc. — ódýrust á 3 kr. setfð Gardínutau — mikil verðlækkun — Óial margt fleira — Brauns Verslun. Páll Sigurgeirsson. Atvinnurekendur á ísif'rði vildu ekki greiða þenna taxta nema Samvinnu- félagið og Kaupfélagið, þótt hann sé í sumum atriðum lægri en sumstaðar annarsstaðar hjá veiklýðstéiögum. — Varð p\í að stöðva vinnu á einum þrem stöðum fyrir helgina þar, sem átti að vinna með taxtaþrjótum. Samvinnulélag Isfirðinga hefur auk- ið vinnu eins og það hefur geiað til þess að því fóiki yrði komið þar að, sem tapað hefur vinnu vegna stífni aivinnurekenda með að viðurkenna taxiann. Sést meðal annars á þessu„ hversu nauðsynlegt verkalýðnum er, að ráða sjálfur yfir atvinnunni eins og er að nokkru leyti í Samvinnufé- lagi Isfirðmga og Kaup'éiag'nu. Útdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 5/e—ff/5 1931. Priöjudaginn 5. Maí: Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Fréttir. 20—22 Stjórnniálaumræður. Miðvikudaginn 6. Maí: Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Fréttir. 20—22 stjórnmálaumræður. Fimtudaginn 7. Maí: Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19.35 Upp- lestur, Guðjón Guðjónsson. — 19,50 Grammofónhljómleikar. — 20 Þýzka I. fl. — 20,20 Grammofónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Pálmi Hannesson. — 20,50 uákv. — 21 Fiéttir. — 21,20 Hljómleikar. Föstudaginn 8. Maí: Kl. 18,30 Erindi, Páll Zophoníasson. — 19 Erindi, Ragnar Ágústsson. — 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Upplestur, Ingunn Einarsdótt'r. — 19,55 óákveðið. — 20 Enska í I. flokki. — 20,20 Hljómleikar, alþýðulög. Þ. G., K. M.. f>. Á. og E. Th. 20,30 Erindi um Hallgerði langbrók. síra Ól. Ólafsson. — 20,50 Óákveöið. — 21 Fréttir. — 21,20 Einsöngur, Guðrún Ágústsdóttir. — 21,40 Dagskrá næstu viku. — Laugardaginn 9. Maí: Kl. 19,30 Veðurfregnir. — 19,35 Barna— sögur. — 19,50 Hljómleikar, Þ. G. ,og E. Th. — 20 Þýzka I. fl. — 20,20 Hljóm- leikar, Þ. .G og E. Th. — 20,30 Erindi um Hallgerði langbiók, síra Ól. Ólafsson. 20.50 óákveðið. — 21 Fréttir. — 21,20 Rimnakveðskapur, Páll frá Þverá. — 21,55 Dansmúsík.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.