Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 12.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 12.05.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðuma ðurinn Siúkan Akureyri nr. 137 Fundur í kvöld kí. 8,30 í Skjald- borg. Kosning og innsetning em- bætt-smanna. Skýrslur embættis- manna o.fl. St. »Brynja« nr. 99 Fundur annað kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Skýrslur embætt- ismanna. Innsetning embættismanna. Kosning íulltrúa á Umdæmisstúku- þing. Umdæmisstúkan nr. 5 Vorþing hefst á Laugardagskvöld- ið kemur. 1 VERÐLÆKKUN! || Nýkomnar byrgðir af hinu margeftirspurða CREPE SEMPIRE og hefir verðið lækkað frá því sem áður var. — Hvíta tegurtdin mikið tekin í fermingarkjóla. — Kaupfélag Verkamanna. Kjörfundur. Kjörfundur fyrir Alcureyrardeild Kaupfélags Verkamanna verður haldinn á skrifstofu félagsins í Strandgötu 9, Miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8Y2 e. h. til þess að kjósa fulltrúa á aðalfund félagsins, sem auglýstur verður síðar Akureyri 11. Maí 1931. Deildarstjórinn. Útdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins ls/5—16/r, 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 19.30 Veðurfregnir — 20 Tungumálakensla. — 21 Fiéttir. Miðvikudaginn 13. Maí: Kl. 19,35 Barnasögur, MargrétJónsdótl- ir. — 19,50 og 20,20 Hljómleikar, t>. Á. og E. Th. — 20,30 Yfirlit yfir heimsvið- burðina, Sig. Einarsson. — 20,50 Óákveð- ið. — 21,20 Grammofónhljómleikar. Fimtudaginn 14. Maí: Kl. 11 Messa í dómkirkjunni, síra Frið- rik Hallgrímsson predikar. — 19,35 Upp- lestur, síra Ásmundui Guðmundsson dós- ent. — 19,50 Hljómleikar. — 20,20 Slag- hörpuleikur, E. Th. — 20.30 Erindi uni sjómannaheimili, Jóh. Sigurðsson. — 20.50 Óákveðið. — 21,20 Hljómleikar. Föstudaginn 15. Maí: Kl. 18.30 Erindi um vatnsveitingar, Ás- geir Jónsson. — 19 Eiindi um fóður- birgðafélög, Theodór Arinbjarnarsson. — 19,35 Upplestur, síra Friðrik Hallgrímsson. 19.50 Óákveðið. — 20,20 Einsöngur, Guð- rún Pálsdóttir. — 20,40 Erindi, Steingr. Arason. — 21,25 Grammofónhljómleikar. 21,40 Dagskrá_næstu viku. Laugardaginn 16. Maí: 19,35 Barnasögur. — 19,50 og 20,20 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, Steingr. Arason. — 20,50 Óákveðið. -- 21,50 Dans- músik. Þeir, sem enn ekki hafa greitt sóknar- gjöld sin fyrir árið 1930, greiði þau nú þegar til undirritaðs. Lárus Thorarensen Brekkugötn 15. | Reykið f Elephant cíyarettur I Ljúfengar og kaldar Fást allsstaðar. Barnavagnar — — Barnakerrur Munið ávalt Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna í Reykjavík. 8F Póstkröfusendingar um alt land. Ábyrgðarmaöur: Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.